Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 með dúndrandi stuðhljómsveitum. Rokkhljómsveit Rúnars Júlíussonar í góðu dansstuði. Hinir eldhressu „ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS“ hafa engu gleymt Miðaverð kr. 700.- eftir kl. 22. JVi: E 3NT TJ Forréttur: Rjómasúpa sumarsins - innifalin með öllum réttum. Aðalréttir: Smjörsteikt silungaflök m/Camembertsósu og vínþrúgum. Gufusoðin smálúðuflök m/skelfisksósu og heitu hvítlauksbrauði. Kr. 950,- Heilsteiktar grísalundir m/rjómahnetusósu. Ólafur Reynisson, GrUluð nautahryggsneið m/piparsósu. yfirmatreiðslumaður 1-2,40.- Eftirrettur: Borgarís á grænum sjó. Kr. 240.- Aðgangseyrir innifalinn fyrir matargesti sem koma fyrir ki. 22. VEITINGAHÚSIÐ KÍiVAHone NÝBÝLAVEGI20, KÓPAVOGI * 45022 Borðið á staðnum eðatakið með heim. Opiö: Mánud.-fimmtud. frá kl. 17-22 Föstud.-sunnud. frá kl. 17-23 D»íC, Flutt verður tónlist hljómsveitanna: Santana - Flock - Emerson Lake and Palmer — Savoy Brown o.fl. ásamt stórkostlegum útsatnlngum á verkum Grleg og Bach. HljómsveitirnarQRANDOQ UPPLYFTINO sjá um stuðið á dansgólfinu. fióm fMND N0RÐURSALUR Píanó- bar opnarkl. 19 Ein virtasta rokkhljómsveit sjöunda áratugarins NÁTTÚRA með fiðlusnillingnum Sigurði Rúnari Jóns- syni ásamt Björgvini Gíslasyni, Sigurði Árnasyni, Ólafi Garðarssyni og Pétri Kristjánssyni. Afmæliskveðia: Sveinbjöm Signrðs- son frá Ljótstöðum I dag, 27. maí, verður afí minn, Sveinbjöm Sigurður Sveinbjömsson frá Ljótstöðum í Skagafírði, nú búsettur á Austurgötu 20 á Hofs- ósi, 95 ára. Þar sem ég hef ekki tækifæri til þess að hitta hann þennan dag lang- ar mig með þessum línum að senda honum innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn. Afí og amma (Jóhanna Símonar- dóttir), eignuðust sjö böm. Þau em Anna, Maren, Alfreð, Sigurlaug, Sigurður, Guðrún og Asdís. A þessum degi koma margar sælar minningar upp í huga mér frá því að ég var í sveitinni hjá þeim á Ljótstöðum. Mér er minnis- stætt þegar hann smíðaði handa mér litla hrífu af því að allar hinar vom svo stórar. Þegar ég var mjög ung gaf hann mér lamb. Lambið skírði ég Bjöllu en Gunna frænka breytti nafninu í Blöðm. Lambið, sem síðar stækkaði, átti eftir að eignast mörg lömb en dó síðar í snjóflóði. Afí kenndi okkur bömunum að bera virðingu fyrir dýmnum. Ég man að mér þótti undarlegt þegar hann drakk kaffí úr undirskálinni þó ég skilji núna hvers vegna það er gert. Þegar ég horfí til baka geri ég mér grein fyrir hve ómetanlegt það er fyrir böm að verða þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að kynnast afa sínum og ömmu. Elsku afí, ég þakka þér fyrir allt. Til hamingju með daginn og hafðu það gott. Þórey Maren Sigurðardóttir að flármagna ferðalagið. Meðal annars gengu þau í hús og söfnuðu gosflöskum, sáu um veitingar á skólasýningunni fyrir páskana og söfnuðu áheitum með því að hlaupa frá Njarðvíkum til Grindavíkur. ■ Hlaupið heppnaðist mjög vel og söfnuðust 75 þúsund krónur í ferðasjóðinn. Fararstjóri í skólaferðalaginu til Penistone er Jón Gröndal ensku- kennari. Jón er einnig yfirkennari og bæjarfulltrúi og þekkir til í Penistone eftir að bæjarstjóm Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Hópurinn hleypur síðasta spölinn inn í Grindavík í hlaupinu fyrir Penistone-ferðina. Jón Gröndal yfirkennari, þriðji frá hægri, hleyp- ur með. Vinabæjatengsl Gríndavíkur við Penistone: Níundubekkingar safna í ferðasjóð Grindavík. Níundubekkingar Grunn- skóla Grindavíkur brugðu undir sig betri fætinum eftir skólaslit- in í síðustu viku og fóru i skóia- ferðalag til vinabæjar Grindavíkur í Englandi, Penist- one. Krakkamir hafa stefnt að þessu í vetur og notað ýmsar leiðir til Grindavíkur var þar á ferð um páskana. Jón skipulagði hlaupið fyrir krakkana og hljóp síðasta spölinn inn í Grindavík með þeim svo það er ekki tekið út með sitjandi sæld- inni að vera fararstjóri. - Kr.Ben. DAN5ÝH/I5IÐ I Qkesbce HUÓMSVEiT ANDRA BACKMAN gömlu og nýju dansamír Rúllugjald kr. 500.- Opið kl 10°°-3“ _____Snyrtilegur klæðnaður._ Borðapantanir í síma 621520 og 83716. Miðavarð kr. 700,- Ljúffengir smáróltir - Snyrtilegur klœðnaður ROKK OG KLASSÍK í HOLLYWOOD MICROSOFT HUGBÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.