Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Spádómar Á 20. öldinni hefur þeirri stjörnuspeki sem fæst við að skoða sálarlíf fólks í þeim til- gangi að stuðla að sjálfs- þekkingu og almennri mann- þekkingu vaxið fiskur um hrygg, en spáfræði hefur aftur á móti hnignað. í dag er svo komið að margir af frægari stjömuspekingum heimsins era einnig menntaðir í sáiar- frasði, s.s. Liz Greene og Step- hen Arroyo, en erfiðara er að finna þá sem era frægir fyrir spádóma. Miöaldir Á miðöldum voru viðhorfin hins vegar önnur og þá var hlutverk stjömuspekinga ekki síst það að sjá fyrir um at- burði og eftir því sem sagan segir okkur vora margir þeirra bísna lunknir. Frcegir spádómar Frægt varð í Frakklandi þegar tveir virtir stjömuspekingar settu fram spádóma er vörð- uðu líf Hinriks 2. (1519— 1559) konungs. Það var árið 1555, er Hinrik var 37 ára gamall, að Luca Gaurica, frægur ítalskur stjömuspek- ingur, birti þann spádóm að konungur yrði I lífshættu í einvígi sumarið á 41. aldursári sínu. Gaurica nefiidi sérstak- lega höfuðmeiðsl. Þar sem umræddur stjömuspekingur hafði áður sett fram spádóm sem höfðu ræst var þessi við- vöran tekin alvarlega. Hinrik konungur svaraði því meðal annars að hann vildi allt eins deyja sæmdardauða á vígvelli. Nostradamus Sama ár, 1555, gaf hinn frægi Nostradamus út mikið spá- dómsrit. Þar stendur m.a.: „Unga Ijónið mun sigra hið gamla í einvígi á burtreiðum. I gegnum gullbúrið verða aug- un stungin. Tvö sár verða eitt og síðan grimmur dauði.“ Feigur konungur Þar sem Hinrik konungur bar hjálm og andlitsgrímu úr gulli og merki Ijónsins á bijósti sér á burtreiðum þóttust menn strax þekkja við hvem var átt. Lést afslysförum Það sem var spáð gekk síðan eftir. Hinrik 2. iést af slys- föram sem urðu á burtreiðum sem haldnir vora vegna gift- ingar dóttur hans og konungs Spánar. Lensa keppinautar hans klofhaði í einvígi og kon- ungurinn hafði gleymt að festa andlitsgrímuna vel aftur. Flisar úr lensunni fóra i gegn- um augnopin á grimunni, stungust inn um bæði augun og fóra inn í heilann. Hinrik dó sérstaklega kvalafullum dauða, eftir 10 daga legu. Sorg ríkti í öllu tandinu, en menn hrósuðu jafnframt Gaurica og Nostradamusi fyrir hæfni þeirra. Þekking stýrir örlögum Iiz Greene reynir í bók sini Astrology of Fate að útskýra þá breytingu sem hefur orðið frá spádómsviðhorfinu. Ilún segir í stuttu máli að ein helsta ástæðan fyrir því að við höfum losnað undan klafa spádóma sé sú að þekking okkar á sál- arlífi mannsins hafi aukist. , . . og skaparfrelsi Sú aukna þekking sem fylgdi í kjölfar þeirrar sálfræðibylt- ingar sem hófst með Sigmund Freud hefur leitt til þess að við erum meðvitaðri um orku okkar og þvi færari um að stýra henni í fleiri farvegi en áður. Þekking á persónuleik- anum getur losað okkur undan því að falla í gryfju neikvæðra < möguleika. GARPUR SMÁFÓLK Af hverju viltu senda mér jólakort? Ég sendi mörgu fólki kort____ Ég hélt að það væri vegna þess að þér þ»*tti vænt um mig. Já, auðvitað þykir mér vænt um þig. Ertu ekki aðeins of gamall fyrir mig? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Norður gerði sig sekan um slæma dómgreind með því að stýra makker í þijú grönd frekar en Qóra spaða. Legan virtist þó ætla að bjarga honum frá rétt- látri refsingu. Suður gefur; allir á hættu. MK104 Vestur ♦ G73 ▼ KD1098 ♦ 76542 + - Norður + 54 ▼ G7 ♦ ÁDG8 ♦ Á10754 Austur „„„ *A9 II ^532 ♦ 3 ♦ KDG9632 Suður ♦ KD10862 VÁ64 ♦ K109 + 8 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 lauf Pass 2 spaðar Pass Pass 3 tíglar Pass Pass Pass 3 grönd Útspil: hjartakóngur. Suður hefði betur skellt sér beint í fjóra spaða við tveimur spöðum makkers. Með tvo ása og tvíspil í hjarta hlýtur tromp- geimið að vera betra. En hvað um það, þijú grönd er alls ekki slæmt geim og lítur út fyrir að vinnast þar eð austur á spaðaás- inn. Sagnhafi vék tvívegis undan í hjartanu og átti þriðja slaginn á ásinn. Hann fór inn á blindan á tígul og spilaði spaða á kóng- inn. Aftur var tígli spilað á borð- ið í þeim tilgangi að spila spaða þaðan. En nú kom austur á óvart með þvi að henda spaðaásnum í tígulslaginn! Nú var ekki leng- ur hægt að fría spaðann án þess að hleypa vestri inn. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Haninge í Svíþjóð i vor kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðarneistar- ans Harry SchOssler og Eng- lendingsins Murray Chandler, sem hafði svart og átti leik. Hvítur sem hafði haft haft ágæta stöðu lék síðast 38. h2 - h4?? 38. - Rxe3+!, 39. fxe3 - Bb3, 40. Dc5 — (Þetta er eina leiðin til að forðast mannstap, en nú tekur ekki betra við:) 40. — De2+, 41. Kh3 - Be6+, 42. g4 - Dxg4+, 43. Kh2 — Dxh4+, 44. Kgl - Dg4+, 45. Kh2 — Hf6, 46. Dxe5 — Dxdl og hvtur gafst skömmu siðar upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.