Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 8
8 í DAG er sunnudagur 25. september, 17. sd. eftir TRÍNITATIS. Árgdegisflóð í Reykjavík kl. 5.43 og síðdegisflóð kl. 17.22. Sól- arupprás í Rvík. kl. 7.19 og sólarlag kl. 19.17. Myrkur kl. 20.05. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 0.38 (Almanak Háskóla íslands). Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Davíðs, eins og boðað er í fagnaðarerindi mínu (2. Tím. 2, 8.) 1 2 3 4 m w 6 7 8 9 U" 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 styrkjast, 5 eld- stædi, 6 kletts, 9 vitmn, 10 end- ing, 11 samhtjóðar, 12 dvejja, 13 borðandi, 15 kvenmannsnafn, 17 angaði. LÓÐRÉTT: - hlóðir, 2 fujflinn, 3 elska, 4 heimskingjar, 7 horað, 8 kjaftnr, 12 elska, 14 vesæl, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 súta, 5 andi, 6 orri, 7 ha, 8 skata, 11 al, 12 ala, 14 gúll, 16 argaði. LÓÐRÉTT: - 1 skopsaga, 2 tarfa, 3 ani, 4 hita, 7 hal, 9 klúr, 10 tala, 13 aki, 16 lg. ÁRNAÐ HEILLA rj pf ára afinæli. Nk. I U þriðjudag 27. septem- ber er 75 ára fi*ú Aðalheiður Olga Guðgeirsdóttir, Borg- arholtsbraut 68, Kópavogi. Hún hefiir nú starfað í Ora- verksmiðjunni allmörg und- anfarin ár. Maður hennar Sig- mundur Eyvindsson mat- sveinn lést árið 1979. Aðal- heiður ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðarheimili Kópavogs- kirkju kl. 18—21. Heimilið stendur vestan við Kópavogs- kirkju. FRÉTTIR_______________ ÞENNAN dag árið 1852 fæddist Gestur Pálsson skáld. KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands hefur opið hús, — kaffi og meðlæti, á Hallveig- arstöðum nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þetta er fæðingar- dagur kvenréttindafrömuðar- ins Brietar Bjamhéðinsdóttur og líka er þetta fjáröflunar- dagur Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna og verður merkjasala þennan dag. BÚSTAÐASÓKN. Haust- ferð aldraðra í sókninni verð- ur farin nk. miðvikudag 28. þ.m. Lagt verður af stað kl. • 14 frá kirkjunni og ferðinni heitið austur fyrir Fjall og verður ekið yfír hina nýju Óseyrarbrú. EINSTEFNA. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá lögreglu- stjóranum í Reykjavík segir að frá og með 3. október nk. verði tekin upp einstefnu- akstur á Baldursgötu á kafl- anum frá Óðinsgötu að Freyjugötu og merkt skábfla- stæði á sama kafía götunnar. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 HJÓNABAND. í Háteigs- kirkju hafa verið gefín saman í hjónaband Karolína Fabína Söebech og Halldór J. Kristjánsson. Heimili þeirra er í Krókamýri 6 í Garðabæ. Sr. Bemharður Guðmundsson gaf brúðhjónin saman. FÉLAG eldri borgara. í dag, sunnudag, er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Frjáls spilamennska og tafl, en dansað verður kl. 20. Á morgun, mánudag, verður opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30 og verður byijað að spila félagsvist kl. 14. SKIPSNAFNIÐ Hrafii. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá siglingamálastjóra segir að hlutafélagið Þorbjöm í Grindavík hafí fengið einka- rétt á skipsnafninu Hrafn. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór aftur rússneska hafrannsóknarskipið Prof. Stokmann. Um helgina var amoniaksskip væntanlegt og átti að fara að bryggju í Gufu- nesi. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær fór togarinn Otur aftur til veiða og í dag, sunnudag, fer Hvítanes á ströndina. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Svona, góði. Steini á ýmsa góða punkta. Mér finnst til dæmis mikið betra að halda á þér síðan hann setti þetta skaft á þig.. KvöM-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 23. september tll 29. september, að báðum dögum meðtöldum, er I Laugameaapútakl. Auk þess er IngóKsapötek opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsatlg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230. Borgarspltallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans aimi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami slmi. Uppl. um lyfjabúðír og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteinl. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með sklrdegi til annars I péskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar velttar varðandi ónæmls- tæríngu (alnæmi) I sima 622280. Millillðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvarí tengdur við númeríö. Upplýslnga- og ráðgjafaslmi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi 91—28539 — 8Ímsvarl á öðrum tlmum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstekrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I síma 621414. Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöð, slml 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt siml 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffoes: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjélparatöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slml 622266. Foreldrasamtökin Vlmulaus æaka Borgartúni 28, 8. 622217, veitlr foreldrum og for- eldrafél. upplýslngar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., mlö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið állan sóiarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi f heimahúsum eða oröið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag Islanda: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þrlðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. SJélfshjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681615 (8imsvarí) Kynningarfundir í Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Elgir þú við áfengisvandamél aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.65 til 19.30 é 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tíml, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur ki. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgerspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensés- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellauvemderatöö- In: Kl. 14 tii kl. 19. — Fæöingerhelmlll Reyfcjevlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshssllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstað- aapfteli: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkmnsrhelmill I Kópavogi: Haimsóknartlmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkra- hút Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi 14000. KefUvfk - ejúkrahúelö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — ejúkrahúeið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlte- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml é helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslanda: Aðallestrarsalur opinn ménud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Ménud. — föstudags 9—19. Otlánssalur (vegna heíml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héekðlabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aöalsafni, simi 694300. Þjóömlnjatafnlö: Opið álla daga nema mánudage kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafnlö f Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöaeafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl. 13-19. Hofavallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið ménud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—16. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarmafn: Opið um helgar I september kl. 10—18. Ustuafn islands, Frfkirkjuvegl: Oplö alla dsga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tfma. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnasonar viö Slgtún er oplö alla daga kl. 10—16. Uatasafn Elnars Jönssonan Oplð alla daga nema ménu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn opinn dsglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sfguröeaonar ( Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaatsðtn Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—6: Oplð mén,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opln ménud. tll föstud. kl. 13—19. Mynteefn Seðlabenka/Þjöömlnjaeafne, Elnholtl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Néttúrugrlpasafniö, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. flmmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræöiatofa Kópavoga: Oplð é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjaeafn Itlanda Hafnarflröl: Oplö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópergete penteötlme. ORÐ DAGSINS Reykjevlk slmi 10000. Akureyri slml 86-21840. Sigluflöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundetaölr ( Reyfcjavfk: Sundhöllin: Ménud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 16.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudega fré kl. 8.00—17.30. Vesturbaejaríaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugerd. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiðhoftaleug: Ménud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Uugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Varmérlaug I MocfsUMveft: Opln ménudega — föetu- dage kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Lauger- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflevfkur er opin mánudege — fimmtudege. 7- 9,12-21. Föstudege kl. 7-9 og 12-19. Leugerdsga 8— 10 og 13—18. Sunnudega 8—12. Kvennetlmer þríðju- dsga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlsug Kópevoge: Opin ménudege — föstudege kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Leugardage kl. 8-17. Sunnu- dega kl. 9—12. Kvennetlmer eru þriðjudega og mlðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hefnarflerðar er opin ménud. — föstud. kl. 7—21. Leugerd. fré kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundleug Akureyrer er opin mánudege — föstudaga kl. 7— 21, laugerdage kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Siml 23260. Sundlaug Seftjamamees: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.