Morgunblaðið - 14.08.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.08.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 ÆT _ ____ SUNNUDAGUR 14. AGUST Sjá ennfremur mánudagsdagskrá útvarps og sjónvarps á bls. 36. SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4809.00 ► Draumaveröld 40)9.60 ► Funi. (Wildfire). <8B>10.40 ► Drekarog dý- 4D>11.30 ► Fimmtán ára. (Fifte- 40)12.30 ► Útilff f Alaska. (Alaska Outdoors). Þáttaröö kattarins Valda. (Waldo Teiknimynd. flissur. (Dungeons and en. Leikin myndaflokkur um ungl- þarsem náttúrufegurð Alaska erkönnuð. Þýðandi: Kitty).Teiknimynd. U0D10.15 ► Ógnvaldurinn Dragons). Teiknimynd. inga gagnfræðaskóla. Gunnar Þorsteinsson. (SD9.25 ► Alliog íkornarn- Lúsí (Luzie). Leikin barna- 40)11.05 ► Albert feiti. 4O>12.00 ► Klementína. Teikni- 40)12.55 ► Sunnudagssteikin. Blandaöurtónlistar- ir. (Alvin and the Chip- mynd. (Fat Albert). Teiknimynd. mynd með ísl. tali um litlu stúlkuna þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppá- munks). Teiknimynd. Klementínu. komum. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr. Cecil Haraldsson á Akureyri flýtur. 18.00 ► Töfraglugginn. Teikni- myndirfyrirbörn. Bella, Edda Björg- vinsdóttur bregður á leik. 18.50 ^ Fréttaógrlp og táknmálsfréttir. 18.00 ► Knálrkarl- ar. (The Devlin Connection). Banda- rískur myndaflokkur. STÖD2 40)13.55 ► Ópera mánaðarins (Woz- zeck). ópera í þrem þáttum eftir Alan Berg flutt af Vínaróperunni. 40)15.35 ► Að vera eöa veraekki (To Be or Not to Be). Endur- gerð kvikmyndar Ernst Lubitsch frá árinu 1942 þar sem grín er gert að valdatíma Hitlers. Aðalhlutverk: Mel Brooks og Anne Bancroft. 40*17.20 ► Fjölskyldusögur (After School Special). Aðal- hlutverk: Louise Fletcherog Ingrid Veninger. Ung stúlka er send til sumardvalar hjá ókunnri konu á afskekktri eyju. 40)18.15 ► Golf. I golfþáttunum er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsir mótunum. Urnsjónarmaður er Heim- ir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fráttir og voður. 20.30 ► Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Ugluspegill. Fjallað um Viðeyjarstofu og fornleifauppgröft. Um- sjón Kolbrún Halldórs- dóttir. 21.30 ► Snjórinn í bikarnum (La neve nel bicchiere). ítalskur mynda- flokkur í fjórum þáttur. Fyrsti þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Teresa Rossini, Marne Maitland og Anna Leilo. 22.35 ► Haydn. Sellókonsert nr. 2. 23.00 ► Úr Ijóðabókinni. Jes- ús Kristurog ég. 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD 2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaskýringar. 40)20.15 ►- Heimsmeta- bókGuin- ness. (Spec- tacularWorld of Guinness). 4D>20.45 ► Á nýjum slóð- um (Aaron's Way). Mynda- flokkur um Amishfjölskyldu sem flust hefurtil Kaliforníu. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdótt- ir. 21.3540>Fanný. Leikrit franska rithöfundarins Marcel Pagnol. Leikurinn gerist í Marseilles og segir frá Fanný, hinni töfrandi dóttur fisksalans. Fanný á tvo aðdá- endur í þorpinu. Annars vegar ríka ekkilinn og hinsvegar son kráareigandans. Fanný kýs þann siðarnefnda en til að vekja afbrýðisemi hans heitbinst hún ekklin- um. Aðalhlutverk: Leslie Laron, Morice Chevalierog Charles Boyer. 40)23.45 ► Vfetnam. 40*00.30 ► Eyðimerk- urhernaður. Aðalhlutv. James Mason. 02.00 ► Dagskrárlok. Stöð 2: Bamaefni ■■■■ í dag bytj- AO00 ar bama- VJiJ— efnið á teiknimyndinni um Valda kött sem dreymir um að vera feitasti og ævintýra- legasti köttur í heimi. Alli og íkomamir era þar á eftir og þá mynd um litlu stúlkuna Söra og hestinn Funa. Klukkan 10.15 verður sýnd leikin mynd um ógnvaldinn Lúsí og síðan teiknimynd um dreka og dýflissur. •Albert feiti er sýndur kl. 11.05. Þetta er teiknimynd um vandamál bama á skólaaldri en fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby veit hvemig á að leysa vandann. Fimmtán ára unglingar koma næst á skjáinn og þar era aðaláhugamálin föt og útlit en ástir og afbrýði koma þar einnig við sögu. Klukkan 12 er síðan teiknimynd um Klementínu sem lendir í ýmsum ævintýram. Sjónvarpið; Töfraglugginn ■■■I Bella á sér 1 ftííí! Þann A O draum að verða leikkona og í dag bregður hún sér í ýmis gervi á milli þess sem hún sýnir teiknimyndir. Kári köttur kynnist býflug- um í dag. Litla mold- varpan lendir í skemmtilegu en jafn- framt hættulegu æv- intýri þegar hún finn- ur regnhlíf. Teskeiða- kerlingin lendir í elt- ingaleik við bolta. Önnur myndin um Apana og mömmu þeirra verður sýnd í dag. Högna Hinriks langar til að ferðast í geimflaug og bregður á það ráð að ímynda sér ferðalag í geimflaug. Loks verða sýndar teikn- ingar sem áhorfendur hafa sent Myndaglugganum. hvort hún hafi sagt svíninu frá því er óvíst. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 82,4/93,6 7.46 Morgunandakt. Séra örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a) „Herra Jesú, æðsta hnoss," kantata eftir Johann Sebastian Bach nr 113 á 11. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Sebast- ian Henning, René Jacobs, Detlev Bratsche, Kurt Equiluz og Max van Egm- ond syngja með drengjakórnum I Hanno- ver og Gustav Leonhardtkammersveit- inni; Gustav Leonhardt stjórnar. b) Flautukonsert í G-dúr eftir Johan Joac- him Quantz. Hans Ulrich Niggemann leik- ur á flautu með Kammerhljómsveit Emils Seilers, Carl Gorvin stjórnar. c) Hljómsveitarkonsert nr. 3 í A-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi. Kammer- sveitin í Stuttgart leikur, Karl Munchinger stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ot og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.20 Svik og svartklæddur maður. Um Ijóðagerð Leonards Cohen. Umsjón Anna Ölafsdóttir Björnsson. (Kl. 17.00 þennan dag verður útvarpað á Rás 2 fyrri hluta tónleika Cohens í Laugardalshöll 24. júní sl.) 14.00 Með Magnúsi Asgeirssyni á vit sænskra vísnasmiöa. Gunnar Guttorms- son syngur lög við Ijóðaþýðingar Magn- úsar Asgeirssonar. Sigrún Johannesdóttir leikur á gítar. (Áður flutt 1978.) 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall Höllu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá tónleikum Kokkola-kvartettsins 17. april i vor. a) Strengjakvartett I g-moll op. 1 eftir • Emst Mielck. b) Strengjakvartett nr. 8 í c-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 18.00 Sagan: „Vængbrotin" eftir Paul Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sina (6). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Viðsjá. Haraldur Ólafsson rabbarvið hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í talí og tónum. Rakel Bragad. 20.30 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum" eftir Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni „Réttar- höldin gegn Hamsun". Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les þriðja og siðasta lestur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Frétt- ir kl. 8.00 og 9.00. O.OOSunnudagsmorgunn með önnu Hin- riksdóttur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. . 12.46 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur. 15.00 Tónleikar frá BBC. Tónleikar „Lloyd Cole and the Commotions" sem voru hljóðritaðir 1986. Kynnir: Magnús Einars- son. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Rósa Guðný Þórisdóttir. 17.00 Tónleikar Leonards Cohen í Laugar- dalshöll 24. júní sl. Fyrri hluti. Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson kynna. 19.00 Kvöldfrétir 21.00Ekkert mál. Fjallaö um umferðarmál. Umsjón: Jakob S. Jónsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Mál dagsins/maöur dagsins, frétta- stofa Bylgjunnar tekur á málefni dagsins. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Ólafur Már. Mál dagsins kl. 14.00 og 16.00. 17.00 Halli Gísla. 18.00 Mál dagsins/maður dagsins. 21.00 Á síökvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 13.00 Á sunnudegi. 16.00 „i túnfætinum". Andrea Guðmunds- dóttir leikur tónlist. 19.00 Sigurður Helgi Hlööversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 9.00Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildursunnudagur. Klassísktónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 1. þáttur. Pétur Pétursson fjal.lar um mál rússneska gyðingadrengsins Nathans Friedmanns sem Ólafur reyndi að taka I fóstur. 13.30 Frídagur. 16.30 Treflar og serviettur. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar. 19.00 Umrót. Opið til umsóknar. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 22.30 Nýi tíminn. Baháíar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 13.00 Enn á ný. Stjórnandi: Alfons Hannes- son. 16.00 Samkoma frá Trú og líf. 16.00 Predikari: John Cairns. 17.00 Ásgeir Páll. 19.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Sigriður Sigursveinsdóttir með hlust- endum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. IS.OOEinar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur m.a. tón- list úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist og tekur á móti óskalögum I slma 27715 milli kl. 18 og 19. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.