Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 22ja ára stúlka með stúdentspróf og 1 ár í viðskiptafræði óskar eftir atvinnu strax. Nánari upplýsingar í síma 686854. Deildarstjóri Fyrirtækið er fjölmenn stofnun í miðborg Reykjavíkur. Deildarstjórinn mun koma fram fyrir hönd stofnunarinnar við samningagerð og sér- hæfir sig í einstökum atriðum því viðkom- andi, ásamt því að hafa umsjón með tölfræði- legri úrvinnslu og öflun gagna. Til greina koma viðskiptafræðingar eða umsækjendur með Verslunar-/Samvinnu- skólapróf sem hafa víðtæka reynslu af stjórn- un og tölvuvinnslu. Umsóknarfrestur er til og með 30. septem- ber nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skóldvordustig /a - Wl Reykjnvik - Sinrn 621355 Ifl REYKJKJÍKURBORG 'I' au&at Stöeávi Skóladagheimili Breiðagerðisskóla Starfsmaður óskast í fullt starf sem fyrst. Fóstru- eða önnur uppeldismenntun æskileg. Einnig er óskað eftir starfsmanni til afleys- inga. Komið í heimsókn og spjallið við okkur eða hringið í síma 84558. Geðdeild Landspítala Starfsmenn óskast nú þegar til starfa við ræstingar. Starfstími og starfshlutfall sam- komulagsatriði. Nánari upplýsingar veita ræstingastjórarnir, Stefanía Onundardóttir í síma 601530 og Unnur Kjartansdóttir í síma 38160-89. RÍKISSPÍTAIAR GEÐDEILD lANDSPÍTALANS Menningarstofnun Norðurlanda á Álandseyjum var stofnuð með samvinnu norrænu ráð- herranefndarinnar og landsstjórnar Álands. Þetta er ein af þeim 50 varanlegu stofnunum sem er kostuð af norrænu fjárhagsáætlun- inni, en skrifstofa norrænu ráðherranefndar- innar í Kaupmannahöfn stjórnar henni. Menntastofnunin var sett á laggirnar 1985 og er í Mariehamn. Verkefni stofnunarinnar er að efla álenska menningu í samvinnu við menningarstarf- semi hinna Norðurlandanna. Starfið byggist á sambandi við félagssamtök eyjanna og sérstaklega ber að efla starfsemi á sviði al- mennrar menntunar ásamt skipulagi varð- andi kennslumál og rannsóknir. Stofnunin vill ráða stjórnanda til að taka að sér þessi verkefni. Ráðning er til 4 ára (með möguleika á fram- lengingu) og starfið hefst 1. maí 1989. Laun og önnur starfskjör ráðast af kjara- samningum starfsmanna við norrænar stofn- anir í samræmi við hæfni umsækjanda. Launaflokkur er A 74 eða A 25 (p.t. ca. 125.000-170.000 FIM (finnsk mörk) á ári. Þar að auki kannski einhverjar viðbætur. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á 4 ára fríi til að gegna stöðum við norrænar stofnanir og reiknast starfstíminn eins og unnið væri í heimalandi. Umsóknir skulu sendar til: Nordens Institut pá Áland, Sjálvstyrelse- gárden, Pb 60, 22101 Mariehamn, Finland - fyrir 11. nóvember 1988. Frekari upplýsingar fást hjá Nordisk Institut pá Áland, sími 358 28 15000. Lagerstjóri Óskum að ráða lagerstjóra til að sjá um vöru- lager fyrirtækisins. Við bjóðum sanngjörn laun. Góður vinnustaður. Vinnutími frá kl. 9-18. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur hafi samband við Grím Laxdal Kaffistofa - ræstingar Óskum að ráða starfskraft til að sjá um kaffi- stofu og ræstingar fyrirtækisins. Við óskum eftir duglegum og stundvísum aðila með góða framkomu. Við bjóðum vinnutíma frá kl. 9-15. Sanngjörn laun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skemmtilegur vinn.ustaður. Umsækjendur tali við Grím Laxdal fyrir 28. september. Framtíðarstörf Óskum að ráða sem fyrst gott fólk til margv- íslegra framtíðarstarfa. Þ.á m.: ★ Innkaupafulltrúa. ★ Ritara til margvíslegra starfa. ★ Ritara hálfan daginn, e.h. ★ Skrifstofumann við launaútreikning. ★ Afgreiðslugjaldkera. ★ Afgreiðslumann í bílavarahlutum. ★ Afgreiðslumann í byggingavöruverslun. ★ Rafvirkja út á land. ★ Roskinn mann til ýmiss konar útréttinga. ★ Góða menn til framleiðslustarfa. Góð laun. simspjomm w BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 RviK. • simi . 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Ritari - móttaka Fyrirtækið er eitt af stærstu umboðs- og heildverslunum í Reykjavík og leitar að þjón- ustuliprum og starfsglöðum ritara. Um er að ræða starf í móttöku í einni af deildum fyrir- tækisins. Vinnutími frá kl. 8.00/9.00-17.30. Starfssvið: Tölvuvinnsla, færsla verkbókhalds, umsjón með tímaskýrslum starfsmanna, út- skrift reikninga, símavarsla o.fl. Við leitum að: Ritara með verslunarmenntun eða haldgóða starfsreynslu sem getur unnið sjálfstætt, er nákvæmur og töluglöggur. Góð framkoma og glaðlegt viðmót skilyrði. Laun eru samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Ritari - 559". Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sfmi 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta ISAL . Stúlkur - Piltar Rafvirkjanám hjá ÍSAL íslenska álfélagið hf. hefur í hyggju að ráða nema í rafvirkjun á næstunni. Fyrirtækið vill gjarnan ráða áhugasama stúlku, sem hefur hæfileika til starfsins, en piltar koma auðvitað líka til greina. Umsækjendur munu gangast undir reynslu- próf. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði eigi síðar en 3. október 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. íslenzka álfélagið hf. llll Þ®R 06 "||" þORSTEINN SF. Getum bætt við okkur verkefnum. Öll almenn trésmíðavinna, viðhald og nýbyggingar. Upplýsingar í símum 76560 og 30547.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.