Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 37
37 MÖRGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 27. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður óskast á millilandaskip. Framtíðarstarf eða sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 641277. Atvinna - húsnæði Ferðaþjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða hjón til húsvörslu, reksturs gisti- heimilis og annarra starfa. Mikil sumarvinna. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Góð íbúð fylgir. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir merktar: „F - 6690“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní nk. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirta|in störf: 1. Ræstingu, dagvinna. 2. Afgreiðslu, helgarvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13.00 og 16.00. htUtmUU SMI 37737 Og 3*737 Helgar - ræsting Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga nú þegar á veitingahúsið Gaukur á Stöng. Vinnu- tími: Laugardaga og sunnudaga kl. 8-12. Upplýsingar á staðnum kl. 17.00-19.00. «\o á Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum í eftirtalin störf: Sölumanni í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða 13.00-18.30. Sölumanni í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Framtíðarstörf Ennfremur vantar starfskraft til að sjá um mötuneyti starfsfólks í ágústmánuði. Vinnu- tímúfrá kl. 8.00-14.00. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. Framtíðarstarf Verðandi tölvunarfræðing vantar vinnu til frambúðar. Upplýsingar í síma 656232. Vélvirki Áhaldahús Garðabæjar óskar að ráða nú þegar vélvirkja til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri í símum 53611 og 51532. Bæjarverkfræðingur. Tónlistarskólinn á Akranesi óskar að ráða blásarakennara (tréblásturs- hljóðfæri) til starfa næsta vetur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, vinnu- sími 93-12109 og heimasími 93-11967. Sjúkrahús Patreksfjarðar Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Sjúkrahúsið á Patreksfirði er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa að borist fyrir 30. júní nk. Nánari upplýsingar gefur formaður sjúkra- hússtjórnar, Úlfar Thoroddsen, í síma 94-1221, vinnusími. Sjúkrahús Patreksfjarðar, 24. maí 1988. Keflavíkurbær - bæjarverkstjóri Keflavíkurbær auglýsir stöðu yfirverkstjóra í áhaldahúsi lausa til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunar- störfum og staðgóða þekkingu á verkum er tengjast þéttbýlistækni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé eða verði búsettur í bænum. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur í síma 92-11555. Umsóknir skulu bérast skrifstofu bæjarverk- fræðings, Hafnargötu 32, í síðasta lagi föstu- daginn 3. júní 1988. Bæjarverkfræðingur. Háseta vantar á mb. Happasæl KE-94. Upplýsingar um borð í bátnum í síma 985-22394, eftir kvöldmat í síma 92-12143. Sveitarstjóri Laust er starf sveitarstjóra í Súðavíkur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 8. júní nk. Frekari upplýsingar veita oddviti í síma 94-4899 og sveitarstjóri í síma 94-4912. Vélstjóra eða vélavörð vantar á mb. Sæunni sem er gerð út á drag- nótaveiðar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3938 eða 985-20761. Saltfiskverkun - Verkstjóri Ein af stærstu saltfiskvinnslustöðvum lands- ins leitar eftir verkstjóra til starfa sem fyrst. Mikil vinna. Húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar fást hjá Framleiðni sf. í síma 91-685715 og 91-685414. Sumarstarf Okkur vantar starfskraft hálfan daginn í Glæsibæ frá 1. júní. Möguleiki á heilsdags- starfi í júlí. Upplýsingar frá skiptiborði í síma 45800. ^KARNABÆR Kennarar- takið eftir Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla Sérkennara Tónmenntakennara Almenna kennara Upplýsingar veita: Skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-12811, heimasími 93-12723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir, vinnusími 93-12881, heimasími 93-11408. Við Brekkubæjarskóla Kennara í 7. - 9. bekk, aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Upplýsingar veita: Skólastjóri Ingi Steinar Gunnlaugsson, vinnusími 93-11388, heima- sími 93-11193 og yfirkennari Ingvar Ingvars- son, vinnusími 93-12012, heimasími 93-13090. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Skólanefnd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Vörubfll Óskum eftir að kaupa 6 hjóla vörubíl með palli. Upplýsingar í síma 686172. Sandur hf., Dugguvogi 6. Kvótakaup Óskum eftir kvóta til kaups. Ef til vill veiðar fyrir aðila sem eiga kvóta til ráðstöfunar. Guðmundur Runólfsson hf., Grundarfirði. S. 93-86632, -86739, -86759. Fiskverkendur athugið Til sölu Baader 189 flökunavél, Baader 421 hausari og Baader 51 roðflettivél. Vélarnar eru allar í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýs- ingar í síma 91-673710 eða 91-25775.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.