Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 45
45 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leitum eftir samstarfsaðila Erum að stofnsetja lítið þjónustufyrirtæki á einum fjölfarnasta stað borgarinnar. Fyrir- tækið er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Við leitum eftir 50% eignaraðila sem tilbúinn er að starfa við reksturinn og stjórna honum. Óvenju lítill stofnkostnaður - Lítil áhætta. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Samstarf - 50“ fyrir 17. þ.m. Kennarar - Akranes Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi. Við Grundaskóla: Almenna kennara, sérkennara. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í síma 12811. Við Brekkubæjarskóla: Kennara í 7.-9. bekk: Aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í símum 11388 og 12012. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Skótanefnd grunnskóla, Akranesi. Grunnskólinn Bolungarvík Kennara vantar að Grunnskólanum í Bolung- arvík í eftirtaldar kennslugreinar: • Almenn kennsla í fyrsta bekk. • íslenska í fimmta bekk. • Danska í sjöunda bekk. • Samfélagsgreinar í áttunda bekk. • Handavinna. • Stuðnings- og sérkennsla. • Tónmennt. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 94-7540. Skólanefnd. Frá grunnskólum Akureyrar Ennþá vantar kennara í eftirtaldar greinar, ýmist í heilar eða hlutastöður: • Barnaskóla Akureyrar (sími 24449). - Bekkjarkennslu í 4. og 6. bekk og handavinnu. • Gagnfræðaskóla Akureyrar (sími 24241). - Dönsku, líffræði, smíðar og starfs- fræðslu. • Glerárskóla (sími 21395). - Bekkjar- kennslu í 5. bekk, ensku, dönsku, sam- félagsfræði, forskólakennslu, tónmennt og stuðnings- og sérkennslu. • Lundarskóla (sími 24888). - Sérkennslu. • Oddeyrarskóla (sími 23496). - íþróttum. • Síðuskóla (sími 22588). - Bekkjarkennslu í 1 .-6. bekk, ensku, íslensku, raungreinar og smíðar. Nánari upplýsingar hjá skólastjórum og yfir- kennurum viðkomandi skóla. Skólanefnd Akureyrar. Kennarar takið eftir Grunnskólinn á ísafirði auglýsir: Finnst þér gaman að kenna, syngja, leika, fara á skíði, sigla, spila golf eða bara að vera með hressu og skemmtilegu fólki? Þá er ísafjörður rétti staðurinn fyrir þig. Okkur vantar einn kennara í kennslu yngri barna. Einnig vantar kennara vegna forfalla í íslensku í 7. og 8. bekk. Auk þess vantar kennara í myndiðn og handmennt (smíðar), heimilisfræði og sérkennara eða þroskaþjálf- ara fyrir sérdeild skólans. Ódýrt og gott hús- næði er í boði og flutningskostnaður greiddur. Það er vel þess virði að kanna málið - nú þegar! Upplýsingar gefur Björg Baldursdóttir, skóla- stjóri, í símum. 94-3044, 94-4649 og 91-20559 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður hjúkrunarfræðinga af fjórum eru lausar til umsóknar nú þegar. Ráðningartími til lengri eða skemmri tíma. í Skjólgarði eru 25 hjúkrunarsjúklingar og 23 ellivistmenn auk fæðingardeildar með 12-20 fæðingum á ári. Boðið er upp á fríar ferðir til skoðunar á aðstæðum ef óskað er. Allar upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason ráðsmaður eða Amalía Þorgrímsdóttir hjúkr- unarforstjóri, símar 97-81118 og 97-81221. Skjólgarður, heimili aldraðra, Höfn Hornafirði. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS CENELEC Iðntæknistofnun íslands, Staðlaráð íslands, óskar að ráða rafmagnsverkfræðing eða -tæknifræðing til að sinna verkefnum er tengjast aðild íslendinga að CENELEC og vestur-evrópska staðlasambandinu á sviði raftækni. Leitað er að manni sem getur unnið sjálf- stætt en á jafnframt gott með að vinna með öðrum. Vegna mikilla samskipta við ná- grannaþjóðirnar er krafist góðrar tungumála- þekkingar. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir berist til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „CENELEC - 8632“ fyrir 29. ágúst nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Sendisveinn til starfa hjá þjónustufyrirtæki. Hann sér um sendiferðir í banka, toll og til viðskiptavina á bíl frá fyrirtækinu. Ábyrgðar- starf hjá traustu fyrirtæki sem leggur áherslu á vandaða þjónustu. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, rösk- ur og með góða þjónustulund. Reglusemi og góður ökuferill skilyrði. Æskilegur aldur 20-25 ára. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 18. ágúst nk. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavik - Símar 681888 og 681837 Kennari - Egilsstaðir Egilsstaðir er vaxandi bær og liggur vel við samgöngum. í Egilsstaðaskóla eru 290 nem- endur og 22 kennarar, okkur vantar einn kennara í viðbót. Margvísleg kennsla kemur til greina. Við erum að vinna að mótun skólastefnu og nýjungum í kennsluháttum m.a. í 9. bekk. Ódýrt húsnæði í boði. Allar upplýsingar gefur skólastóri í síma 97-11146 eða 97-11632. Kennarar Tölvufræðslan óskar eftir að ráða nokkra kennara til að kenna viðskiptagreinar í skrif- stofutækninámi, þ.e. bókhald, verslunar- reikning o.fl. Ennfremur vantar kennara til að kenna forritin Excel, Works, Quattro og Oracle. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Árna- son, skólastjóri, í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28 Kerfisfræðingur - forritarar óskast í tölvudeild Búnaðarbanka íslands vegna aukinna verkefna. Starfið felst í vinnu við IBM S/36 og PC tölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í tölvunarfræðum og/eða góða reynslu í RPG II. Við bjóðum framtíðarstarf við nýja og góða vinnuaðstöðu. Laun samkv. kjarasamningi S.Í.B. og bank- anna. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá starfsmannahaldi, Austurstræti 5. rpBÚNAÐARBANKl Vy ÍSLANDS Vélfræðingur - vélaviðhald Við viljum ráða vélfræðing eða mann með hliðstæða menntun til að veita forstöðu véla- viðhaldsdeild hjá framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Hér er um að ræða ábyrgðarstarf sem er fólgið í skipulagningu á viðhaldi, stjórnun á eigin viðhaldsdeild og aðkeyptri vinnu. Þetta er krefjandi stjórnunarstarf hjá rótgrónu fyrir- tæki með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu á þessu sviði og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greina nafn, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. ágúst nk. Fullum trúnaði heitið. Hvati í Pósthólf 11024 131 Reykjavík simi 91-72066 Rekstrarráðgjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.