Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Halló. Viltu kíkja á stjömun- arnar mínar og segja mér hvemig ég get notið mín best og hvað ég á að varast. Ég er fædd 16. 4. 1965 kl. 2.10 (Rvík). Takk fyrir“. Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Ven- us í Hrút, Tungl í Vog, Mars í Meyju, Bogmann Rísandi og Sporðdreka á Miðhimni. Lífog hreyfing Þú ættir að vera nokkuð dæmigerður Hrútur sem tákn- ar að þú ert jákvæð og lifandi persóna, en jafnframt eilltið óþolinmóð. Líf þitt þarf að ein- kennast af hreyfmgu, daglegu frelsi og nýjum verkefnum. UpplýsingamiÖlun Það að Hrútsplánetumar eru í 3. húsi táknar að tjáskipti eiga við þig, t.d. fjölmiðlun eða önnur upplýsingamiðlun. FerÖamál Tungl í Vog í 9. húsi táknar að þú ert félagslynd og þægi- leg í daglegri umgengni. Þú ert diplómatísk og reynir að vera kurteis. Þú hefur því hæfileika til að vinna með fólk t félagslegu samstarfi. 9. hús- ið gefur til kynna áhuga á ferðalögum og erlendum lönd- um og það ásamt Sól f 3. húsi getur bent til hæfileika til að vinna að upplýsingamiðlun tengdri ferðamáium eða er- lendum löndum. Félagsleg stjórnun Það að vera Hrútur með Tungl 1 Vog bendir til ákveðinnar mótsagnar eða þess að þú reynir að finna milliveg milli þess að vera sjálfstæð og fara eigin leiðir og vinna með öðr- um. Þó þú sért beinskeitt dregur Vogin verstu vígtenn- umar úr Hrútnum og mýkir þig. Þú gætir því stundum átt erfítt með að beita þér af þeim krafti sem þú vildir. Hrút- ur/Vog getur hins vegar gefíð hæfileika í félagslegri stjóm- un, þ.e. ef ákveðni Hrútsins og yfirvegun Vogarinnar em nýtt saman. Frelsi og ábyrgÖ Að öðm leyti má segja að tog- streitan ! korti þínu liggi á milli sterkrar ábyrgðarkennar og þarfar fyrir formfestu og aga annars vegar (Satúmus) og þarfar fýrir frelsi, spennu og nýjungar hins vegar (Hrút- ur, Bogmaður og Úranus). Ef þú fínnur ekki málamiðlun er hætt við að þú veröir óánægð og skiptir það ört um vettvang að þú náir ekki nógu miklum árangri. Þú þarft að takast á við ábyrgð en sú ábyrgð þarf að gefa kost á breytingum. Ég tel þvf vænlegast að þú leitir þér að starfí sem er fjöl- breytilegt og lifandi. Frjálslegi fasi Bogmaður Rísandi táknar að persónulegur stíll þinn er fijálslegur. Þú vilt ganga f þægilegum fotum og laðast frekar að heilbrigðum og fþróttamannslegum stfl. Þú ert opin og jákvæð í framkomu og laus við þvingandi form- festu. Sporðdreki á Miðhimni táknar aftur á móti að þú ert frekar varkár út á við, hvað varðar þjóðfélagið, og gætir átt eftir að vinna að stjómun- arstörfum síðar meir á ævinni. Mars f Meyju táknar síðan að þú ert dugleg og samviskusöm í vinnu a.m.k. þegar þú beitir þér og hefur áhuga (Hrútur, Bogmaður). Meyjan gefur þér ákveðna fullkomnunarþörf. GARPUR GRETTIR DÝRAGLENS ,..EM SVEI MER pf\ EF HINN L'fi&l VIPHALDSKLOSTN /AÐUR HEILLAR /WIG EK.ICI > 1-------" iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»wimi;niniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinTwwnmiiuiiiiiiiiinHnniiiiitwnmniiiii»iiiiiiimnHiwmmii;;ii ■ .... ■ ... —-m—■ . UÓSKA jjÍÍiiÍiiÍj:::::!:: ijjjjjljjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjji [iÍÍiÍÍÍÍííÍÍÍHÍÍÍÍÍÍÍÍÍHÍSHljiÍiÍÍiÍÍÍIiÍÍÍÍÍÍiÍÍiÍiÍÍÍlÍÍÍÍÍIIIÍiilÍÍÍÍÍÍÍjÍÍilÍÍÍÍiÍ SMÁFÓLK Stundum finnst mér að ég sé að missa vitið ... U/WEN OUE FOUNP OUT OUR RUBBER RAFT OUOULDN'T FIT IN THE BIRPBATH... Þegar við komumst að því að gúmmfflekinn okkar passaði ekki í fuglabað- ið... Hvemig gat ég þá haldið að hann kæmist fyrir f vatnsdollunni minni? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar hægt er að svfna fyrir drottninguna á hvom veginn sem er borgar sig að fresta því f lengstu lög að taka ákvörðun. Fyrst er rétt að safna upplýsing- um um skiptinguna. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á1092 VÁG3 ♦ ÁK4 ♦ K93 Vestur ♦ G86 ♦ 2 ♦ D109862 ♦ D75 Austur ♦ K ♦ D985 ♦ G53 ♦ G10864 Suður ♦ D7543 ♦ K10764 ♦ 7 ♦ Á2 Vestur Norður Austur Suður — 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígultía. Ef trompið væri eina vanda- málið væri rétta spilamennskan að spila út drottningunni og svína svo tíunni sfðar. En þar sem hjartað er einnig götótt ákvað sagnhafí að spila upp á innkast — hreinsa út láglitina og spila spaðaás og meiri spaða f þeirri von að kóngurinn væri annar. Hann tók því tvo efstu í tfgli og stakk tígul. Og eftir að hafa endurtekið sama leikinn f lauf- litnum leit staðan þannig út: Norður ♦ Á1092 ♦ ÁG3 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ G86 ♦ K ♦ 2 llllll VD985 ♦ D98 ♦ - ♦ G10 Suður ♦ D75 ♦ K1076 ♦ - ♦ - Nú var hugmyndin að spila spaðaás og meiri spaða. En þeg- ar kóngurinn kom f ásinn var Ijóst að innkastið gæti ekki verk- að. Til þess vantaði eitt tromp á hönd suðurs. Samt spilaði sagnhafí trompinu tvisvar í við- bót. Austur komst skaðlaust út á tígli, en þegar vestur henti hjarta, lá skiptingin ljós fyrir. Vestur hafði sýnt sex tígla og sex svört spil, svo hann gat ekki átt meira en eitt hjarta. Hjarta- fferðin var þvf ekki vandamál lengur. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti f Gausdal f Noregi um sfðustu mánaðamót kom þessi staða upp f skák norska alþjóða- meistarans Tisdall, sem hafði hvítt og átti leik, og bandarfska stórmeistarans Mednis. Hvitur fann nú þvingað mát f öðrum leik, 27. Hh8-l-! og svart- ur gafst upp, þvf eftir 27. — Rxh8, 28. Bh7 er hann mát. Tékkneski stórmeistarinn Jansa sigraði í Gausdal að þessu sinni. Hann hlaut 7 v. af 9 mögulegum. Landi hans Mokry varð annar með 6V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.