Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988
9
STOKKHÓLMUR
8xí viku
FLUGLEIÐIR
-fyrír þig-
m
•Hvert er stærsta stöóuvatn, sem miöbau^ur
liggur um?
•Hvaða grínari Iék leikfangið í samnefndri
kvikmynd, sem gerð var í Bandaríkjunum árið
1982? '
CÐ
Hverrar þjóðar var Karl Marx?
kemur langt og mjótt,/ logar á fífustöngum"?
•Hvað er kaldegg?
•Hve margar raðir með að minnsta kosti fjórum
tölum réttum fær sá sem kaupir allar
hugsanlegar raðir í Lottóimil
6000 aukaspurningar og svör ígulu Trivial
Pursuit kössunum.
Leikur frá Horn Abbot. Framleitt með með leyfi Horn Abbot internationalItd.
Skíðaskálaferð
28. maí verður farið í Skíðaskálann. Safnast
verður saman við Geitháls og lagt af stað
kl. 10. f.h.
Kirkjuferð
Hin árlega kirkjureið í Langholtskirkju verður
sunnudaginn 29. maí.
Kaldármelar
Þeir sem ætla að fara í hópferð á Kaldár-
mela hafi samband við skrifstofu félagsins
fyrir 28. maí.
Hestamannafélagið Fákur.
Kr. 695,— fermetrinn
Njóttu sumarsins sem best og fáðu
þér grasteppi sem endist ár eftir ár.
Tilvalið á svalirnar, veröndina,
leikvöllinn, gufubaðið, sundlaugar-
bakkann, og hvar sem þér dettur í hug.
Teppaland • Dúkaland i
Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk.
m li»r0miwSÍ
(£> <D lO CO Gódcin ckiginn!
Fangelsin
góðu
Höfundar gremarinn-
ar um Kúbu ráðast meðal
annars harkalega að Ar-
mando Valladares sem
var sendiherra Banda-
rikjanna á Mannréttinda-
þingi Sameinuðu þjóð-
anna í Genf fyrr á þessu
ári. Valladares var hand-
tekinn aðeins 23 ára
gamall sakaður um að
hafa gagnrýnt kommún-
istastjóm Kúbu. Vegna
þrýstings ýmissa sam-
taka og einstaklinga var
hann látinn laus 22 árum
síðar og gat skýrt frá
þeirri grimmd og þvi
miskunnarleysi sem hann
og aðrir pólítískir fangar
á Kúbu hafa þurft að
líða. Meðal þeirra sem
beittu sér hvað harðast
fyrir frelsi hans má
nefna leikkonuna Láv
Ullman, rithöfundinn
Eugene Ionesco og Fran-
cois Mitterrand, Frakk-
landsforseta, og Am-
nesty Interaational. Þeg-
ar Valladares hlaut frelsi
á ný þjáðist hann af tíma-
bundinni lömun og
lungnaþembu auk ýmissa
hörgulsjúkdóma.
Inga og Sigurður hafa
hins vegar svör á reiðum
höndum og segja Banda-
ríkjamenn hafa gerst svo
djarfa að „pússa upp
hryðjuverkamann og
gera hann að sendiherra
sinum á fundinum".
Valladares hafi verið í
lögreglu Batista á sinum
tima en verið fangelsað-
ur þar sem hann hafi
tekið þátt f skemmdar-
verkum eftir „sigur Bylt-
ingarinnar“ og notað til
þess sprengiefni „upp-
runnið frá Bandarikjun-
um“.
„Um slæman aðbúnað
hans i fangelsinu hafa
Kúbanir skýr svör,“
segja þau. „Til eru sann-
anir i formi vídeómynda,
þar sem skáldið fatlaða
sést gera sfnar dagiegu
leikfimiæfingar upprétt-
Paradísin Kúba
í Morgunblaðinu í gær birtist grein undir
nafninu „Kúba — alþýðuvöld og alþjóða-
hyggja". Höfundar eru Inga Sigurðardóttir og
Sigurður Einarsson sem titla sig sem nem-
endur á Kúbu. Þau sjá sérstaka ástæðu til
þess að geta þess í greininni að hún hafi
verið boðin tímaritinu Þjóðlífi til birtingar en
verið hafnað af ritstjóra eftir viku umhugsun
þar sem hann hafi ekki séð ástæðu til að
sjónarmið þessi kæmu fram. „Einnig var ósk-
að eftir því að Þjóðviljinn birti greinina en því
var hafnað á sömu forsendum." Morgun-
blaðið telur að þessar skoðanir sem aðrar
eigi að fá að koma fram og birti því greinina.
Það breytir hins vegar ekki því að þau sjónar-
mið sem þar voru sett fram eru þess eðlis
að þeim verður ekki látið ósvarað.
ur og hress. Fangelsið,
sem hann dvaldi f, er
opið fréttamönnum og
öðrum sem vilja kynna
sér fangelsismál á Kúbu.
Við fengum tækifæri til
að heimsækja kvenna-
fangelsi i Havana. Þar
var aðbúnaður nyög góð-
ur og aðaláherslan lögð
á endurmenntun kvenn-
anna. Má nefna, að þetta
sama fangelsi hafa
Bandaríkjamenn nefnt
sem hina verstu holu og
miðstöð pyntinga. Þar
sáum við bjartsýnar kon-
ur f huggulegu um-
hverfi."
Lýsing
Valladares
Valladares ber kúb-
önskum fangelsum eklti
eins fallega söguna. 1 bók
sinni Gegn allri von lýsir
hann þvi hveraig hann
og aðrir pólitiskir fangar
voru barðir, lokaðir inni
í einangrunarklefum og
settir f þrælkunarvinnu.
Það var skvett á þá
hlandi og saur, þeim var
neitað um læknisaðstoð,
vatn og hreinlætistæki.
Rottur nöguðu fingur-
góma Valladares til
blóðs.
í viðtali sem Morgun-
blaðið átti við Valladares
fyrr á þessu ári segir:
„Óvægin barátta Vallad-
ares fyrir mannréttind-
um á Kúbu hefur farið
fyrir bijóstið á mörgum.
Kúbustjóm fullyrðir að
hann hafi verið hand-
tekinn fyrir hryðjuverka-
starfsemi; að hann hafi
verið meðlimur í leyni-
lögreglusveit Batista; að
hann hafi þóst lamaður;
og hann hafi ekki skrifað
gegn allri von heldur
hafi rithöfundar CIA,
leyniþjónustu Banda-
ríkjanna, skrifað bókina.
Valladares er orðinn
langþreyttur á þessum
rógburði.
„Ég hef sannað fyrir
dómstólum i Grikklandi
og Frakklandi að þetta
eru hreinar dylgjur,"
sagði hann. Hann hefur
sýnt fram á að skilríki
sem Kúbustjóra segir að
sanni að hann hafi verið
i leynilögreglusveit Bat-
ista sé falsað; hann var
ekki dæmdur í fangelsi
fyrir hryðjuverk; og yfir-
læknir á Kúbu, sem var
góður kommúnisti, úr-
skurðaði að hann væri
lamaður vegna næríng-
arskorts árið 1978.“ Það
er óhugnanlegt hversu
míkil samsvörun er milli
þessa rógburðar Kúbu-
stjómar og þeirra sjónar-
miða greinarhöfunda
sem fyrr var vitnað i. Það
er greinilegt að þau hafa
hlustað vel þegar fulltrú-
ar kommúnistastjómar-
innar upplýstu þau þar
um allan sannleika um
dýrðina i kúbönskum
fangelsum. Hersveitir
Kúbumanna i Angóla og
öðrum þriðjaheimsríkj-
um kalla þau „alþjóða-
hyggjumenn" enda hefur
Fidel „sagt við fleiri
tækifæri, að hvar sem
þjóðir beijast fyrir sjálf-
stæði sínu, rétti Kúba
þeim hjálpahönd". Já, all
séretæð er aðstoð Kúb-
ana.
Þó að áróður kommún-
istastjórna viðs vegar um
heiminn kunni á köfluin
að þykja klaufalegur og
jafnvel baraalegur er
það áhyggjuefni hvereu
auðvelt það virðist vera
að fá einhveija nytsama
sakleysingja i lýðræð-
isríkjunum til þess að
gleypa við boðskapnum
og koma honum áfram á
framfæri. Hér áður fyrr
voru það Sovétríkin, þá
Kúba, síðan Vfetnam og
Kambódia og nú Nic-
aragúa sem heilluðu
unga menntamenn. Þeg-
ar hulunni var svipt af
ógnarstjóm eins rikis var
horfið á vit hins næsta.
Þau Inga og Sigurður
eru svo heppin að vera
þegnar eins elsta lýðræð-
isriltis veraldar og geta
þvi verið óhrædd við að
setja sjónarmið sín á
prent þó þau kunni að
stríða gegn viðteknum
skoðunum í okkar þjóð-
félagi og standast ekki
mælistiku sannleikans.
Það sama gildir þó ekki
um Valladares og þá 13-
14.000 pólitfsku fanga
sem nú er talið að hirist
í kúbönskum fangahol-
um vegna skoðana sinna.
Það er munurinn á ís-
landi og Kúbu — á lýð-
ræðisþjóðfélögum og
„paradisum" sósialism-
HJOLAÐ
r
i
FATLADRA
sunnudaginn 29. maí kl. 14.00
Hjólað verður í Kringluna frá eftirtöldum stöðum:
ÁRBÆJARSKÓLA LANGHOLTSSKÓLA
MELASKÓLA HÓLABREKKUSKÓLA
SEUASKÓLA AUSTURBÆJARSKÓLA
BYKO - NÝBÝLAVEGI - KÓPAVOGI
KRINGWN