Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 25 Isafjörður: Sambandið byrjar reglubundnar siglingar ísafirði. UMSVIF við ísaflarðarhöfii hafii aukist mikið með gámavæðing- unni og auknum útflutningi á ferskum fiski. Til þessa hefúr Eimskip eitt haldið uppi vikuleg- um reglubundnum siglingum hingað með gámaskipi. Nú er Sambandið að hefja hingað reglubundnar siglingar og kom leiguskip þeirra, Carola R., í fyrsta sinn á þriðjudag. Skipið fer frá Reykjavík á fimmtudögum vestur og norður um til Húsavíkur. Síðan kemur það við hér í bakaleið og tekur gáma sem eiga að fara í milli- landaskip Sambandsins í Reykjavík á miðvikudögum og fimmtudögum. Að sögn Gunnars Jónssonar skipa- miðlara og umboðsmanns Sam- bandsins á ísafirði eru útvegsmenn ánægðir með þann aukna valkost sem með þessu skapast. Auk Isa- ijarðar mun skipið koma á aðrar Vestflarðahafnir eftir því sem flutn- ingar gefa tilefni til. Auk skipa Eimskips og Sambandsins er m.s. ísberg hér á þriggja vikna fresti, en það er eina skipið sem heldur uppi reglubundnum siglingum með gáma beint frá ísafirði til hafna í Evrópu. - Úlfar Morgunblaðið/Úlfar Agústsson Leiguskip Sambandsins, Carola R., lestar fískigáma frá þrem togurum í fyrstu ferð sinni til ísafjard- ar. Skipið lestar eftirleiðis gáma á ísafirði hvern þriðjudag. BREIÐHOLTSBÚAR Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hefur um áratuga skeið verið umsvifamikill bakhjarl einstaklinga sem fyrirtækja á sviði fjár- mála.Ætíð hefur verið kostað kapps um að veita fjölþætta og jafn- framt persónulega þjónustu. Nýja útibúið í Breiðholti er sérstaklega ætlað íbúum hverfisins og fyrirtækjum, stórum sem smáum, ungum sem öldnum. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis samglcðst ykkur yfir uppbyggingu eins stærsta og vistlegasta borgarkjarna Reykjavík- ur. Verið velkomin í viðskipti við sparisjóðinn í ykkar eigin hverfi. SPARISJÓDUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS - í BREIÐHOLTI ÁLFABAKKA 14 • SÍMI 670500 greiðb°"sve^u Miðskógar Sparisjóóur Reykjavikur og nágrennis KEMUR TIL YKKAR Bókum breska bygg- ingarlist á17. öld ÚT ER komin bókin „Sir Chri- stopher Wren - Kirkjusmiður og arkitekt“ eftir Hreggvið Stefáns- son, byggingartæknifræðing. Bók þessi fjallar um Sir Christop- her Wren, húsameistara ensku krúnunnar á síðari hluta 17. ald- ar. Hann var fenginn til að sjá um endurreisn „City of London“ eftir brunann mikla árið 1666. Hann teiknaði þar og reisti 54 sóknarkirkjur ásamt St. Pauls- kirkjunni á 50 árum. í bók Hreggviðs er hverri kirkju lýst svo vegfarandi í London megi hafa gagn af. Enn fremur er fjallað um veraldleg verk Wrens, hallir og sjúkrahús. Hreggviður starfar hjá Húsa- meistara ríkisins, en hefur um ára- bil verið áhugamaður um breska sögu og byggingarlist. Bókin er 136 bls. og er prýdd myndum og skýr- ingarteikningum af byggingum Wrens. Umsjón með prentverki hafði Prentþjónustan Metri, sem er jafnframt útgefandi með höfundi. Bókin fæst í öllum helstu bókabúð- um landsins. Sýnir í Ganginum ENSKUR listamaður Adam Ba- ker Mill sýnir ljósskúlptúr sinn í Ganginum og stendur sýningin fram í miðjan október. Verk hans byggja á samspili ljóss og umhverfis og eru þau tölvustýrð eftir birtustiginu umhverfís þau. Skúlptúrinn í Ganginum getur bæði verið handstýrður og tölvustýrður eftir því sem við á. Áskrijlarsímirm er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.