Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarmaður á rannsóknastofu Staða rannsóknamanns við starfshóp í jarð- skjálftafræði (Core Group for deep seismic studies) við Jarðskjálftafræðistofnunina við háskólann í Björgvin í Noregi er laus til um- sóknar. Norska vísindaráðið hefur veitt styrk til rannsókna fram til ársins 1990. Starfið felst í rannsóknum á lagskiptingu jarðskorpunnar út frá mælingum á bylgjuend- urkasti og bylgjubroti í jarðlögum. Hægt er að nýta starfið í tengslum við Ph. D. nám. Umsækjandi þarf að hafa lokið Master-gráðu íjarðvísindum eða hafa sambærilega menntun. Arslaun: 152.087-166.387 norskar krónur. Konureru hvattartil að sækja um stöðuna. Frekari upplýsingar gefa: Dr. Charles Hurich, Jarðskjálftafræðistofnun háskólans í Björgvin, sími 47-5-213424. Próf. Yngve Kristoffersen, Jarðskjálftafræði- stofnun háskólans í Björgvin, sími: 47-5-213407/20. • Umsóknir skulu sendar: Seismological Observatory, University of Bergen, N-5000 Bergen, Norge, fyrir 1. sept- ember 1988. Norska vísindaráðið, The Norwegian Research Council for Science and the Humanities, NA VF, Sandakerveien 99, 0483 Oslo 4. R4DGJÖF OG FAÐNINGAR Hlutastörf í verslun Okkur vantar traust fólk til framtíðarstarfa í: Litla sérverslun í miðbænum. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Söluturn í Vesturbænum. Vinnutími frá kl. 8.00-14.00. Einnig vantar laghentan mann til iðnaðar- starfa innanhúss. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. Kynningarstörf á sýningu Nokkur fyrirtæki, sem sýna á sýningu okkar VERÖLDIN '88 í Laugardalshöll 1.-11. sept., óska eftir fólki til kynningar- og sölustarfa á sýningunni; hressu fólki með sölumanns- hæfileika á aldrinum 20-40 ára. Umsóknir ásamt uppl. og mynd af viðkom- andi sendist fyrir 24. þ.m. K KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK HF Pósthólf8396, 128 Reykjavík. Álfheimabakaríið Afgreiðslustörf Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa í brauðbúðum okkar, Álfheimum 6 og Haga- mel 67. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 eða 13.00-18.30, um helgar eftir samkomulagi. Einnig frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 16.00-17.00. Brauð hf., Skeifunni 11. Kennarar athugið! Við grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru: Danska, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt. Alls um ein og hálf staða. Nemendur í skólanum eru um 80 talsins á öllu grunnskólastiginu og bekkjastærðir mjög viðráðanlegar. Húsnæði fylgir kennarastöðunum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri (Svandís) í síma 95-6395 (heima) og 95-6346 (skóli) og formaður skólanefndar (Pálmi) í síma 95-6374 (heima) og 95-6400 (vinna). Verkafólk og smiði vantar til starfa í byrjun september. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SfMI 54444 Hafnarfirði ■H Fóstra Á Blönduósi er barnaheimilið Barnabær með 60 leikskólaplássum og 14 dagheimilispláss- um. Fóstru vantar að leikskólanum sem fyrst. Húsnæði er tryggt. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 95-4530 og undirritaður í síma 95-4181. Bæjarstjóri. Kerfisfræðingur - forritarar óskast í tölvudeild Búnaðarbanka íslands vegna aukinna verkefna. Starfið felst í vinnu við IBM S/36 og PC tölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í tölvunarfræðum og/eða góða reynslu í RPG II. Við bjóðum framtíðarstarf við nýja og góða vinnuaðstöðu. Laun samkv. kjarasamningi S.Í.B. og bank- anna. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá starfsmannahaldi, Austurstræti 5. MpCNAÐARBANKI Mp' ISLANDS Barnagæsla óskast Óska eftir konu til að gæta 7 mánaða barns á heimili þess í Vesturbænum ca. 25 tíma á viku. Upplýsingar í síma 611203. Grunnskólann í Hólum í Hjaltadal vantar kennara. Æskilegar kennslugreinar: Kennsla forskóla og yngri barna. Nemendur eru um 40 og kennsluaðstaða mjög góð. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, sími 95-6612 (Svanhildur) og formaður skólanefndar, sími 95-6604 (Eva). ÍSLENSKA MYNDVERIÐ H/F Leitum að kvikmyndagerðarmanni og upptökustjóra sem vill vinna með hressu og skemmtilegu fólki. Um er að ræða auglýsingagerð, fram- leiðslu á kynningarmyndum og gerð fræðslu- efnis. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt og vera skapandi. Góð laun í boði. Hafðu samband við Guðmund Örn Jóhanns- son, markaðsstjóra, í síma 673020 eða sendu bara inn umsókn. íslenska myndverið hf., Krókhálsi 6, 130 Reykjavík. Kennarar Það vantar tvo kennara að Vopnafjarðar- skóla. Almenn kennarastaða og staða við íþróttakennslu. Nýtt íþróttahús verður tekið í notkun í haust. Húsnæði til staðar. Hafið samband við skólastjóra í síma 97-31218. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir starfsdeild svo og í almenna- og stuðn- ingskennslu. Staðaruppbót og gott leiguhús- næði í boði. Nánari upplýsingar veita yfirkennari í síma 92-68481 og formaður skólanefndar í síma 92-68304. Ræsting Verðlagsstofnun á Laugavegi 118 í Reykjavík óskar eftir að ráða einn eða tvo starfsmenn til ræstingar á 2 x 354 fermetra skrifstofu- húsnæði eða samtals 708 fermetrar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, heim- ilisfang, síma og fyrri störf sendist Verðlags- stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120, 125 Reykjavík, fyrir 20. ágúst nk. Uppl. um starfið eru veittar í síma 27422. Dagheimilið Vesturás Óskum eftir starfskrafti í 80% starf strax. Þetta er lítið dagheimili og starfsandinn er góður. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við Vilborgu í síma 688816. Kennarar! Kennara vantar að Grunnskóla Vestmanna- eyja. Almenn kennsla og eðlisfræði. Einnig vantar enskukennara. Nánari upplýsingar í síma 98-11088 eftir hádegi. Skólafulltrúi. Afgreiðslustarf Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti í afgreiðslu í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.