Morgunblaðið - 14.08.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 14.08.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 --------------...........•------------ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 675780. Matreiðslumaður - landsbyggðin Þekkt hótel á landsbyggðinni vill ráða, af sérstökum ástæðum, matreiðslumann til starfa. Góð heildarlaun í boði. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Matreiðslumaður - 4350“ fyrir þriðjudags- kvöld. Blikksmiður og vélvirki Okkur vantar blikksmið og vélvirkja til starfa nú þegar í framleiðslu á tækjum og búnaði. Góð laun, mikil vinna. Frostverksf. Reykjavikurvegi 25, Hafnarfirði, sími50473. PÓST- OG WjÆ SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við jarðsímalagnir í Reykjavík og nágrenni. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 9d-26000. Gestamóttaka Hótel vel staðsett í borginni vill ráða starfs- kraft í gestamóttöku. Vaktavinna. Unnið í tvo daga, frí í tvo. Unnið aðra hverja helgi. Skilyrði er góð enskukunnátta og eitt Norð- urlandamál, þýsku- og/eða frönskukunnátta mjög æskileg. Lágmarksaldur 25 ára. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 20. ágúst. Ctöðnt Tónsson RÁDCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 „Au pair“ í Svíþjóð Bamgóð stúlka óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi í nokkra mánuði. — Upplýsingar í síma 31505 í dag og næstu daga: Starfsraftur óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa, svo sem vélritunar, símsvörunar, skjalagerðar o.fl. Lágmarksmenntun Verslunarskólapróf eða sambærileg menntun. Starf getur hafist eftir nánara samkomulagi, en helst eigi síðar en í byrjun september. Góð kjör. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fjölbreytt starf - 4349“. Símavarsla Óskum eftir að ráða starfsmann til síma- vörslu og léttra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni Suðurlandsbraut 8. FÁLKINN Skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Laus er til umsóknar staða skólastjóra Tón- listarskólans í Hafnarfirði. Staðan veitist frá 1. janúar 1989. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fræðsluskrifstofu Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4, fyrir 1. september nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Verslunarstörf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: Skeifan 15 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og sérvörudeildum. 3. Störf við verðmerkingar á sérvörulager. Kringlan. 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í sérvöru- og matvöruverslun. Kjörgarður, Laugavegi 59 Afgreiðslustörf í matvörudeild. Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöruverslun. Lager í Hafnarfirði Lagermenn í heilsdagsstörf. í flestum tilvikum koma hlutastörf til greina, einkum eftir hádegi. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13-17.30. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Starfsmaður - tjónasvið Tryggingafélag í borginni vill ráða ungan og röskan starfsmann til framtíðarstarfa. Starfssvið: Skráning tjóna, skýrslugerðir, skoðanir, uppgjör og skyld störf. Stúdentspróf eða sambærileg menntun er nauðsynleg. Skilyrði að viðkomandi reyki ekki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 21. ágúst nk. Qudniíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 RHYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Kerfisfræðingur Stórt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða kerfisfræðing til starfa í tölvudeild. Starfssvið: Kerfishönnun og forritun verk- efna ásamt skyldum störfum. Leftað er að aðila með menntun á tölvunar- sviði eða sambærilega starfsreynslu við kerfis- fræði. Rafeindamenntun kæmi sér vel. Þekking á PCtölvum erskilyrði. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 20. ágúst nk. Gupmíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5. 101 REVKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Trésmiðir- trésmíðameistarar Vegna aukinna verkefna óskum við eftir tré- smiðum í ýmis konar störf, bæði úti og inni. Allt unnið í uppmælingu. Einnig höfum við áhuga á að komast í sam- band við trésmíðameistara með 3-5 smiði, til þess að vinna afmörkuð verkefni. Upplýsingasími 54644. bxl BYGGÐAVERK HF. Verkamenn Viljum ráða vana byggingaverkamenn til starfa. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Járniðnaðarmaður Kísiliðjan hf., Mývatnssveit óskar að ráða járniðnaðarmann til starfa sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur Ólafur Sverrisson í síma 96-44190 milli kl. 07.00-16.00 og í síma 96-44124 á kvöldin. Hreinar prófarkir? Útgefendur - auglýsingastofur Þrælvanur setjari óskar eftir vel launuðu starfi hjá útgáfufyrirtæki eða á auglýsinga- stofu. Góð íslensku-, ensku og sænskukunn- átta. Textagerð og prófarkalestur kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar í síma 10219. Vaktavinna Nokkra starfsmenn vantar til vinnu í verk- smiðju okkar. Vaktavinna. Upplýsingar á vinnustað. Smiðjuvegi32-34, Kópavogi. ecjitmmSB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.