Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 46

Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 m vuí u•;a.h 1 jviuj*' .aiaM-T/.uoiiOii,— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skóla- ár. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, raungreinar, samfélagsfræði og enska. Jafnframt er laus staða smíðakennara. Skól- inn er einsetinn og öll aðstaða mjög góð. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-11602. Skóiastjóri. Bókari - Austurland Við leitum að bókara fyrir einn af umbjóðend- um okkar. Um er að ræða starf í fyrirtæki á Austurlandi, sem stundar fiskvinnslu og út- gerð. Viðkomandi þarf að búa yfir þekkingu á bók- haldi og tölvuvinnslu. í boði er mikil reynsla og góð laun fyrir rétt- an aðila. Umsóknir merktar: „Bókari - Austurland" sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst nk. Endurskoðun Sig. Stefánsson hf., Borgartúni 1, Box 5104, 125 Reykjavík. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast til starfa við fyrir- tæki okkar. Fyrirtækið er tölvu- og hug- búnaðarfyrirtæki. Við sérhæfum okkur í for- ritun fyrir heilbrigðiskerfið og fáumst einnig við inn- og útflutning á hugbúnaði. Fyrirtækið er viðurkenndur IBM söluaðili og selur og þjónustar IBM einvalatölvur. Við leitum að sjálfstæðum manni með reynslu af markaðs- og fjármálum. Þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Einungis er tekið á móti skriflegum umsókn- um þar sem koma fram upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Hjarni hf., Brekkugötu 2, 220 Hafnarfirði. ra Fóstrur - Takið eftir Kópavogsbær rekur 10 dagvistarheimili fyrir börn, á þeim starfa nú 64 fóstrur. Markmið okkar er að bjóða börnum upp á þroskandi uppeldisstörf á vel búnum dagvistarheimilum. Við höfum þörf fyrir fleiri áhugasamar fóstrur í lausar stöður á eftirtöldum heimilum: 1. Dagvistarheimilinu Efstahjalla, sími 46150. 2. Leikskólanum Fögrubrekku, sími 42560. 3. Dagvistarheimilinu Grænatúni, sími 46580. 4. Dagvistarheimilinu Kópasteini, sími 41565. 5. Dagvistarheimilinu Furugrund, sími 45051. 6. Dagvistarheimilinu Marbakka, sími 641112. 7. Dagvistarheimilinu Kópaseli, sími 84285. 8. Dagvistarheimilinu Kópahvoli, sími 40120. Einnig vantar starfsfólk til afleysingastarfa. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykkur starfsemina, auk þess veitir umsjónar- fóstra upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Störf í prentiðnaði Okkur vantar lipra prentara til starfa hið fyrsta. Einnig viljum við ráða bókbindara eða mann vanan bókbandi. Við bjóðum glæsilega starfsaðstöðu í nýjum og vönduðum húsakynnum hjá vaxandi fyrir- tæki. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Prent- tækni, sími 44260. Pfenttcckni Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk vantar nú þegar í býtibúr og ræst- ingu á hjúkrunardeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Bryn- hildur, sími 54288. Bækur - afgreiðsla Bókaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bækur - 2345“ fyrir 19. ágúst nk. „Au pair“ Svíþjóð íslensk læknishjón í Gautaborg óska eftir „au-pair“ stúlku til að gæta tveggja drengja 8 ára og 6 ára, og koma þeim í skóla og á dagheimili. Góð aðstaða í einbýlishúsi í góðu hverfi. Þarf að geta byrjað 1. september nk. Upplýsingar í síma 685643 eftir kl. 18 á kvöldin. Létt þrif Heildsölufyrirtæki nálægt Hlemmtorgi óskar eftir starfskrafti til ræstinga á snyrtilegu skrifstofuhúsnæði. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. með helstu upplýsingum og símanúmeri fyrir 18. ágúst merkt „Létt þrif - 14548“. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfsfólk við pökkun á matvælum, sem fyrst. Vinnutími 8-16. Góð vinnuaðstaða. óskar eftir áhugasömum starfskrafti í fullt starf, vakta- og helgarvinnu í verslun okkar Breiðholti, frá og með 1. september. Einnig vantar okkur aukafólk um helgar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00-18.00 mánudaginn 15. ágúst. ■ ■ ?WrTP? O REYKJK4IKURBORG ■ ■ 0 Acucma Sfödun Byggingadeild borgarverkfræðings Óskar að ráða skrifstofumann. Starfið felst í tölvuskráningu reikninga, ritvinnslu, mót- töku skilaboða, skjalavörslu o.fl. Um heilsdagsstarf er að ræða. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri Bygginga- deildar, Skúlatúni 2, sími 18000. íslenskt-franskt eldhús, Dugguvogi 8-10, sími680550. Sportvöruverslun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti í verslun sína. Starfið felst í ráðgjöf og sölu á sportvörum og fatnaði. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu þjón- ustulundaðir með góða framkomu. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfskraft. Vinnutími er frá kl. 9-18. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Tölvu- og rekstrarráðgjöf Hólðabakka9, ?h. IS-1 IQReykiavik.s 91-686788 óskar eftir að ráða ritara f. hádegi. Starfið felst í ritvinnslu, vélritun, símavörslu og öðr- um skrifstofustörfum. Æskilegt er að viðkom- andi hafi starfsreynslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „G - 4717“. óskast V2 daginn frá 1. sept. á Barnaheimilið Ós. Ós er lítið dagheimili sem rekið er af foreldrum. Ef þú hefur áhuga þá kíktu við hjá okkur á Bergþórugötu 20 eða hringdu í síma 23277 sem fyrst. Börn, foreldrarog fóstrurá Ósi. ra Dagvistarheimilið Kópasteinn v/Hábraut Lausar stöður: Matráðskona: Staða matráðskonu er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Fóstra eða starfsmaður óskast til uppeldis- starfa. Hafið samband við forstöðumann í síma 41565 og kynnið ykkur starfsemina. Einnig gefur umsjónarfóstra upplýsingar í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.