Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 43 « raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðiskonur Sauðárkróki Fundur í Sæborg mánudag 25. apríl, 88 kl. 20.30. María L. Friðjóns- dóttir verður gestur fundarins og kynnir vorlínuna í Marja Entrich snyrtivörum. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin Hafnarfjörður - árshátíð Árshátíð sjálfstaeöisfélaganna i Hafnarfiröi verður haldin á Garöaholti, föstudaginn 29. apríl og hefst kl. 19.00. Gestur hátíöarinnar veröur formaöur Sjálfstæöisflokksins, Þor- steinn Pálsson. Fjölbreytt skemmtiatriði. Oiskótekið Dísa sér um músíkina til kl. 02.00. Aögöngumiöar seldir hjá Siguröi Þorleifssyni, Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Pór Er góðærið á enda Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi boðar til almenns borgarafundar með Friðriki Sóphussyni, iönaöarráöherra um iðnaðar- og atvinnumðl á Suðurnesjum i Glaumbergi í Keflavík, mánudaginn 25. april kl. 20.30. Fundar- stjóri veröur Björk Guðjónsdóttir. Suöur- nesjamenn fjölmennum á borgarafundinn. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanesumdæmi. Seltirningar! Sjálfstæöisfélag Seltirninga veröur meö almennan stjórnmálafund þriöjudaginn 26. apríl 1988, kl. 20.30. Fundarstaður er félagsheimili Sjálfstæðis- félagsins á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra. Komiö öll og takið þátt í umræöum um ástand og horfur i íslenskum stjórnmálum. Sjáumst sem flest. Allir velkomnir. Stjóm Sjálfstæðisfélags Seltiminga. Vestmannaeyjar Sjálfstæöiskvennafélagið Eygló heldur almennan fund þriðjudaginn 26. apríl í hótel Þórshamri (uppi), Vestmannabraut 28. Gestur fundar- ins verður Arndís Jónsdóttir, varaþingmaöur. Mætum vel og hafidP með ykkur gesti. Sjálfs tæóiskvenna félagiö Eygló, Vestmannaeyjum. Er lánsfé of dýrt?‘ Verða fyrirtæki að afla hlutafjár í auknum mæli? Sjálfstæðishokkur- inn efnir til opinnar ráðstefnu um fjár- mögnun fyrírtækja 28. apríl nk. á Hótel Sögu (Ásalur, 2. hæð). Dagskrá: Kl. 14.45 Skráning þátttak- enda, kaffi. Kl. 15.15 Setning ráðstefnunnar: Eggert Hauksson, forstjóri. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra. Kl. 15.30 Breyting á fjármögnun fyrirtækja siðustu áratugi. Ólafur Davíðsson, hagfræðingur. Fjármögnun fyrírtækja frá sjónarmiði stjórnenda. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri. 16.15 Kaffihlé. Kl. 16.35 Hlutafjármarkaður f mótun. Ragnar Önundarson, bankastjóri. Áhrif skatta á fjármögnun fyrirtækja. Sigurður B. Stefánsson, hagfræöingur. Kl. 17.15 Fyrirspumir og panelumræður. Umræðustjóri: Baldur Guölaugsson, lögfræöingur. Þátttakendur auk frummælenda, forsætisráöherra og Sig- uröur Helgason, forstjóri. Kl. 18.30 Ráðstefnuslit. Ráöstefna þessi fjallar um þau breyttu viöhorf, sem verðtrygging fjárskuldbindinga og hækkandi raunvextir valda í fyrirtækjarekstri - og hvemig fyrírtæki geta mætt þeim vanda meö hlutafjáraukningu. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki. Sjálfstæðisflokkurinn. Futttrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Efnahagsnefnd - Iðnaðarnefnd - Landbúnaðarnefnd Skattanefnd- Viðskiptanefnd - Sjávarútvegsnefnd. Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Staður: Sjálfstæð- ishúsið i Kefiavík. Tími: Mánudagur 25. til föstudags 29. apríl 1988. Dagskrá: Mánudagur 25. apríl. Kl. 18.00 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæö- isflokksins og forsætisráðherra. Ki. 18.10 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræöingur. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Ræðumennska og fundasköp. Gísli Blöndal, framkvæmda- stjóri. Kl. 22.00 ---- Þríðjudagur 26. apríl. Kl. 18.00 Sjálfstæðisflokkurinn og stefna hans: Friörik Sohusson, iðnaöarráðherra. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Ræöumennska og fundasköp: Gísli Blöndal. Kl. 22.00 ---- Miðvikudagur 27. apríl. Kl. 18.00 Aróðursmál: Björn G. Björnsson, dagskrárgeröarstjóri. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Greinaskrif og útgáfustarfsemi: Þórunn Gestsdóttir, rit- stjóri. Kl. 21.00 Fjöldskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, framkvæmdastjóri. Kl. 22.00 ---- Fimmtudagur 28. apríl. Kl. 18.00 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal. Kl. 22.00 ---- Föstudagur 29. apríl. Skólaslit. Innrítun er hafin. Upplýsingar eru veittar hjá Einari Lelfssyni, sfmi 92-12611, Mariu Bergmann, sfml 92-15925, Halldórí Vllhjámssyni, simi 92-12894. Sjálfstæðisfélögin i Keflavik. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsíngar — smáauglýsíngar T réskurðarnámskeið Fáein pláss laus i mai-júni. Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. □ Gimli 59884257 = 1 Öldungadeild KFUM og KFUK Næsta samverustund öldunga- deildar KFUM og KFUK veröur nk. sunnudag, 24. april kl. 15, í húsi félaganna við Holtaveg. Sr. Gisli Jónasson sér um efni fund- arins og að venju veröur boðiö upp á kaffiveitingar. Félagsfólk á öllum aldri er velkomiö. Öldungadeild KFUM og KFUK. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 24. april: KL. 10.30 Skógfellaleið - gömul þjóðleið. Gangan hefst á móts viö Voga á Vatnsleysuströnd á Skógfella- leið, en henni verður siðan fylgt til Grindavíkur. Þægileg göngu- leiö á jafnsléttu en í lengra lagi. Verð kr. 800,-. Kl. 10.30 Fljótshlfö/ökuferð. Ekiö sem leið liggur um Suöur- landsveg og siðan Fljótshliöar- veg allt austur að Fljótsdal. Markveröir staöir i Fljótshliö skoöaöir. Verö kr. 1.000,-. Brottför frá Umferöamiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Næsta helgarferö 6.-8. maf: Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Ath: Kl. 10.30 sunnudaginn 1. maí verður skfðagönguferð á Skjaldbreið. Nægur snjór - skemmtileg gönguleiö. Feröafélag islands. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 26. apríl kl. 20.30 i félags- heimilinu á Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf. Kafflveitingar. Stjörnin. ÚtÍVÍSt, G.O.,n. . Sunnudagur 24. apríl Strandganga í landnámi Ingólfs 12.ferð Rafnkelsstaðaberg - Garð- skagi - Hvalsnes. Kl. 10.30 Rafnkelsstaðaberg - Hvalsnes. Gengið um Kirkjuból og Garöskaga aö Hvalsnesi. Kl. 13.00 Kirkjuból - Hvalsnes. í þennan hluta mæta þeir sem ekki hafa tima i alla gönguna. Gengið um Bæjarsker, Fuglavik og Sandgerði. I göngunni er margt aö sjá, m.a. sögulegar minjar og fjölbreytt fuglalif. Verö 800,- kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku i „Strandgögnunni“. Útivist: Sími/simsvari: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. i. I Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík veröur haldinn sunnudaginn 24. apríl kl. 15.15 i safnaöarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarnefnd. Lonica U-BIX UÓSRITUNARVÉLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.