Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 fclk í fréttum Það er hjónasvipur með Önnu og Ingimar. INGEMAR STENMARK „Má ég kynna frænku mína“ Má ég kynna frænku mína“ sagði skíðakappinn þekkti í spaugi, þegar hann kom á golfmót í Svíþjóð, nú fyrir stuttu. Hann var alls ófeiminn og spókaði sig fyrir framan myndavélarnar með sína heittelskuðu. Hann skildi við konu sína fyrir fáum árum og eiga þau eina dóttur. Kærasta hans heitir Anna Karin og er 27 ára gömul. Hún hefur hvorki áhuga á skíðum eða golfi eins og hann sjálfur. Hún starfar í verslun, kaupir inn skó og töskur, en ekki er vitað hvort þau hittust fyrst við búðarborðið. Samkvæmt heimildum er mjög óvenjulegt að Stenmark mæti á golfmót með vin- konur sínar, og telja menn að nú sé hann í giftingarhugleiðingum á ný- GARÐABÆR Vel heppnað fjölskyldu- mót Hátt í 2000 manns mættu á „Stjörnumót" Garðbæinga síðastliðinn laugardag. Dagskráin var mjög fjölbreytt. Knattspyrnu- leikur var háður milli Stjörnunnar og Víkveija og sigraði Stjarnan með 9 mörkum gegn engu. Veittar voru veitingar, og sýnt var listflug. Uppistaðan í mótinu var þriðju deildar leikur milli Stjömunnar og Víkvetja. Háð var vítaspyrnukeppni í leikhléi, þar sem kunnir garð- bæingar sýndu boltafimi. Var Lilja Hallgrímsdóttir, forseti bæjar- stjómar, hittnust og fékk í vinning kjötskrokk og ískóla. Veitingar voru veittar frítt, hamborgarar og pylsur frá Kjötmiðstöðinni, og ískóla til að skola hálsinn. Listflug var sýnt við góðar undir- tektir, og mynduðu þeir stjörnu í loftinu. Fimm menn komu með keppnisboltann fyrir Stjörnuleikinn í fallhlíf. Einnig léku ungir garð- bæingar í sjötta flokki innbyrðis, og bærinn sýndi teikningar af nýju íþróttahúsi sem er í byggingu. Heið- ursgestir mótsins voru bæjarstjór- inn Ingimundur Sigurpálsson, og Bragi Friðriksson sóknaiprestur, en hann er einn af stofnendum Stjörn- unnar í Garðabæ. Stjörnugestir fengu konfekt og ískóla eins og þeir gátu í sig látið. Um 4000 hamborgarar og pylsur frá Kjötmiðstöðinni voru hesthúsað- ir af mótsgestum. Ungir og upprennandi garðbæingar sýndu leikni sína i knattspyrnu. íPaiTUFX í 8URKM . >. mm Tracy Scoggins Goldie Hawn Veður var gott og lét yngri kynslóðin sig ekki vanta. Morgunblaðið/Einar Falur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.