Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 1
SNÝRAFTUR SUNNUDA JORUNN I TRUNAÐI 23 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 eftir Kristínu Marju Baldursdóttur myndir Ragnar Axelsson Margir ímynda sér þá föla og guggna þessa hugbúnaðarsnillinga sem sitja yfir tölvunum daginn á enda. Enn aðrir álíta þá mikil glæsimenni sem gangi í klæðskerasaumuðum fötum með fína angan og blik hins metnaðarfulla manns í augum. Á kvöldin eiga þeir svo að sitja yfir tölvunum sínum og tala við fáa því þeirra áhugamál er of flókið fyrir hvunndagsmanninn. Og svo vita þeir ekki aura sinna tal því hugbúnaðariðnaður er álitinn afskaplega arðbær. En hvernig eru þeir í veruleikanum þessir menn sem eru að tölvuvæða landið okkar og hver er þeirra framtíðarsýn? Til að komast að raun um það var spjallað við fjóra menn úr framvarðarsveit íslenskra hugbúnaðarmanna sem allir hafa getið sér gott orð fyrir hugkvæmni og snjallar lausnir. . pjtiviR 6- . VILHI^IAW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.