Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 37

Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hallgrímur á Bylgj- unni Hallgrímur á Bylgjunni hringdi í mig um daginn og spurði um tunglið og þá sér- staklega um fullt tungl föstu- daginn þann þrettánda. Þar sem ég er heiðarlegur maður svaraði ég eins og er: „Ég man ekki eftir því að hafa lesið um fullt tungl á föstu- degi þann þrettánda, utan í bemsku eitt ævintýri um Hróa Hött og Valdimar munk er þeir björguðu Vilhjálmi skarlat undan álögum tungls- ins. Þegar ég ræddi við Hallgrím misminnti mig og talaði um Prins Valiant í stað Hróa Hattar. „Snappí answer" Auðvitað féll ég í áliti hjá Hallgrími, en við hvetju bjóst hann? Að ég sem einn af spekingum þjóðarinnar hefði svör á hraðbergi? Eða eins og einhver bylgjumaðurinn myndi segja: „snappí ans- wers“. Það er að sjálfsögðu hraðinn í þjóðfélaginu sem stjómar okkur Hallgrími og þá sérstaklega útvarpinu. Ég ætla í þessu sambandi ekki að minnast á G.A. á Stöð 2: „Er eitthvað að marka stjömuspeki?", á einni mínútu „byija nú, þakka þér fyrir“. Þá uppgötvaði ég hæfíleika Ronalds Réagans. Síðan hef ég fundið fyrir tilhneigingu til að draga mig í hlé frá raf- miðlunum. Tunglið í daglegu lífí tölum við alltaf um fullt tungl en gleymum því að stundum er tunglið nýtt og að til eru vaxandi og minnkandi kvartil. Nýja tunglið Til foma sögðu bændur að gott væri að sá í jörð á tveggja nátta tungli, að taka græðlinga og stinga í mold, eða særa lokka sína, þ.e.a.s. ef við viljum auka hárvöxtinn. Þegar á heildina er litið er tímabilið eftir nýtt tungl gott til að byija á nýjum athöfn- um, og þá sérstaklega til að undirbúa jarðveginn. Ég sagði það ekki við Hallgrím á sínum tíma að þetta tíma- bil er kallað hvatatímabil, vegna þess að þá byijum við, en emm ómeðvituð. Athafnatímamót Vaxandi kvartil markar tíma- mót, en þá verður kraftur tunglsins augljósari og það fræ sem sáð var til byijunar á nýja tunglinu gægist upp úr moldinni og tekur að sýna stilkinn. Með öðmm orðum: Við sjáum athafnir okkar byija að bera árangur. Tíma- bilið frá vaxandi tunglkvartili fram til fulls tungls er því góður tími til að halda áfram með kraftmiklar athafnir. Stjörnutöflur Það sem ég segi hér um tunglið var almannarómur til foma. Rímfræðin eða stjömu- töflur greindu frá göngu tunglsins og bændur notuðu upplýsingar þeirra sér til halds og trausts. Náttúrufrœði fornaldár Ef við viljum í dag lifa í sam- ræmi við þann náttúmlega arf sem forfeður okkar hafa gefið og talið réttan, gefum við gaum að tunglinu, skoð- um Almanak Þjóðvinafélags- ins, og sáum til athafna okk- ar á vaxandi tungl, ef við hlítum fræðum fomaldar og viljum að kraftur náttúmnnar sé með okkar. Það er sagt að best sé að byggja upp þegar orka náttúmnnar er vaxandi. GARPUR GRETTIR / ÉS HELP AS> pAÐ SéTÍ/VtABÆfST', ( /AE> PVO e/WILA TEPPIÐ /V4ITT r s // — \ rUL J?M PAV95 to-H- TOMMI OG JENNI UOSKA ÉG L/ET blG , , JOfcSeA^ , UA 50CXO 1 C PA<K>K AUKA þÓlCNUM V TORSTJ- ' VEGMA SAMM - 1 V V v IHGSINS SBM ÞO/ 7 FERDINAND jre Syndicate. Inc •• 1 \ SMÁFÓLK MAVE VOU EVER TH0U6MT THAT MAVBE VOU'RE A ''RUBV-CROUINEP KIN6LET"? IT 5AY5 IN MV BIRP BOOK THAT KIN6LET5 ''NFRV0U5LY TUllTCH THEIR tUiNC 5..ANP ALUIAV5 5EEMT0 BEIN MOTION' Hefur þér aldrei dottið í hug að kannski sért þú rúbínkrýndur fuglakóng- ur? Það stendur í fuglabókinni minni að fuglakóngar „blaki vængjunum í tauga- veiklun ... og virðist alltaf vera á hreyfingu". Nei, þú ert víst ekki fugla- kóngur... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir tígulströgl vesturs hafði suður engan áhuga á að láta makker sjá um úrspilið. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á93 ¥ÁDG87 „ ♦ 10642 ♦ 3 Vestur ♦ DG104 ¥2 ♦ ÁDG875 ♦ 94 Austur ♦ 8762 ¥653 ♦ 3 ♦ 108762 Suður ♦ K5 ¥ K1094 ▲ ÍCQ ♦ ÁKDG5 Suður vakti á sterku laufi, vestur sagði tígul og norður hjarta. Suður var þá fljótur að yfírtaka grandið og eftir fýrir- stöðusagnir fram og aftur lauk hann sögnum í sex gröndum. Og fékk út spaðadrottningu. Með skikkanlegri lauflegu em 12 slagir gráupplagðir, en henni var ekki fyrir að fara í þetta sinn. Skipting suðurs í laufí og hjarta kom fljótlega í ljós og þar með hlaut hann að eiga 6—4 í hinum litnum, frekar en 5—5, jví þá hefði hann valið að segja einn spaða. Að þessu athuguðu lagði sagnhafi upp og sagðist vinna spilið með kastþröng. Staðan sem hann hafði í huga lítur þannig út: Norður ♦ Á9 ¥ — ♦ 106 ♦ - Austur II J- ♦ 3 ♦ 108 Suður ♦ 5 ¥ — ♦ K ♦ G5 laufgosinn kemur á borðið gerir vestur best í því að pakka saman spilunum. Vestur ♦ G10 ¥ — ♦ ÁD ♦ - Þegar SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Næstved í Danmörku tók ungur og stigahár sovézkur alþjóðameistari, Evgeny Bareev, forystuna eftir fímm um- ferðir. En slæm töp fyrir stór- meistumnum Larsen og Lau höfðu slæm áhrif á Rússann og í áttundu umferð fékk -hann hrika- lega útreið: Hvitt: Bareev. Svart: Csinka (Ungveijalandi), Nimzo- indversk vöm. 1. d4 — Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rc3 - Bb4, 4. e3 - b6,5. Rge2 - Re4,6. Dc2 -Bb7, 7. Rg3 - Dh4, 8. Bd3 - f5, 9. 0-0 - Bxc3, 10. bxc3 - 0-0, 11. Re2? - Hf6, 12. Bxe4 - Bxe4, 13. Ddl inl ílií ÍIIIÁ iÉI llABA*. 1 in Hvftur hefur greinilega ætlað sér að svara 13.’ - Hh6 með 14. f3, en svartur kemur í veg fyrir að hvfti kóngurinn sleppi út á borðið: 13. — Bf3! og hvftur gafst upp því hann er gjörsamlega vamar- laus. Ef 14. gxf3 þá 14. - Hh6, 15. Hel - Dxh2+, 16. Kfl - Dh3+ og mát í næsta leik. Eða 14. Hel - Hg6, 15 g3 - Dxh2+! og mátar. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.