Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar ein kennarastaða í: Heimspeki, listfræði, sögu, trúfræði og þjóðfræði. Við Menntaskólann við Sund vantar kenn- ara í íslensku (1 /2 staða) og stærðfræði (heil staða). Þá vantar stundakennara í eftirtöld- um greinum: íslensku, dönsku, ensku, þýsku, latínu, spænsku, sögu, heimspeki, félags- fræði, stjórnmálafræði, jarðfræði, efnafræði, stjörnufræði, stærðfræði, tölvufræði og íþróttum (leikfimi pilta). Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar til umsóknar kennarastöður í íslensku, þýsku, 1/2 staða í félagsfræði og á haustönn vantar kennara í hálfa stöðu í dönsku. Þá er framlengdur umsóknarfrestur á áður aug- lýstum kennarastöðum í stærðfræði og eðlis- fræði annars vegar og í viðskiptagreinum (þ.e. bókfærslu og hagfræðigreinum) hins vegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. júní nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið. Vélstjórar Rafveita Siglufjarðar: Vélstjóra vantar í Skeiðsfossvirkjun í 15 mánuði frá 1. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SMS og bæjarstjórnar Siglufjarðar. Allar nánari upplýsingar gefa Sverrir Sveins- son, veitustjóri í símum 96-71700 og 96-71414 og Heiðar Albertsson, stöðvar- stjóri í símum 96-73222 og 96-73203. Ífcll Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sfmi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Sumarafleysingar Vinnu- og dvalarheimilið í Hátúni 12 vantar starfsfólk til sumarafleysinga við aðhlynn- ingu. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 29133. - nemar Bakaranema og aðstoðafólkvantartil starfa. Sími 71667. £peinn*ilafeari BAKARI — KONDITORI — KAFFI ................. "i"ii,s,,*,,:,,sl,r ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur - starfsfólk Við hjá Landakoti erum að opna nýtt barna- heimili sem fékk nafnið Öldukot. Barnaheim- ilið er staðsett í gömlu og huggulegu húsi við Öldugötu og er áætlað að opna það um mánaðamótin júní/júlí. Á barnaheimilinu verða tvær deildir með börn á aldrinum 2ja- 4ra og 4ra-7 ára. Nú er tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að byggja upp gott og skemmti- legt barnaheimili með okkur. Nánari upplýsingar gefur Sigurrós í síma 19600-250. Reykjavík 13. maí 1988. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Hamrahlíð vantar stundakennara í eftirtöldum greinum: Dönsku, eðlisfræði, efnafræði, ensku, félags- fræði, frönsku, hagfræði, hússtjórn, íslensku, jarðfræði, kínversku, leiklist, lögfræði, líffræði, myndlist, rússnesku, sálarfræði, sögu, spænsku, stærðfræði, tölvufræði og þýsku. Umsóknir sendist rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Menntamálaráðuneytið. Símvirki - rafvirki óskast til starfa hjá rótgrónu fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið m.a. sölumennska á símkerfum og öðrum rafeindabúnaði, svo og vinna við uppsetningu og umsjón á tilheyr- andi. Starfsreynsla æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt sam- komulagi. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktum: „X - 3735“ fyrir 18. maí nk. Hótelstarf Starfsfólk óskast til áfyllingar og eftirlits á smábörum á milli kl. 10.00 og 14.00 sex daga vikunnar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudaginn 18. maí merkt: „H - 12603“. Bæjarstjóri - Hveragerði Hveragerðisbær óskar að ráða bæjarstjóra til starfa sem fyrst. Hveragerðisbær er 1500 manna bæjarfélag í örum vexti og áhuga- verðri uppbyggingu. Umsóknir skulu sendar til forseta bæjar- stjórnar, Hafsteins Kristinssonar, Þelamörk 40, 810 Hveragerði og veitir hann nánari upplýsingar í símum 99-4167 og 99-4133 (heima). Umsóknarfrestur er til 24. maí 1988. Duglegur sölumaður óskast strax til starfa hjá gamalgróinni fast- eignasölu í miðborginni. Til greina kemur byrjandi með lögfræði- eða viðskiptafræði- þekkingu. Skilyrði: Góð kunnátta í íslensku og vélritun. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 10. maí nk. merkt: „Sölumaður - bestu kjör - 4971 “. Sjólfsbjörg - londssambomi fatloðra Hitúni 12 - Sími 29133 - Pónhílf 5H7 - 105 Reykjavlk - tlUnd Sjúkraliðar - aðstoðarfólk Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheilmilið í Hátúni 12, óskar að ráða sjúkraliða og aðstoðarfólk sem fyrst. Sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Meinatæknar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða meinatækni til starfa frá júlí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Keflavík Vantar unglinga í humarvinnslu. Upplýsingar í síma 92-11196 og 92-12516 (verkstjóri). Keflavíkhf. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt Hestasveinn Börn og unglingar athugið 13 daga dvöl að Glæsibæ, Skagafirði í sumar. Farið verður á hestbak einu sinni á dag. Sund, skoðunarferðir og fleira til gamans gert. Upplýsingar gefur Ragnheiður Björnsdóttir í síma 95-5530. ............. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Sumartilboð - fötluð börn Svæðisstjórn Reykjanessvæðis hvetur for- eldra fatlaðra barna og ungmenna á Reykja- nesi til að koma í Digranesskóla kl. 13.30 laugardaginn 14. maí og kynna sér sumartil- boð barna sinna. Jafnframt hvetur svæðis- Btjórn fólk til að taka þátt í vorblóti Öryrkja- bandalags íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar eð kynningu lokinni_ [ landbúnaður Jörð til leigu í fallegri sveit á Norðurlandi 300 km frá Reykjavík. Enginn fullvirðisréttur. Gott íbúð- arhús og peningshús. Tilvalin til hrossa- eða svínabúskapar o.fl., einnig fyrir félagasamtök og fjölskyldur að nota íbúðarhúsið sem sum- arbústað. Möguleiki á veiði. Upplýsingar í símum 95-4312 og 95-4499.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.