Morgunblaðið - 11.08.1988, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988
© 1984 Universal Press Syndicate
|?&ir híalclca. m&r htr i rvmn -
sókruxrekym ■"
Eina sem endurskoðand-
inn gerir athugasemd við
eru mikil útgjöld vegna
stéttarfélags páfa.
HÖGNI HREKKVÍSI
FURÐULEG HJORÐ
Það er jafnan háttur rökþrota
manna að ausa lygum og svívirðing-
um yfir andstæðinga sína og þeir
sem reyna að vetja alvondan mál-
stað eru vitanlega ætíð undir þessa
sök seldir. Undirritaður hefur gert
töluvert af því að rita pistla, sem
meðal annars hafa birst hér á Vel-
vakandasíðunni. í þessum pistlum
mínum hef ég einkum fjallað um
þá grimmd, er ísraelsmenn beita
Palestínumenn og hafa lengi gert.
Reyndar frá fyrstu tíð, eða allt frá
því að gyðingar tóku að nema land
í Palestínu, eins og landið hét þá.
Að sjálfsögðu þurfa orð mín ekki
að koma til. Það vita allir, sem á
annað borð fylgjast eitthvað með
fréttum fjölmiðla, hvemig farið er
með fólkið þessa dagana, til dæmis
á Gaza og Vesturbakka Jórdanár.
Þó að ég sé bara lítill karl hér á
hjara veraldar og breyti engu um
gang mála, þá læt ég í mér heyra.
Samviska mín krefst þess, og ef til
vill velq'a þessir pistlar mínir ein-
hveija til frekari umhugsunar um
þessi mál, þrátt fyrir allt. Og víst
er, að það sem hefur gerst í Pal-
estínu er tengt okkur Islendingum
meira og minna, bæði beint og
óbeint. Því valda hin nánu tengsl
okkar við Bandaríkin, en þau eru,
eins og allir vita trúlega, helsti
stuðningsaðili ísraels. Án stuðnings
Bandarílqanna væri grundvöllur
ísraelsríkis brostinn.
Vegna stuðnings mín við Pa-
lestínufólkið og stöðugrar gagnrýni
á ísrael, og þá um leið Bandaríkja-
menn, þá hef ég orðið fyrir skítkasti
úr ýmsum áttum. Hingað til hafa
þessar árásir birst í dagblöðunum,
en nú nægir það ekki lengur. Farið
er að senda mér bréf með alveg
ótrúlegu innihaldi. Nýlega fékk ég
eitt, sem var „prýtt" stjömu Davíðs.
Ekki hafði sá, eða þeir, sem að
þessu bréfi standa manndóm í sér
Velvakandi góður.
í tilefni af grein Kristínar Ing-
ólfsdóttur ljfyafræðings um skað-
semi náttúruefna, og sér í lagi um
hóffífil, má benda á eftirfarandi:
Það eru löngu kunn sannindi, að
sumar plöntur eru varasamar eða
beinlínis hættulegar. Þess vegna er
mönnum ráðlagt að kynna sér mál-
ið vel og lesa sér til um ógagn eða
gagnsemi plantna. Um hóffifil er
það að segja, að í mörgum bókum
er varað við notkun hans, meðal
annars í íslenskri flóru með lit-
til að skrifa undir. Þá hefði ég strax
beðið Morgunblaðið að birta þennan
pistil, svo fólk gæti séð með eigin
augum hvers konar manngerðir eru
hér á ferðinni.
í augum þessarar furðulegu
hjarðar eru þeir sem voga sér að
gagnrýna Bandaríkjastjóm og kóna
hennar haldnir sjúklegu hatri á
Bandaríkjamönnum. Þetta er eins
og hjá ráðamönnum í einræðisríkj-
um kommúnismans. Þar er glæpur
að dirfast að gagnrýna valdamenn
og kerfið, og við því liggja þungar
refsingar.
myndum eftir Ágúst H. Bjamason.
Þar stendur, að ekki skuli drekka
meir en tvo bolla á dag, og þurfi
það að vera vel sætt. Enn fremur
segir þar, að því hafi verið haldið
fram, að í plöntunni sé efni, sem
valdið geti krabbameini.
Rétt er að árétta, að notkun
plantna geta fylgt aukaverkanir,
alveg eins og notkun tilbúinna lyfja.
Þetta finnst mér, að lyfjafræðingar
eigi að vita.
Með þökk fyrir birtinguna,
Náttúruunnandi.
Haldi þessir furðufuglar, að hót-
anir og svívirðingar, í formi bréfa
eins ég hef fengið nýlega, hafi áhrif
á mig og_ ég hætti að fordæma
framferði ísraelsmanna, og Banda-
ríkin fyrir stuðning við þá fanta,
þá skjátlast þeim hrapallega.
Guðjón V. Guðmundsson.
Eiðuraðbaugi
Til Velvakanda.
Við eiðtöku forseta íslands,
Vigdísar Finnbogadóttur, sem fram
fór í alþingishúsinu 31. júlí síðast-
liðinn og á að gilda næstu fjögur
ár, heyrði ég forseta hæstaréttar,
Magús Thoroddsen, bera fram óskir
um heill til handa forseta íslands,
landi voru og - ríki.
Hvað er nú, má ekki einu sinni
nefna íslenzku þjóðina á nafn við
þriðju eiðtöku þess forseta, sem ef
til vill hefur bezt allra brýnt þjóðina
að halda vöku sinni og varðveita
sjálfa sig?
Fyrir utan það hve sviplaus og
endaslepp setningin verður með
þessari breytingu er auðvelt að sýna
fram á, að ekki er heil hugsun í
því að óska ríkinu, en ekki þjóð-
inni, heilla. Eða hvaða nauðsyn bar
til að fara að breyta eiðstafnum?
Þorsteinn Guðjónsson.
Plöntur:
Sumar eru varasamar
Víkverji skrifar
Víkveiji verður að játa að hafa
farið með rangt mál í dálki
þessum fyrir nokkru, þegar hann
skrifaði um leigubílaakstur og af-
leysingar leigubflstjóra. í pistlinnm
hafði Víkveiji eftir leigubflstjóra
nokkrum að bílstjórum væri ekki
heimilt að fá aðra bflstjóra til að
leysa sig af í fríum, hvorki helgar-
fríum né sumarfríum. Einhver mis-
skilningur hefur hins vegar orðið í
samræðum Víkveija og leigubfl-
stjórans og ákvað Víkveiji að leita
til Frama, stéttarfélags leigubif-
reiðastjóra, til að fá fram hið rétta
í málinu. Hjá félaginu fékk Víkveiji
þær upplýsingar, að leigubílstjórar
ættu að sjálfsögðu rétt á fímm
vikna sumarleyfi, líkt og aðrir laun-
þegar, og í þessu sumarleyfí fengju
þeir menn til að leysa sig af á bílun-
um, sem og ef þeir væru fjarver-
andi vegna veikinda. Þá hefði
bílstjórum verið gefínn kostur á því
síðastliðinn vetur, frá nóvember til
mars, að fá afleysingamann í sinn
stað eina helgi, eða tvo laugardaga,
I hveijum mánuði. Leigubflstjórar
67 ára og eldri máttu hins vegar
láta Ieysa sig af allar helgar. Loks
var Víkverja tjáð, að nú væri starf-
andi nefnd á vegum samgönguráðu-
neytisins, sem ætlað er að endur-
skoða reglur um afleysingar. Að
sögn forsvarsmanns Frama eru all-
ar Iíkur á að settar verði reglur,
sem miði að því að leigubílar verði
í akstri á álagstímum, hvort sem
leigubflstjóramir sjá sér fært að aka
sjálfir, eða fá afleysingamenn í sinn
stað. Víkveiji leiðréttir hér með
missagnir í fyrri pistli um leigubíla-
akstur, um leið og hann fagnar því
að settar verði reglur sem miði að
bættri þjónustu við viðskiptavini
leigubílastöðvanna.
Orðið'„kostun“, sem Stöð 2 hef-
ur notað í auglýsingum sem
þýðingu á því sem Bandaríkjamenn
kalla „sponsoring“, var til umfjöll-
unar í dálki Víkveija fyrir skömmu.
Víkveiji var eitthvað að skammast
út í orð þetta, fannst það kauðalegt
og finnst enn. Ekki gat þó Víkveiji
nefnt annað skárra orð yfir stuðn-
ing við þáttagerð. Hins vegar hafði
Högni Torfason samband við
Víkveija og stakk upp á orðinu
„mögnun" í stað „kostun". Hann
kveðst nota sögnina að magna yfir
„sponsoring" og sá sem magnar,
eða styður gerð þáttar, kallast þá
magni. Víkveija finnst þessi orð
þjálli í munni en kostunin og hér
með er tillögum Högna komið á
framfæri.