Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 39

Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar ein kennarastaða í: Heimspeki, listfræði, sögu, trúfræði og þjóðfræði. Við Menntaskólann við Sund vantar kenn- ara í íslensku (1 /2 staða) og stærðfræði (heil staða). Þá vantar stundakennara í eftirtöld- um greinum: íslensku, dönsku, ensku, þýsku, latínu, spænsku, sögu, heimspeki, félags- fræði, stjórnmálafræði, jarðfræði, efnafræði, stjörnufræði, stærðfræði, tölvufræði og íþróttum (leikfimi pilta). Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar til umsóknar kennarastöður í íslensku, þýsku, 1/2 staða í félagsfræði og á haustönn vantar kennara í hálfa stöðu í dönsku. Þá er framlengdur umsóknarfrestur á áður aug- lýstum kennarastöðum í stærðfræði og eðlis- fræði annars vegar og í viðskiptagreinum (þ.e. bókfærslu og hagfræðigreinum) hins vegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. júní nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið. Vélstjórar Rafveita Siglufjarðar: Vélstjóra vantar í Skeiðsfossvirkjun í 15 mánuði frá 1. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SMS og bæjarstjórnar Siglufjarðar. Allar nánari upplýsingar gefa Sverrir Sveins- son, veitustjóri í símum 96-71700 og 96-71414 og Heiðar Albertsson, stöðvar- stjóri í símum 96-73222 og 96-73203. Ífcll Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sfmi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Sumarafleysingar Vinnu- og dvalarheimilið í Hátúni 12 vantar starfsfólk til sumarafleysinga við aðhlynn- ingu. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 29133. - nemar Bakaranema og aðstoðafólkvantartil starfa. Sími 71667. £peinn*ilafeari BAKARI — KONDITORI — KAFFI ................. "i"ii,s,,*,,:,,sl,r ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur - starfsfólk Við hjá Landakoti erum að opna nýtt barna- heimili sem fékk nafnið Öldukot. Barnaheim- ilið er staðsett í gömlu og huggulegu húsi við Öldugötu og er áætlað að opna það um mánaðamótin júní/júlí. Á barnaheimilinu verða tvær deildir með börn á aldrinum 2ja- 4ra og 4ra-7 ára. Nú er tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að byggja upp gott og skemmti- legt barnaheimili með okkur. Nánari upplýsingar gefur Sigurrós í síma 19600-250. Reykjavík 13. maí 1988. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Hamrahlíð vantar stundakennara í eftirtöldum greinum: Dönsku, eðlisfræði, efnafræði, ensku, félags- fræði, frönsku, hagfræði, hússtjórn, íslensku, jarðfræði, kínversku, leiklist, lögfræði, líffræði, myndlist, rússnesku, sálarfræði, sögu, spænsku, stærðfræði, tölvufræði og þýsku. Umsóknir sendist rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Menntamálaráðuneytið. Símvirki - rafvirki óskast til starfa hjá rótgrónu fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið m.a. sölumennska á símkerfum og öðrum rafeindabúnaði, svo og vinna við uppsetningu og umsjón á tilheyr- andi. Starfsreynsla æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt sam- komulagi. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktum: „X - 3735“ fyrir 18. maí nk. Hótelstarf Starfsfólk óskast til áfyllingar og eftirlits á smábörum á milli kl. 10.00 og 14.00 sex daga vikunnar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudaginn 18. maí merkt: „H - 12603“. Bæjarstjóri - Hveragerði Hveragerðisbær óskar að ráða bæjarstjóra til starfa sem fyrst. Hveragerðisbær er 1500 manna bæjarfélag í örum vexti og áhuga- verðri uppbyggingu. Umsóknir skulu sendar til forseta bæjar- stjórnar, Hafsteins Kristinssonar, Þelamörk 40, 810 Hveragerði og veitir hann nánari upplýsingar í símum 99-4167 og 99-4133 (heima). Umsóknarfrestur er til 24. maí 1988. Duglegur sölumaður óskast strax til starfa hjá gamalgróinni fast- eignasölu í miðborginni. Til greina kemur byrjandi með lögfræði- eða viðskiptafræði- þekkingu. Skilyrði: Góð kunnátta í íslensku og vélritun. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 10. maí nk. merkt: „Sölumaður - bestu kjör - 4971 “. Sjólfsbjörg - londssambomi fatloðra Hitúni 12 - Sími 29133 - Pónhílf 5H7 - 105 Reykjavlk - tlUnd Sjúkraliðar - aðstoðarfólk Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheilmilið í Hátúni 12, óskar að ráða sjúkraliða og aðstoðarfólk sem fyrst. Sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Meinatæknar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða meinatækni til starfa frá júlí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Keflavík Vantar unglinga í humarvinnslu. Upplýsingar í síma 92-11196 og 92-12516 (verkstjóri). Keflavíkhf. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt Hestasveinn Börn og unglingar athugið 13 daga dvöl að Glæsibæ, Skagafirði í sumar. Farið verður á hestbak einu sinni á dag. Sund, skoðunarferðir og fleira til gamans gert. Upplýsingar gefur Ragnheiður Björnsdóttir í síma 95-5530. ............. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Sumartilboð - fötluð börn Svæðisstjórn Reykjanessvæðis hvetur for- eldra fatlaðra barna og ungmenna á Reykja- nesi til að koma í Digranesskóla kl. 13.30 laugardaginn 14. maí og kynna sér sumartil- boð barna sinna. Jafnframt hvetur svæðis- Btjórn fólk til að taka þátt í vorblóti Öryrkja- bandalags íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar eð kynningu lokinni_ [ landbúnaður Jörð til leigu í fallegri sveit á Norðurlandi 300 km frá Reykjavík. Enginn fullvirðisréttur. Gott íbúð- arhús og peningshús. Tilvalin til hrossa- eða svínabúskapar o.fl., einnig fyrir félagasamtök og fjölskyldur að nota íbúðarhúsið sem sum- arbústað. Möguleiki á veiði. Upplýsingar í símum 95-4312 og 95-4499.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.