Morgunblaðið - 25.09.1988, Síða 8
8
í DAG er sunnudagur 25.
september, 17. sd. eftir
TRÍNITATIS. Árgdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.43 og
síðdegisflóð kl. 17.22. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 7.19 og
sólarlag kl. 19.17. Myrkur
kl. 20.05. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.19 og
tunglið er í suðri kl. 0.38
(Almanak Háskóla íslands).
Minnst þú Jesú Krists,
hans sem risinn er upp
frá dauðum, af kyni
Davíðs, eins og boðað er
í fagnaðarerindi mínu (2.
Tím. 2, 8.)
1 2 3 4
m w
6 7 8
9 U"
11
13
■ 15 16
17
LÁRÉTT: - 1 styrkjast, 5 eld-
stædi, 6 kletts, 9 vitmn, 10 end-
ing, 11 samhtjóðar, 12 dvejja, 13
borðandi, 15 kvenmannsnafn, 17
angaði.
LÓÐRÉTT: - hlóðir, 2 fujflinn, 3
elska, 4 heimskingjar, 7 horað, 8
kjaftnr, 12 elska, 14 vesæl, 16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 súta, 5 andi, 6 orri,
7 ha, 8 skata, 11 al, 12 ala, 14
gúll, 16 argaði.
LÓÐRÉTT: - 1 skopsaga, 2 tarfa,
3 ani, 4 hita, 7 hal, 9 klúr, 10 tala,
13 aki, 16 lg.
ÁRNAÐ HEILLA
rj pf ára afinæli. Nk.
I U þriðjudag 27. septem-
ber er 75 ára fi*ú Aðalheiður
Olga Guðgeirsdóttir, Borg-
arholtsbraut 68, Kópavogi.
Hún hefiir nú starfað í Ora-
verksmiðjunni allmörg und-
anfarin ár. Maður hennar Sig-
mundur Eyvindsson mat-
sveinn lést árið 1979. Aðal-
heiður ætlar að taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
safnaðarheimili Kópavogs-
kirkju kl. 18—21. Heimilið
stendur vestan við Kópavogs-
kirkju.
FRÉTTIR_______________
ÞENNAN dag árið 1852
fæddist Gestur Pálsson
skáld.
KVENRÉTTINDAFÉLAG
íslands hefur opið hús, —
kaffi og meðlæti, á Hallveig-
arstöðum nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.30. Þetta er fæðingar-
dagur kvenréttindafrömuðar-
ins Brietar Bjamhéðinsdóttur
og líka er þetta fjáröflunar-
dagur Menningar- og minn-
ingarsjóðs kvenna og verður
merkjasala þennan dag.
BÚSTAÐASÓKN. Haust-
ferð aldraðra í sókninni verð-
ur farin nk. miðvikudag 28.
þ.m. Lagt verður af stað kl.
• 14 frá kirkjunni og ferðinni
heitið austur fyrir Fjall og
verður ekið yfír hina nýju
Óseyrarbrú.
EINSTEFNA. í tilk. í Lög-
birtingablaðinu frá lögreglu-
stjóranum í Reykjavík segir
að frá og með 3. október nk.
verði tekin upp einstefnu-
akstur á Baldursgötu á kafl-
anum frá Óðinsgötu að
Freyjugötu og merkt skábfla-
stæði á sama kafía götunnar.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
HJÓNABAND. í Háteigs-
kirkju hafa verið gefín saman
í hjónaband Karolína Fabína
Söebech og Halldór J.
Kristjánsson. Heimili þeirra
er í Krókamýri 6 í Garðabæ.
Sr. Bemharður Guðmundsson
gaf brúðhjónin saman.
FÉLAG eldri borgara. í
dag, sunnudag, er opið hús í
Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14.
Frjáls spilamennska og tafl,
en dansað verður kl. 20. Á
morgun, mánudag, verður
opið hús í Tónabæ frá kl.
13.30 og verður byijað að
spila félagsvist kl. 14.
SKIPSNAFNIÐ Hrafii. í
tilk. í Lögbirtingablaðinu frá
siglingamálastjóra segir að
hlutafélagið Þorbjöm í
Grindavík hafí fengið einka-
rétt á skipsnafninu Hrafn.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag fór aftur rússneska
hafrannsóknarskipið Prof.
Stokmann. Um helgina var
amoniaksskip væntanlegt og
átti að fara að bryggju í Gufu-
nesi.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í gær fór togarinn Otur aftur
til veiða og í dag, sunnudag,
fer Hvítanes á ströndina.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
Svona, góði. Steini á ýmsa góða punkta. Mér finnst til dæmis mikið betra að halda á þér síðan
hann setti þetta skaft á þig..
KvöM-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 23. september tll 29. september, að
báðum dögum meðtöldum, er I Laugameaapútakl. Auk
þess er IngóKsapötek opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn-
ar nema sunnudag.
Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laeknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsatlg fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230.
Borgarspltallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans aimi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami
slmi. Uppl. um lyfjabúðír og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteinl.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með sklrdegi til
annars I péskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistærlng: Upplýsingar velttar varðandi ónæmls-
tæríngu (alnæmi) I sima 622280. Millillðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvarí
tengdur við númeríö. Upplýslnga- og ráðgjafaslmi Sam-
taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi
91—28539 — 8Ímsvarl á öðrum tlmum.
Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstekrabba-
mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum I síma 621414.
Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöð, slml 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt siml 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Seffoes: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Hjélparatöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Slml 622266. Foreldrasamtökin Vlmulaus
æaka Borgartúni 28, 8. 622217, veitlr foreldrum og for-
eldrafél. upplýslngar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., mlö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið állan sóiarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi f heimahúsum eða oröið fyrír nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, simi 23720.
MS-félag Islanda: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum.
Slmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þrlðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. SJélfshjélpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum
681615 (8imsvarí) Kynningarfundir í Sfðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtökln. Elgir þú við áfengisvandamél aö stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sélfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttaaendlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju:
Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.65 til 19.30 é 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
Islenskur tíml, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Lendspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur ki. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild 16—17. — Borgerspftalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensés-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellauvemderatöö-
In: Kl. 14 tii kl. 19. — Fæöingerhelmlll Reyfcjevlkun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshssllð:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstað-
aapfteli: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkmnsrhelmill I Kópavogi:
Haimsóknartlmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkra-
hút Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvan
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. Sfmi 14000. KefUvfk - ejúkrahúelö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — ejúkrahúeið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlte-
veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml é helgidög-
um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn fslanda: Aðallestrarsalur opinn ménud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur:
Ménud. — föstudags 9—19. Otlánssalur (vegna heíml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Héekðlabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa f aöalsafni, simi 694300.
Þjóömlnjatafnlö: Opið álla daga nema mánudage kl.
11—16.
Amtsbókasafnlö Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbökasafnlö f Geröubergi 3—5, 8.
79122 og 79138. Bústaöaeafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimaaafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn -
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl.
13-19. Hofavallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
ménud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viö-
komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—16. Borgarbókasafniö i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarmafn: Opið um helgar I september kl. 10—18.
Ustuafn islands, Frfkirkjuvegl: Oplö alla dsga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn
tfma.
Höggmyndasafn Ásmundar Svelnasonar viö Slgtún er
oplö alla daga kl. 10—16.
Uatasafn Elnars Jönssonan Oplð alla daga nema ménu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn opinn dsglega
kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sfguröeaonar ( Kaupmannahöfn er oplö mlö-
vikudaga til föstudaga fré kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaatsðtn Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—6: Oplð mén,—föst.
kl. 9—21. Lesstofa opln ménud. tll föstud. kl. 13—19.
Mynteefn Seðlabenka/Þjöömlnjaeafne, Elnholtl 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964.
Néttúrugrlpasafniö, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríöjud. flmmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræöiatofa Kópavoga: Oplð é miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjómlnjaeafn Itlanda Hafnarflröl: Oplö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópergete penteötlme.
ORÐ DAGSINS Reykjevlk slmi 10000.
Akureyri slml 86-21840. Sigluflöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundetaölr ( Reyfcjavfk: Sundhöllin: Ménud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
16.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00—
20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudega fré kl.
8.00—17.30. Vesturbaejaríaug: Ménud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugerd. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30. Breiðhoftaleug: Ménud. - föstud. fré kl.
7.00-20.30. Uugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30.
Varmérlaug I MocfsUMveft: Opln ménudega — föetu-
dage kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Lauger-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflevfkur er opin mánudege — fimmtudege.
7- 9,12-21. Föstudege kl. 7-9 og 12-19. Leugerdsga
8— 10 og 13—18. Sunnudega 8—12. Kvennetlmer þríðju-
dsga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlsug Kópevoge: Opin ménudege — föstudege kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Leugardage kl. 8-17. Sunnu-
dega kl. 9—12. Kvennetlmer eru þriðjudega og mlðviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hefnarflerðar er opin ménud. — föstud. kl.
7—21. Leugerd. fré kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30.
Sundleug Akureyrer er opin mánudege — föstudaga kl.
7— 21, laugerdage kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Siml
23260.
Sundlaug Seftjamamees: Opln mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.