Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
4
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
■Q.
18.50 ► Fréttaágrip
og táknmálsfréttir.
19.00 ► Lifínýju
Ijósi (2). Franskur
teiknimyndaflokkur.
19.25 ► Barnabrek.
4HM6.35 ► Ljúfa frelsi. Kvikmyndaleikstjóri hyggst gera mynd 18.20 ► Hetjurhimingeimsins.Teikni-
eftir metsölubók um frelsisstríð Bandarikjanna gegn Bretum en mynd.
rithöfundurinn er ekki á sama máli um hvernig frelsisstríðið skuli 18.45 ► Áfram hlátur. Þýðandi: Snjólaug
túlkað. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer Bragadóttir.
og Bob Hoskins. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
■Ok TF 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Vistaskipti. Bandarískur myndaflokkur. 21.00 ► íþróttir. Umsjón: Ásdis Eva Hannes- dóttir. 21.10 ► Norræna kvennaþingið 1988. í þess- um þætti verður brugðið upp svipmyndum frá nýafstaðinni kvennaráðstefnu i Ósló. 21.55 ► í minningu Mirjam. Ný, finnsk sjónvarpsmynd um unga aðstoðarstúlku úr sirkus sem giftist pilti af bóndabæ. Sveitalífið kemur henni annarlega fyrir sjónir og ekki viröast allir á bænum hafa hreint mjöl í pokahorninu. Aðalhlutverk: Tarja Keinunen, Markku Blomqvist, Esko Hukkanen og Soli Labbart. ÞýðandiTrausti Júlíusson. 23.05 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20.30 ► Dallas. Framhaldsþaettir um ástir og örlög Ewingfjölskyldunnar, <®21.20 ► Dýralíf í Afríku. [ lona-eyöimörk- inni i Suður-Afríku vex planta sem getur orð- ið allt að 2000 ára gömul. Á sömu slóðum býr Mucuvales-þjóöflokkurinn. <SB>21.45 ► Sumar í Lesm- óna. Þýsk framhaldsmynd í 6 hlutum. 2. hluti. Aðalhlut- verk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. <®22.35 ► Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efnifrá CNN. <®23.05 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Þrúgur reiðinnar. Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu John Steinbecks. Bændafjöl- skylda bregður búi og flyst til Kalifomíu. Draumarnir bregðast og þau verða innflytjendaþrælar landeigenda. 01.10 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
í minningu
Mifjam
■■■■ Sjónvarpið
01 55 sýnir í
CiL— kvöld
finnska sjónvarps-
mynd. Myndin sem
heitir í minningu
Mirjam fjallar um
unga stúlku, Kaisu,
sem hefur verið að-
stoðarstúlka í sirkus.
Kaisa giftist bónda-
stráknum Onnela en
sveitalífið kemur
henni annarlega fyrir
sjónir. Minningunni
Sveitalífið kemur Kaisu undarlega fyrir
sjónir.
um stúlkuna Mirjam er haldið á lofti þó hún hafi drukknað fyrir
langa löngu og virðist sem sveitafólkið hafi ekki hreint mjöl í pokan-
um. Með aðalhlutverkin fara Tarja Keinánen, Markku Blomqvist,
Esko Hukkanen og Soli Labbart.
Þfúgur reiðinnar
■■■■ í Fjalaketti
O Q 05 Stöðvar 2 í
" O kvöld verð-
ur sýnd kvikmyndin
Þrúgur reiðinnar eða
Grapes of Wrath sem
er byggð á sam-
nefndri skáldsögu
John Steinbeck. Sag-
an segir frá bænda-
fjölskyldu sem bregð-
ur búi í Oklahóma og
heldur af stað til fyrir-
heitna landsins Kali-
forníu. Draumarnir
bregðast og þau verða
innflytjendaþrælar
landeiganda. Áhorf-
endur fylgjast með
fjölskyldulífinu, þó aðallega syninum Tom (Henry Fonda) sem neitar
að sætta sig við orðnar aðstæður. Tveir leikarar voru tilnefndir til
Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni, þau Nunallay Johnson
og Henry Fonda. Leikstjóri er John Ford. Kvikmyndahandbók Seheu-
ers gefur myndinni ★★★★.
Fjölskyldan bregður búi og heldur til
fyrirheitna landsins.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ární Bergur
Sigurbjörnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttiráensku kl. 7.30. Sigurður Konráðs-
son talar um daglegt mál laust fyrir kl.
8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson
þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir byrj-
*- ar lesturinn. Umsjón Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Ekki er allt sem sýnist — Fegurðin.
Þáttur um náttúruna i umsjá Bjarna Guð-
leifssonar. (Frá Akureyri)
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
"*í 2.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. 'Umsjón: Álfheiöur
Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
.. kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 „Að vekja þjóðina upp með and-
fælum". Þátturíslenskunema, áðurfluttur
8. april sl. María Vilhjálmsdóttir fjallar um
menningarmálaskrif Halldórs Laxness á
þriðja áratugnum. Lesari: Pétur Már
Ólafsson.
15.35 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaöa.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Það erfleira á himni
og jörð . . .“ Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
a. Lítill konsert í F-dúr op. 110 fyrir óbó
og hljómsveit eftir Johann Wenzeslaus
Kalliwoda. Han de Vries leikur á óbó með
Fílharmoníusveitinni í Amsterdam; Anton
Kersjes stjórnar.
b. Sinfónia nr. 3 i Es-dúrop.97, „Rínarsin-
fónían", eftir Robert Schumann. Fílharm-
oníusveitin í Los Angeles leikur; Carlo
María Guilini stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um visnurann-
sóknir. Umsjón: Steinunn Helga Lárus-
dóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Séra Jakob
Hjálmarsson sóknarprestur á ísafirði tal-
ar. (Frá (safirði.)
20.00 Lítli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15Barokktónlist. Umritanir Max Regers
á Brandenborgarkonsertum og hljóm-
sveitarsvítum Johanns Sebastians Bachs.
Annar hluti af fjórum. Martin Berkofsky
og David Hagan leika fjórhent á píanó
Brandenborgarkonserta, nr. 4 i G-dúr, nr.
5 í D-dúr og nr. 6 í B-dúr.
21.10 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Endur-
tekinn frá fimmtudagsmorgni.)
21.40 Islensk tónlist.
a. Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur; Alfred
Walter stjórnar.
b. Lítil svita fyrir strengjasveit eftir Árna
Björnsson. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 í landnámi Þormóðs ramma. Þáttur
um félags- og menningarlíf á Siglufirði.
Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréjtir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. og 9.00. Veöurfregnir kl.
8.15.
9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Sigurður Gröndal. Frétt-
ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Fylgst með fjórum leikj-
um á íslandsmótinu í knattspyrnu, leik
Fram og Keflavikur á Laugardalsvelli, leik
KA og KR á Akureyri, leik Leifturs og
Vikings á Ólafsfirði og leik Akraness og
Þórs á Skipaskaga. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson. Fréttir kl. 22.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
Fréttir kl. 24.
1.10 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt-
um kl. 2.00 verður endurtekinn þátturinn
„Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefáns-
dóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00
og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins tekin
fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum
kl. 09.00.
10.00 Hörður Arnarson.
12.00 Mál dagsins / Maður dagsins/ Frétta-
stofa Bylgjunnar rekja mál dagsins, mál-
efni sem skipta þig máli. Simi fréttastof-
unnar er 25393.
12.10 Hörður Arnarson. Úr heita pottinum
kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek-
in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita
pottinum kl. 15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst
þér? Hallgrímur Thorsteinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgunvakt-
inni. Tónlist, veður, færð. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14
og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
viðburðir. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur
Þórsson.
22.00 Oddur Magnús.
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur.
9.00 Barnatími. Ævintýri.
9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar.
10.30 Kvennaútvarp. E.
11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur i umsjón
ýmissa aðila. Opið til umsókna.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Við og umhverfið. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Opið. E.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Baháíar.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 i hreinskilni sagt.
21.00 Upp og ofan.
22.00 íslendingasögur. E.
22.30 Hálftíminn. Vinningur í fimmtudags-
getraun Skráargatsins.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
13.00 Enn á ný. Stjórnandi: Alfons Hannes-
son.
15.00 Bibliukennsla. Kennari: John Cairns.
Jón Þór Eyjólfsson íslenskar.
16.00 American Stylel Stjórnandi: Christof-
er. Ætlað enskumælandi fólki.
1,8.00 Samkoma frá Trú og líf.
19.00 Predikari John Cairns. Jón Þór Eyj-
ólfsson islenskar.
20.00 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist.
9.00 Rannveig Karlsdóttir.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Rokktónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
M