Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
11
84433
HLÍÐAHVERFI
PARHÚS MEÐ BÍLSK.
Vönduð húseign sem er kj. og 2
hæðir, alls 234 fm. Aðalhæð: M.a.
stór stofa, borðstofa, eldh. og
gestasnyrting. Efri hæð: 4 svefn-
herb. og baðherb. Kjallarí: Sjón-
varpsherb., 2 íbherb., þvottaherb.
og geymslur. Stór, ræktuð og skjól-
góð lóð. Frábær staðs.
GARÐABÆR
RAÐHÚS
Nýl. ca 90 fm raðh. á einni og
hálfri hæð v/Kjarrmóa. Stofa, 2
svefnherb. o.fl. Góðar innr. Rækt-
uð lóð. Verð ca 5,5 millj.
SKIPHOLT
SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR
Rúml. 130 fm efri sérh. í þríbhúsi,
sem skiptist m.a. í stofu, borð-
stofu, 3 svefnherb., vinnuherb.,
þvottaherb. á hæðinni o.fl. Laus
l. okt. nk.
FOSSVOGUR
5 HERBERGJA
Björt og falleg íb. á 2. hæð í fjölb-
húsi v/Hulduland. Stór suðurst., 4
svefnherb. o.fl., þvottaherb. á
hæðinni.
FORNHAGI
5 HERB. - ÚTSÝNI
Björt og falleg íb. á 3. hæð í fjórb-
húsi. M.a. 2 stofur m. parketi og
3 svefnherb. Fallegt baðherb. með
lögn fyrir þvottavél. Glæsil. úts. til
sjávar.
KLEPPSVEGUR
4RA HERBERGJA
Vönduð og falleg 110 fm endaíb.
í 3ja hæða fjölbhúsi innarl.
v/Kleppsv. M.a. 2 stofur (skipt-
anl.), 2 svefnherb., þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi.
NEÐRA BREIÐH.
3-4 HERB. M. ÚTSÝNI
Vönduð og falleg íb. á tveimur
hæðum við Seljabraut. M.a. stofa,
eldh., baðherb. og íbherb. á aðal-
hæð. Sjónvarpsherb. og íbherb í
risi. Vandaðar innr. Bílskýli.
DALSEL
3JA HERB. M. BÍLSK.
Falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð í fjölb-
húsi. Stofa, borðst. og 2 svefnherb.
Þvottah. á hæðinni. Vandaðar innr.
Laus strax. Verð ca 4,8 millj.
MEISTARA-
VELLIR
2JA-3JA HERBERGJA
Falleg og rúmg. íb. í kj. Stofa, borð-
stofa og eitt svefnherb. Laus 15.
september nk.
REYNIMELUR
2JA HERB. OG BÍLSK.
Falleg og endurn. ca 50 fm kjíb.
m. sérinng. M.a. sérl. falleg eld-
húsinnr. Ný tæki og flísar á baði.
Ný teppi. Nýjar vatnsl. og raflagn-
ir. Tvöf. gler. Stór suðurgarður.
Rúmg. bílsk.
UPPLÝSINGAR UM
OFANGREINDAR EIGNIR
VEITTAR Á MÁNUDAG
^KPfASTTIGNASALA IJ\/'
SOÐURIANDS8RAUT18 Wf W
JÓNSSON
LOGFRÆÐINGUR ATU VA3NSSON
SÍMI 84433
26600
allirþurfa þak yfirhöfudid
2ja - 3ja herb.
Fálkagata — 467. 2ja herb. ca
65 fm íb. á 3. hæð. Parket. Útsýni.
Sérhiti. Verð 3,9 millj.
Baldursgata — 464. Góð 2ja
herb. íb. á 1. hæð. íb. er nýstands.
Parket á gólfum. Ákv. sala. Ekkert áhv.
Verö 3,0 millj.
Miðborgin — 500. Ný 2ja herb.
íb. ca 77 fm. Skilast tilb. u. trév. Verð
3,7 millj.
Hrísateigur — 477. 34 fm 2ja
herb. íb. á 2. hæð í jámkl. timburh. 28
fm bílsk. nýstands. Verö 2,6 millj.
Kaplaskjólsvegur — 505.
60 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Falleg íb.
m. góðum innr. Bílskýli. Mikið úts. Stór-
ar sv. Laus fljótl. Verð 4,1 millj.
Æsufell — 425. 2ja herb. ca 60
fm íb. á 1. hæð í lyftubl. Sérgarður.
Frystir í kj. og þvottah. m. vólum. Verö
3300 þús.
Asparfell — 224. 2ja herb. íb.
á 2. hæð í lyfturbl. Parket. Úts. Þvottah.
á sömu hæð. Verð 3,5 millj.
Engihjalli — 473. 2ja herb. íb.
á 5. hæð i lyftubl. Vandaðar innr. Suð-
ursv. Mikið úts. Laus fljótl. Verð 3,6 millj.
Hvassaleiti — 431. Mjög góð
3ja herb. ib. ca 75 fm m./bílsk. Úts.
Suðvestursv. Verð 5,4 millj.
Hamraborg — 478. 3ja herb.
ib. ca 80 fm á 3. hæð. Bílsk. Ákv. sala.
Verð 4,2 millj.
Spóahólar — 418. Góð 3ja
herb. íb. ca 80 fm á 2. hæð. Bílsk.
Suöursv. Ákv. sala. Verð 4,6 miilj.
Miðborgin — 489. Lítið eldra
hús á ró legum staö. Tvö herb. og eldh.
56 fm. Verð 3,5 millj.
Lauganesvegur - 496. 3ja
herb. 85 fm hæð með rétti fyrir 40 fm
bílsk. Verð 4,9 millj.
4ra- — 6 herb.
Leirubakki — 502. Mjög góö
4ra herb. íb. á 2. hæö meö þvottah. á
hæðinni. Ákv. sala. Úts. Verð 5,2 millj.
Ljósheimar — 494. 4ra herb.
100 fm íb. íb. er nýmál. Sórhiti. Mikið
útsýni. Ssvalir. Verö 5,2 m.
Eiöistorg - 27. Stórglæsil. 150
fm íb. á tveimur hæðum. Þrennar sv.
Glæsil. innr. Úts. Ákv. sala. Verö 8,0 millj.
Keilugrandi - 363. Hæð og
ris ca 140 fm og bílsk. 3 svefnherb. +
sjónvherb. Úts. Mjög góö eign. Ákv.
sala. Verö 7,5 millj.
Nönnugata — 398. Glæsil. 200
fm íb. á tveimur hæðum. (Penthouse)
4 svefnherb. Glæsil. úts. Tvennar sv.
Verð 10,5 millj.
Sérbýl
Ásvallagata — 413. Stórglæs-
il. 270 fm einbhús. Tvær hæðir og kj.
Ákv. sala. Mögul. á sórib. í kj. Húsið er
mikiö endum. Nýtt eldh. Verð 14,8 millj.
Einbýli — Seljahverfi —
456. Til sölu einbhús á tveimur hæð-
um samt. ca 300 fm auk bílsk. Húsiö er
i útjaðri byggöar og er því mikið úts.
Lóðin býður upp á mikla mögul. Verð
15,0 millj.
Sunnuflöt — 483. Stórglæsil.
einbhús á tveimur hæðum. 5 svefn-
herb., stofur með ami, eldh., þvottah.
og búr á aðalhæö. Tvær íb. m. sérinng.
niðri. Ræktuð lóð. Gróðurh. Útiarinn.
Hægt að taka tvær ib. í skiptum.
Logafold — 341. 240 fm parh.
á tveimur hæöum m. innb. bflsk. 4
svefnherb. Góöur garöur. Ákv. sala.
Verð 10,0 millj.
Vesturborgin — 288. Glæsil.
keðjuh. ca 200 fm og bilsk. Garðst.
Skilast fokh. innan en fullg. aö utan
með grófjafnaðri lóð. Afh. okt. 88. Verð
6,9 til 7,4 millj.
Unufell — 400. Raðh. á einni
hæð ca 140 fm og bílsk. 3 svefnherb.
Góð lán áhv. Ákv. sala. Ræktaður garð-
ur. Verö 7,8 millj.
Frakkastígur — 378. 3ja
hæða hús m. verslplássi á 1. hæð. Allt
nýstands. Verð 10,0 millj. m. versl.
Hægt aö skipta í tvo eignahluta.
Grjótasel — 364. 340 fm
einb./tvíbhús. Innb. bflsk. Glæsil. úts.
Suöursv. Húsiö ekki fullg. Ákv. sala.
Verð 12,0 millj.
Seláshverfi — 481. 210 fm
einbhús og bflsk. Hæð og ris. Til afh. nú
þegar fokh. aö innan fullg. aö utan m.
gróflafn. lóð. Ákv. sala. Verö 6,5 millj.
Mosfellsbœr — 393. Glæsil.
einbhús á einni hæð ca 170 fm og 50
fm bilsk. 4 svefnherb. Byggt 1974. Ákv.
sala. Verð 8,5 millj. Getur veriö laust
fljótt.
Mosfellsbær — 491. Fokh.
einbhús til afh. 15. okt. nk. Húsiö er
142 fm auk 32 fm bílsk. Verð 5,5 millj.
Miðvangur — Hafnarfiröi.
190 fm raöh. Stór stofa, eldh. og
þvottah. á hæöinni. Innb. bflsk. 4 svefn-
herb. og baö uppi. Vandaöar innr. Verð
8,4 millj.
Skildinganes (Skerjafirði.
Eiqnarlóð rúml. 700 fm. Frábær staður.
AusturstraU 17, s.
Þor»l*mn 8t*ingrWnMon
IÖ00- laslMonaMli.
Askriftarsiminn er 83033
frr^TtrS'nmTrr
681066 l
Leitib ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OG VERÐMETUM
EIGNIR SAMDÆGURS
Vantar allar stærðir og gerð-
ir fasteigna á söluskrá.
Dalsel
50 fm góð 2ja herb. ib. Mikið áhv. Laus
strax. Verð 3,1 millj.
Gaukshólar
90 fm snyrtil. 3ja herb. ib. m. suðursv.
Litið áhv. Laus 1. sept. Verð 4,2 millj.
Furugrund - Kóp.
85 fm góó 3ja herb. íb. á I. hæð. Suð-
ursv. ibherb. i kj. Hagst. áhv. lán. Verð
4,6 millj.
Langholtsvegur
3ja herb. snyrtil. endum. ib. á miðh. i
þrib. Góður grólnn garður. Bilsk. Laus
strax. Verð 5,6 millj.
Seljahverfi
110 fm 4ra herb. góð endaíb. með sér-
þvottahúsi. Bílskýli. Laus strax.
Norðurtnýri
4ra herb. sérhæð i þribýii. UtH ein-
staklíb. i kj. ib. er endurn. að öllu leyti.
Getur losnað strax. Verð 7,7 millj.
Garðabær
Ca 270 fm glæsil. einbhús, ekki fullfrág.
Mögul. á tveimuríb. Góðstaðs. Vönduð
eign. Eignaskipti mögul. á einb. eða
raðh. i Gbæ. Verð 11,0 millj.
Grafarvogur
200 fm mjög vandað einbhús á einni
hæð á besta stað. Allur frágangur hinn
vandaðasti, m.a. góð aðstaða fyrir fatl-
aða. Hagst. áhv. lán.
Smiðjuvegur
280 fm iðnhúsn. þ.a. 40 fm húsn. þar
sem rekinn er söluturn. Afh. eftir nén-
ara samkomul. Uppl. á skrifst.
Fossvogur
Höfum i sölu vel staðsett einbhús, ekki
fullfrág. Verð 12 millj.
Vatnsleysuströnd - vantar
Höfum kaupanda að einbhúsi i Vogum,
Vatnsloysuströnd.
Husafeii
FASTBGNASALA Langhottsvegi 115
(Bæjarieiöahúsinu) Simi:681066
Þorlákur Einarsson,
Bergur Guðnason hdl.
623444
Krummahólar — 3ja
Góð og vönduö íb. á 4. hæö m. stórum
suöusv. Ákv. sala.
Hverfisgata — 3ja herb.
95 fm íb. á 2. hæö. Laus nú þegar.
Fossvogur — 4ra
Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö í aust-
urhl. Fossvogs. Stórar suöursv. Nýr 25
fm bflsk.
Asparfell — 5 herb.
5 herb. 132 fm falleg íb. á 6. og 7. hæð
í lyftuh. Vandaðar innr. Stór stofa m.
arni. Þvottaherb. inni í íb. Frábært út-
sýni. Læknamiðst. og dagheimili í hús-
inu. Ákv. sala.
Háaleitisbraut — 5 herb.
Rúmg. íb. á 2. hæð. 4 svefnherb.
Þvottahús í íb. Suövestursv. Bílsk. Laus
nú þegar.
Hvassaleiti — raöh.
Ca 180 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt innb. bílsk.
Unnarbraut — parh.
Mjög gott ca 220 fm vel skipul. parh.
Húsið er á þrem hæðum með mögul.
á rúmg. sóríb. í kj. Stór bílsk. Ákv. sala.
Rituhólar — einb.
Stórglæsil. fullfrág. hús meö
vönduðum innr. og 2 samþ. íb.
i húsinu. Tvöf. bflsk. Frábært út-
sýni. Laus.
Álftanes — lóö
Mjög vel staös. lóö ósamt teikn. af 200
fm einnar hæðar einbhúsi.
I smidum
Fannafold — einbýli
183 fm glæsil. einbhús tilb. u. tróv. og
fullfrág. aö utan. Innb. bílsk. í kj. auk
mikils gluggalaus rýmis. Hagst. áhv.
lán.
Fannafold — raðhús
Glæsil. ca 200 fm endahús.
Þingás — raðhús
135 fm hús auk 60 fm millilofts. Til afh.
nú þegar. Góð staðsetning.
Atvinnuhúsnæði
Hverfisgata
130 fm skrifsthúsn. á 2. hæð i nýju
húsi. Næg bílastæöi. Lyfta. Laust nú
þegar.
Smiðjuvegur
280 fm iðnaðarhúsn. meö tv6imur innk-
dyrum. Allt fullfrág. og vandað. Til afh.
fljótl.
Höfðabakki
Verslunar- og skrifsthúsn. á mjög góð-
um stað við mikla umferöargötu.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
£3 Borgartúni 33
11 gtfT' y 't'tt'tt'xrjX't'XSrtSX'STttTTV
y
1118
Sjá einnig augl. Eigna-
miðlunar á bls. 18 og 19
Einbýli
3 Eikjuvogur - ein hϚ -
5 skipti: Gott einbhús á einni hæð
§ 153,4 fm nettó auk bíisk. 4 svefnherb.
S Makaskipti á 4ra-5 herb. góðri blokk-
£ arib. m. bilsk. mögui. Verð 10,0 mlllj.
3 Einbýli (tvfb.) á Högunum:
^ Til sölu gott einbhús á mjög góðum
ij; stað. Húsið er 2 hæðir og kj. Sér 2ja
herb. ib. í kj. 32 fm bílsk. Góður garð-
ur. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst.
Vesturbær — sjávarlóð:
Fallegt steinh. sem er hæð, ris og kj.
samtals um 269 fm auk 25 fm bílsk.
Húsið stendur á mjög fallegum útsýnis-
stað við sjávarsíðuna. Húsið getur hent-
að sem einbhús eða tvíbhús. Sóríb.
m. sórinng. er i kj. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst.
Arnarnes - einb.: Glæsii.
einbhús um 433 fm. Á jarðh. er finnr.
séríb. Tvöf. bilsk. Falleg lóð. Uppl. á
skrifstf. (ekki í síma).
Hávallagata — parhús: Um
190 fm parh. á þremur hæðum. Falleg
lóð til suðurs. Húsið þarfn. stands.
Laust nú þegar. Verð 7,9 millj.
Frakkastfgur — 2 íb.: Járn-
varið timburhús, tvær hæðir, ris og kj.
auk skúrbygg. Nýtist vel sem tvær íb.
eða íb. og skrifst. m. lageraöstöðu, alls
u.þ.b. 200 fm.
Efstasund: Um 92 fm einbhús á
góðum og rólegum stað. Stór lóð. Laust
fljótl. Verð 6,0 mlllj.
Engjasel: Glæsil. 6-7 herb. raðh.
á þremur hæðum (gengiö inná miðh.).
Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 7,8-7,9
millj.
Grafarvogur: Glæsil. 193fmtvíl.
einb. ásamt 43 fm bilsk. á mjög góðum
stað við Jöklafold. Húsið afh. í sept./okt.
n. k. tilb. að utan en fokh. að 'innan.
Teikn. á skrifst.
Fagrabrekka — Kóp.: u.þ.b.
206 fm tvfl. einbhús m. innb. 45 fm
bilsk. Glæsil. útsýni. Mögul. á garðh.
Verð 9,0-9,6 millj.
Suðurhlíðar Kóp. — 2 fb.:
242 fm hús á tveimur hæðum selst
fokh. eða lengra komið eftir samkomul.
í húsinu eru tvær fb. 2ja herb. og 5-6
herb.
Efstasund: Um 92 fm einbhús á
góðum og rólegum staö. Verð 6,0 millj.
Víöihvammur —
einb./tvfb.: Gott hús á tveimur
hæðum, m. faliegum garði og gróður-
húsi og bílskýli. A efri hæð er góö íb.
m. 3 svefnherb. og saml. stofu og borð-
stofu. Innang. milli hæöa en einnig er
sérinng. á neðri hæð. Þar eru einnig 3
herb. og stofa. Verð 12,0 mlllj.
Laugavegur: Vandaö 205,3 fm
raðh. ásamt bflsk. Nýstands. baöherb.
o. fl. Verð 9,8 millj.
Unnarbraut: Einbhús á einni
hæð. Til sölu um 170 fm fallegt einbhús
á einni hæð. Húsið sem er i góðu ás-
atndi er m.a. saml. stofur, fjölskherb.og
4ra-5 herb. Um 40 fm bilsk. Falleg lóð.
Gróðurhús og garðhús. Gott útsýni.
Verð 11,0 millj. Teikn. á skrifst.
Ásvallagata: Um 264 fm vandað
einbhús. Húsið hefur veriö mikið
stands. m.a. ný eidhúsinnr. o.fl. Fall-
egur garður. Tvennar svalir.
Heiðargerði — einb.: Til sölu
170 fm gott einb. tvær hæðir og kj.
Stór og falleg lóð. Verð 8,0 mlllj.
Tunguvegur — raöh.: Um
130 fm gott raðh. á tveimur hæðum
auk kj. Nýtt gler. Verð 5,7 millj.
4ra-5 herb.
Flyðrugrandi: Vorum aö fá í
einkasölu glæsil. 5 herb. ib. m. 4 svefn-
herb. 25 fm svalir. Vönduð sameign.
Fallegt útsýni. Verð 8,0 mlllj.
Laugarneshverfi: 5 herb.
mjög góð íb. á 1. hæð á rólegum og
góðum stað. (b. er björt og falleg m.a.
tvennar svalir. Aukaherb. og geymsla i
kj. Nýl. parket á herb. og nýtt gler. Ib.
er laus nú þegar. Verð 5,3 millj.
Bugðulækur — bflsk.: 5herb.
góð sérh. (1. hæð) í fjórbhúsi ásamt
32 fm bflsk. Verð 6,9 millj.
Lundarbrekka: Um 120 fm 5
herb. góð íb. á 3. hæð. Verð 5,9 mlllj.
EIGNA
MIÐIXNIN
27711
FINCHOLTSSTRÆTI 3
Svcrrit Kristinsson. solustjori - Þorieilur CuJmundiMm. wlum.
Pórolfur Halldorsson. logfr. - Unnsteinn B«ck, M„ simi 12320
jA^uglýsínga-
síminn eí 2 24 80
Noregnr:
Flugstjóri
kærður fyr-
ir vangá við
við lendingu
Ósló, frá Rune Timberlid, fréttaritara
Morgunblaðsins.
FLUGSTJÓRI hjá SAS-flugfé-
laginu hefur verið kærður fyrir
að hafa stofnað lifi 107 manna í
hættu vegna mikilla mistaka við
lendingu, sem átti sér stað á
Væmes-flugvellinum skammt
frá Þrándheimum í febrúar í
fyrra.
DC 9-vél flugstjórans var um það
bil tuttugu metrum yfir flugbraut-
inni þegar flugstjórinn lét setja upp
loftbremsumar á vængjunum. Við
það féll vélin með miklum krafti
niður á flugbrautina. Loftbrems-
umar átti ekki að setja upp fyrr
en vélin hafði lent.
Flugmennirnir ákváðu að láta
vélina taka á loft á ný eftir brotlend-
inguna. Þeir vissu þá ekki að fest-
ingamar á báðum hreyflunum vom
ónýtar. Talsmenn lögreglunnar
segja að það hafí verið mikil mildi
að flugvélin skuli ekki hafa hrapað
aftur.
Vélin skemmdist svo mikið að
hún komst aldrei á loft aftur. 102
farþegar og fimm manna áhöfn
vom í vélinni. Enginn slasaðist al-
varlega, en margir farþeganna
komust í mikið uppnám. Flugstjór-
inn hefur verið kærður fyrir vangá
við störf og á allt að þriggja ára
fangelsi yfír höfði sér.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
| VIÐARAS
ENDARAÐHÚS í SMÍÐUM
| Vorum aö fá í sölu 112 fm endaraöh. I
ásamt 30 fm bflsk. Húsiö afh. fokh. aö
I innan, frág. aö utan. Litaö stál á þaki.
Tvöf. verksmgler í gluggum. Þakkantur-
! inn verður settur á húsið og niðurföll
tengd. Tilb. u. málningu utanhúss. Til
afh. í sept. nk. Teikn. á skrifst. Verö |
4,9 millj.
IÁSTÚN
2ja herb. mjög góö íb. á hæð í fjölb- |
| húsi. Hagst. lán. fb. gæti losnaö strax.
FRAKKASTÍGUR
! Ódýr 2ja herb. jarðh. Sárinng. íb. er í ]
allgóðu ástandi. Laus nú þegar.
SKÚLAGATA
Snyrtil. litil kjib. ib. er litiö niðurgr. Verð |
2,4 millj.
SKIPASUND
j 2ja herb. rúmg. kjib. Sérinng. Sérhiti.
Ný raflögn.
HRAUNBÆR
2JA HERBERGJA
l 2ja herb. ib. á 1. hæð i fjöibhúsi. ib. I
öll ný endurn. m.a. ný eldhúsinnr., ný |
[ teppi og ib. nýmáluö.
í MIÐBORGINNI
3ja herb. jarðh. ósamþ. en i góöu |
ástandi. Sérinng. Verð 2,3 millj.
3JA HERBERGJA
HAMRABORG
M/BÍLSKÝLI
[ Góð 3ja herb. ib. á 7. hæö í háhýsi. I
Övenju glæsil. útsýni. íb. er laus nú j
þegar.
ÁLFHÓLSVEGUR
íb. skiptist í stofu og 3 svefnherb. Sér-
j inng. Nýl. eldhúsinnr. 30 fm geymslu-
pláss fylgir. Verð 4,5 millj.
í VESTURBORGINNI
I Tvær 4ra herb. íb. í steinh. (þríb.). íbúö- |
imar eru á 2. og 3. hæö og seljast sam-
an eða sitt í hvoru lagi. íbúöirnar eru
allar endurn. með nýrri raflögn og end-
: urn. hitalögn, nýjum eldhúsinnr. og f
baöherb. Allt nýtt á gólfum og ný mál- I
I aö. íb. eru lausar nú þegar.
| 4RA HERBERGJA
GOÐHEIMAR
íb. á jarðh. (ekkert niöurgr.) í ca 10 ára |
| fjórbhúsi. Sárinng. Sárhiti. Sárþvottah.
: innaf eldh. íb. öll mjög vönduö og vel |
| umg. Ræktuö lóð.
| 5 HERBERGJA
BORGARHOLTSBRAUT
, Efri hæö í tvíbhúsi. Hæöin skiptist í |
stofu og 4 svefnherb., eldh. m. þvottah.
og búri innaf og baöherb. Sárinng. Sár- |
hiti. Sárlóð. Nýtt gler í gluggum. Gott |
útsýni. Vel ræktuö lóö.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson,
sölum. Eggert Elíasson.
wt;ní; rtrrw
;r