Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 36
36
MORGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarnámskeið
Innritun hafin á júnínámskeiö.
Vólritunarskólinn, s. 28040.
Tökum börn í sveit
Upplýsingar veltir Jónas i sima
96-43272.
Strandganga í landnáml Ing-
ólfs. 14. ferð a og b. Kl. 10.30
Hunangshella - Hafnir - Stóra
Sandvfk. Gengið með Ósabotn-
um um Hafnir, Hafnaberg og
Skjótarsstaði. örnefnarikt land.
Verð 800 kr.
Kl. 13.00 Kalmanstjörn - Stóra
Sandvfk. Gengiö um Kirkjusand
og Hafnaberg. Staðfróðir menn
mæta i gönguna. Missið ekki af
„Strandgöngunni". Verð 800 kr.,
frítt f. börn m. fullorönum. Brott-
förfrá BSf, bensínsölu. Sjáumst!
Útivist.
Sjálfboðaliðasamtök
um náttúruvernd
efna til vinnuferðar i Krisuvik,
laugardaginn 28. maí. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni vest-
anveröri kl. 9.00. Upplýsingar í
síma 666981.
AGLOW
- kristileg samtök kvenna
Fundur verður i kvöld, föstu-
dagskvöldið 27. mai kl. 20.00 i
Gerðubergi í Breiðholti. Gestir
fundarins verða Jane Hansen,
alheimsforseti ogGloria Bistline,
varaforseti.
Allar konur velkomnar.
m
Útivist,
Grofinni 1
Sunnudagur 29. mai kl.
10.30. Fuglaskoöunarferö
á Hafnaberg
Gengið verður frá Kalmanstjörn
i rólegheitum um Hafnaberg.
Fjölbreytt fuglalíf. Leiðbeinandi
Ami Waag. Hafið sjónauka með-
ferðis. Verð 800 kr. Brottför frá
BSi bensinsölu.
Kvöldferö mlðvikudaginn 1. júnf
kl. 20 f Lambafellsgjá.
Sjáumst!
Útivist.
m
Utivist,
Helgarferðir 27.-29. maí
1. Purkey - Breiðafjarðareyjar.
Sannkölluö náttúruparadís.
Tjaldað i eyjunni. Gönguferðir.
Sigling m.a. að Klakkeyjum.
Aöeins þessi eina ferð.
2. Þórsmörk. Góð gisting í Úti-
vistarskálunum Básum. Göngu-
feröir viö allra hæfi.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofu, Grófinni 1, símar 14606
og 23732. Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
10. Göngudagur
Ferðafélags íslands
Sunnudaginn 29. maí veröur
Ferðafélagið
29. maí
með sérstakan
Göngudag 10. áriö i röð. Að
venju er leitast viö aö velja
gönguleið sem er við allra hæfi
og forvitnileg. Ekið verður suður
fyrir Hafnarfjörö um Krísuvikur-
veg og gangan hefst við bruna-
námu vestan vegarins. Gengið
verður eftir Hruntungustíg, sem
fyrir ævalöngu var ruddur gegn-
um Kapelluhraun aö Gjáseli. Þar
verður áð og siöan gengið til
baka. Brottför er kl. 13.00 frá
Umferðarmiöstööinni, austan-
megin. Ókeypis ferð. Þátttak-
endur á eigin bílum velkomnir í
gönguna. Allir velkomnir, félagar
og aðrir. Komiö með og kynnist
gönguferðum Ferðafélagsins.
Ath. Fólk getur komið i ferðina
á Kópavogshálsi, við Vífilsstaða-
veg (OLÍS) og við kirkjugarðinn
í Hafnarfiröi.
Ferðafélag Islands.
S PAN N
Eignist eigiö orlofshús á mjög
hagstæðu verði á sólríkasta staö
Spánar. Sveigjanlegir greiðslu-
skilmálar. Kynning daglega á
Laugavegi 18 virka daga kl.
9-18, lau. og sun. kl. 14-17.
Reglulegar kynnisferðir.
Orlofshús,
G. Óskarsson & Co.,
símar 17045 og 15945.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Þórsmörk - helgarferð
Brottför kl. 20 föstudag. Gist i
Skagfjörösskála/Langadal.
Skipulagðar gönguferðir um
Mörkina.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Ferðafélagsins.
Ferðafélag Islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Frá Fóstruskóla íslands
Umsóknafrestur um framhaldsnám við
Fóstruskóla íslands er framlengdur til 4. júní.
Skólastjóri.
Verzlunarskóli
íslands
Innritun 1988-89
Umsækjendur með grunnskólapróf
Nemendur með grunnskólapróf sækja um
inngöngu í 3ja bekk. Teknir verða inn 250
nýnemar. Umsóknir skulu hafa borist skrif-
stofu Verzlunarskólans fyrir kl. 16.00 föstu-
daginn 3. júní. Umsóknum verður svarað
skriflega mánudaginn 6. júní. Nemendur Ijúka
verslunarprófi eftir 2 ár.
Umsækjendur með verslunarpróf
Nemendur með verslunarpróf geta sótt um
inngöngu í 5ta bekk. Umsóknum skal skila á
skrifstofu Verzlunarslcólans eigi síðar en 30.
maí. Námi getur lokið eftir tvö ár með:
Verslunarmenntaprófi.
Stúdentsprófi úr máladeild.
Stúdentsprófi úr hagfræðideild.
Stúdentsprófi úr stærðfræðideild.
Öldungadeild
Innritun í öldungadeild skólans lýkur 7. júní.
Kennslustjóri öldungadeildar verður til við-
tals dagana 1. - 3. og 6. - 7. júní kl. 8.30
- 19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsing-
ar fást á skrifstofu skólans.
Námi getur lokið með:
Verslunarprófi.
Stúdentsprófi.
Bókfærslubrautarprófi.
Skrifstofubrautarprófi.
Ferðamálabrauta rpróf i.
Námskeið
Innritun á námskeið sem hefjast í ágúst og
standa fram á næsta vetur, fer fram dagana
1.-7. júní kl. 8.30 - 19.00. Umsóknareyðu-
blöð og námslýsingar fást á skrifstofu skól-
ans.
Tölvuskóli V.í.
Innritun í Tölvuháskóla V.í. stendur nú yfir.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans.
Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka kerfis-
fræðinámi á 11/2 ári, en aðrir stúdentar á 2
árum. Umsækjendur sem þurfa að segja upp
vinnu fyrir 1. júní geta fengið svar við um-
sókn sinni strax.
Iðnskólinn í Reykjavík
Skólaslit
Skólanum verður slitið föstudaginn 27. maí
kl. 14.00 í Hallgrímskirkju. Prófskírteini verða
afhent þeim sem lokið hafa námi í grunn-
deildum málm-, tré- og rafiðna, námi í meist-
araskóla og burtfararprófi frá skólanum.
Skólaslitin eru opin öllum. Aðstandendur
nemenda og áhugamenn um starfsemi skól-
ans eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Iðnskólinn í Reykjavík.
| fundir — mannfagnaðir \
Breiðholtssókn
Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður
haldinn að lokinni guðsþjónustu, sem byrjar
kl. 14.00 sunnudaginn 29. maí, í Breiðholts-
kirkju.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Stórstúku- og
unglingaregluþing
Stórstúku- og unglingaregluþing verður hald-
ið í Fjölbrautaskólanum í Keflavík 1 .-4. júní
1988. Unglingaregluþing hefst kl. 10.00 mið-
vikudaginn 1. júní.
Stórstúkuþing hefst með guðsþjónustu í
Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 2. júní kl.
10.00.
Framkvæmdanefnd
Stórstúku íslands.
Kjötiðnaðarmenn
- kjötiðnaðarmenn
Félagsfundir verða haldnir í Reykjavík á Hót-
el Loftleiðum, Kristalssal, sunnudaginn 29.
maí 1988 kl. 14.00 og á Akureyri í matsal
kjötiðnaðarstöðvar KEA, 28. maí 1988 kl.
10.00 f.h.
Dagskrá:
1. Atkvæðagreiðsla um fyrirliggjandi kjara-
samning.
2. Önnur mál.
Fjölmennum á fundina.
Stjórn FÍK.
Aðalfundur
íslenska útvarpsfélagsins hf. verður haldinn
í dag, 27. maí, kl. 14.30 í Víkingasal Hótels
Loftleiða.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. stjórnin
titboð — útboð
Tilboð - Þvottur
Tilboð óskast í þvott á vinnusloppum fyrir
starfsfólk í fiskvinnslu frá 1. september 1988.
Um er að ræða 500 sloppa á viku (hvíta og
bláa) úr 67% polyester og 33% bómull.
Skriflegu tilboði skal skilað eigi síðar en
mánudaginn 30. maí 1988, merkt Grandi
hf., Svavar Svavarsson, framleiðslustjóri,
Norðurgarði 1, 121 Reykjavík.
GRANDI HF
BORGARA
FLOKKURINN
flokkur með framtíð
Aðalstjórn Borgaraflokksins
mun koma saman til fundar
á Akureyri laugardaginn 28.
maí nk. Að loknum fundi að-
alstjórnar er boðað til al-
menns stjórnmálafundar í
veitingahúsinu Svartfugli,
Skipagötu 14. Fundurinn hefst kl. 16.00. Al-
bert Guðmundsson, formaður Borgara-
flokksins, mun ræða efnahagsráðstafanir
ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaástandið.
Þingmenn Borgaraflokksins mæta á fundinn
og sitja fyrir svörum. Allir velkomnir.
Dalvík
Þingmenn Borgaraflokksins, þeir Hreggviður
Jónsson og Óli Þ. Guðbjartsson, verða til
viðtals í veitingastaðnum Sæluhúsinu, Hafn-
arbraut 14, sunnudaginn 29. maí kl. 16.00-
18.00. Allir velkomnir.
Húsavík
Þingmenn Borgaraflokksins, þeir Guðmund-
ur Agústsson og Júlíus Sólnes, verða til við-
tals á Hótel Húsavík, sunnudaginn 29. maí
kl. 16.00-18.00. Allir velkomnir.