Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 EYÐIMÖRKIN TEYGIR SIG SUÐUR Svona lítur iandið okkar út frá gervitungli í byrj- un septembermánaðar. Þá er gróður sumarsins ekki farinn að falla, en á gervitunglamynd verður gróðurinn rauð- ur. Á þessari mynd kemur vel fram syndaregistur okkar, ekki síður íslend- inga nútímans en for- feðranna. Frá landnámi hefúr gróðurlendi ís- lands minnkað úr 65 þúsund ferkílómetrum niður í 25 þúsund ferkílómetra, að talið er. Og eyðing enn mikil. Þessi bandaríska gervi- tunglamynd sýnir vel hvernig uppblásturs- geiramir teygja sig suð- ur á bóginn, þama í átt til Þingvalla. Raunar má oft horfa upp á þetta afjörðu niðri, þegar hreyfir vind og sand- fokið kemur eins og dökkur mökkur niður yfir láglendið. Á myndinni sést á Langjökul efst til hægri og vestan við hann má þekkja Þórisjökul og Okið, en sunnar er Skjaldbreiður með sqjó á toppnum. Má sjá hveraig landeyðingin teygir anga sína beggja vegna fjallsins og nær vestan við það nærri saman við uppblásturs- rendumar í Grafiiingn- um. Til frekari glöggv- unar, þá er Þingvalla- vatn neðarlega á miðri myndinni og lengra til hægri era áberandi tvö vötn, Apavatn og Laug- arvatn (minna vatnið). En Hagavatn er í eyði- mörkinni upp undir Langjökli, lengsttil hægri. Allt gróið land er semsagt rautt á mynd- inni, en misrautt. Litlu Ijósu blettimir eru sleg- in tún. Skóglendið gefúr dekksta rauða litinn, svo sem sjá má á kjarrinu norður af Þingvalla- vatni, einnig við Laug- arvatn og í Þrastarskógi neðarlega á myndinni hægra megin. Nær alls staðar annars staðar má sjá hvernig glyttir í dökka litinn, ef myndin prentast ekki því verr. Er ekki ísland dapur- legt á að sjá — utan úr geimnum? Hvað skyldu uppblástursgeiramir verða komnir langt þaraa á næsta land- námsafinæli árið 2074, þegar eitthvert gervi- tunglið fer yfir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.