Morgunblaðið - 27.05.1988, Side 37

Morgunblaðið - 27.05.1988, Side 37
37 MÖRGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 27. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður óskast á millilandaskip. Framtíðarstarf eða sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 641277. Atvinna - húsnæði Ferðaþjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða hjón til húsvörslu, reksturs gisti- heimilis og annarra starfa. Mikil sumarvinna. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Góð íbúð fylgir. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir merktar: „F - 6690“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní nk. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirta|in störf: 1. Ræstingu, dagvinna. 2. Afgreiðslu, helgarvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13.00 og 16.00. htUtmUU SMI 37737 Og 3*737 Helgar - ræsting Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga nú þegar á veitingahúsið Gaukur á Stöng. Vinnu- tími: Laugardaga og sunnudaga kl. 8-12. Upplýsingar á staðnum kl. 17.00-19.00. «\o á Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum í eftirtalin störf: Sölumanni í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða 13.00-18.30. Sölumanni í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Framtíðarstörf Ennfremur vantar starfskraft til að sjá um mötuneyti starfsfólks í ágústmánuði. Vinnu- tímúfrá kl. 8.00-14.00. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. Framtíðarstarf Verðandi tölvunarfræðing vantar vinnu til frambúðar. Upplýsingar í síma 656232. Vélvirki Áhaldahús Garðabæjar óskar að ráða nú þegar vélvirkja til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri í símum 53611 og 51532. Bæjarverkfræðingur. Tónlistarskólinn á Akranesi óskar að ráða blásarakennara (tréblásturs- hljóðfæri) til starfa næsta vetur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, vinnu- sími 93-12109 og heimasími 93-11967. Sjúkrahús Patreksfjarðar Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Sjúkrahúsið á Patreksfirði er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa að borist fyrir 30. júní nk. Nánari upplýsingar gefur formaður sjúkra- hússtjórnar, Úlfar Thoroddsen, í síma 94-1221, vinnusími. Sjúkrahús Patreksfjarðar, 24. maí 1988. Keflavíkurbær - bæjarverkstjóri Keflavíkurbær auglýsir stöðu yfirverkstjóra í áhaldahúsi lausa til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunar- störfum og staðgóða þekkingu á verkum er tengjast þéttbýlistækni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé eða verði búsettur í bænum. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur í síma 92-11555. Umsóknir skulu bérast skrifstofu bæjarverk- fræðings, Hafnargötu 32, í síðasta lagi föstu- daginn 3. júní 1988. Bæjarverkfræðingur. Háseta vantar á mb. Happasæl KE-94. Upplýsingar um borð í bátnum í síma 985-22394, eftir kvöldmat í síma 92-12143. Sveitarstjóri Laust er starf sveitarstjóra í Súðavíkur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 8. júní nk. Frekari upplýsingar veita oddviti í síma 94-4899 og sveitarstjóri í síma 94-4912. Vélstjóra eða vélavörð vantar á mb. Sæunni sem er gerð út á drag- nótaveiðar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3938 eða 985-20761. Saltfiskverkun - Verkstjóri Ein af stærstu saltfiskvinnslustöðvum lands- ins leitar eftir verkstjóra til starfa sem fyrst. Mikil vinna. Húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar fást hjá Framleiðni sf. í síma 91-685715 og 91-685414. Sumarstarf Okkur vantar starfskraft hálfan daginn í Glæsibæ frá 1. júní. Möguleiki á heilsdags- starfi í júlí. Upplýsingar frá skiptiborði í síma 45800. ^KARNABÆR Kennarar- takið eftir Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla Sérkennara Tónmenntakennara Almenna kennara Upplýsingar veita: Skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-12811, heimasími 93-12723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir, vinnusími 93-12881, heimasími 93-11408. Við Brekkubæjarskóla Kennara í 7. - 9. bekk, aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Upplýsingar veita: Skólastjóri Ingi Steinar Gunnlaugsson, vinnusími 93-11388, heima- sími 93-11193 og yfirkennari Ingvar Ingvars- son, vinnusími 93-12012, heimasími 93-13090. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Skólanefnd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Vörubfll Óskum eftir að kaupa 6 hjóla vörubíl með palli. Upplýsingar í síma 686172. Sandur hf., Dugguvogi 6. Kvótakaup Óskum eftir kvóta til kaups. Ef til vill veiðar fyrir aðila sem eiga kvóta til ráðstöfunar. Guðmundur Runólfsson hf., Grundarfirði. S. 93-86632, -86739, -86759. Fiskverkendur athugið Til sölu Baader 189 flökunavél, Baader 421 hausari og Baader 51 roðflettivél. Vélarnar eru allar í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýs- ingar í síma 91-673710 eða 91-25775.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.