Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 40
40 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 VETURDAUÐANS „MEIRIHATTAR ÞRILLER. MAÐUR x SKELFUR Á BEINUNUM". Richiird Reednmn, NEWHOIJSE NEWSPAPERS. „MÉR RANN KALT VATN MILLI SKINNS OG HÖRUNDS" Bruce Williamwon, PLAYBOY . I H'AT > íjOF \ii\iru ★ ★ ★ ★ N.Y.TIMES. — ★ * ★ ★ VARIATY. Hörkuþriller með ærslafengnu ívafi! Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Jan Rubes og Wil- liitia Ross. — Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. í BÆJARBÍÓI 3. sýn. i kvöld k). 20.00. 4. sýn. miðvikud. 7/12 kl. 20.00. Miðapantanir i sima 50184 allan nftlflrhringinn. fL LEIKIÍLAG l/O HAFNARFJARÐAR STEFNUMÓT VIÐ ENGIL ÞAÐ VERÐUR HELDUR BETUR HANDAGANGÚR í ÖSKJUNNI HJA JIM (MICHAEL) ÞEGAR HANN VAKNAR VIÐ AÐ UND- URFÖGUR STÚLKA LIGG- UR í SUNDLAUGINNI. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. KÖT)B1)LÖBHH0T)DTOM Höfundur: Manuel Puig. 19. aýn. í dag kl. 16.00. 20. sýn. mánudag kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00- 16.00 virka dflga og 2 tímum fyrir sýningu. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' jíöumMoggans! lííi ! :|Bl HASKOLABIO /JklJlÍÍMlíiiiia SÍMI 2 2.140 S.YNIR TÓNLISTARMYND ÁRSINS! Myndiu, sem ALLIR hflfa beðið eftir, er KOMIN. U2 ein vinsælflsta hljómsveitin í dag fer á kostum. SPECTRAL recORDING DOLBY STEREO SR NÝJASTA OG FULLKOMNASTA HLJÓÐKERFI FYRIR KVIKMYNDIR FRA DOLBT. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd mánudag kl. 5,7 og 9. ÞJÓDLEÍKHÚSID Stóra sviðið: Þjóðleikhásið og íslenska óperan sýna: reDtnfúrt JSofFmarms í kvöld kL 20.00. Uppselt. Miðvikud. kl. 20.00. Fáein sæti haus. Föstudag kl. 20.00.Uppeelt Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ösóttar pantanir seldar eftir kL 14.00 daginn fyrir sýningardag. TAKMARKAÐUR SÝNJJÖLDII eftir Botho Stranss. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.00. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.00. 9. sýn. sunnud. 11/12. Sýningnm lýknr fyrir jóll í íslensku óperuuui, Gamla bíói: HVARER HAMARINN ? AUKASÝNING í dag kl. 15.00. Siöasta sýning! Miðasala í íslensku óperonni, Gamla bíói, alla daga nema mánu- daga frá kl. 15.00-12.00 og sýning- ardag frá kL 13.00 og fram að sýn- ingn. Simi 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánndaga kL 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga kL 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. Leikhnskjallarinn er opinn óli sýn- ingarkvöld frá kL 18.00. Leikhús- veisla Þjóðleikhússins: Þriréttnð máltíð og leikhúsmiði á óperosýn- ingar kr. 2700., á Stór og smár kr. 2100. Veishigestir geta haldið borð- nm fráteknom í Þjóðleikhúskjall- aranum eftir sýningn. BÍCBCCG SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir lírvalsni yndina: BUSTER m AFAMILYMAN. A DREAMER... ATHIEF! y0(fit Q HEArrr ® HÉR ER HÚN KOMIN HIN VTNSÆT.A MTND BUST- ER MEÐ KAPPANDUM PHIL COLLINS EN HANN ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESTI LESTAR- RÆNINGIALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND í LONDON 15. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX í FYRSTA SÆTI. TÓNLISTIN í MYNDINNIER ORÐIN GEYSLVINSÆL. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Grecn. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkerfL Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3. LEYNILOGGUMUSIN BASIL ' II I ORf AI MOISI DETCCTIVE Sýndkl.3. ATÆPASTAVAÐI Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Sýndkl.5og9. Bönnuð innan 14 ára. Nýr söngleikur friim- sýndur á Bíldudal BUdudal. LEIKPÉLAGIÐ Baldur á BíJdudal frumsýnir þann 23. desember nk. söngleikinn „Stínu Wóler“. Höfundur og leikstjóri er Hafliði Magnússon, en tónlistina samdi Astvaldur Hall Jónsson. Þeir eru báðir Bílddælingar. Leikfélagið Baldur á Bíldudal var stofnað árið 1966. Núverandi formaður þesser Hannes St. Friðriks- son. Leiklistin stendur á gömlum merg á Bfldudal því þar hafa verið starfandi leikflokkar frá því fyrir síðustu aldamót. Hafliði Magnússon leikskáld stað- arins heflr samið 9—10 söngleiki fyrir leikfélagið Baldur á undan- fömum árum. Einn af þeim var söng- leikurinn Sabína, sem síðan var sýnd- ur af Litla leikklúbbnum á ísafírði 1975 og af Leikfélagi Akureyrar 1976. Einnig var verkið sýnt á leik- listarhátíð í Bergen. En hinn nýi söngleikur Hafliða Magnússonar, „Stína Wóler“, sem nú er verið að he§a sýningar á, er ærslafenginn þjóðfélagsfarsi. í verk- inu er tekist á við mörg vandamál nútímaþjóðfélags; s.s eyðslufíkn, verðbólgu og gengisfellingar. Og öllu þessu stjómar þar til gerð vél. Til þess að fá meira líf í tuskumar og meiri eyðslu, er meira að segja bætt við öðrum jólum, „grænu jólunum“, í söngleiknum. Af tilviljun flækist útlend mjaltastúlka, „Stína Wóler“, inn í atburðina í hápunkti leiksins. Morgunblaðið/Ragnhildur Jónasdóttir Leikendur í söngleiknum „Stínu Wóler“ sem frumsýndur verður á laugardag á Bíldudal. Leikendur í söngleiknum eru alls 8. Landsforingjann leikur Jón Rúnar Gunnarsson, vélstjórann leikur Ottó Valdimarsson og Stínu Wóler leikur Pamela Menzies frá Nýja-Sjálandi. Auk leikenda taka þátt í sýningunni 3 hljóðfæraleikarar. t'e 'Í' § i l í iftk'í .'■* f **^ *:f f «t;* I Söngleikurinn verður frumsýndur á árshátíð leikfélagsins laugardaginn 3. desember. Til árshátíðarinnar hef- ir ætíð verið vel vandað og þess gætt að staðarbúar nytu þar sinnar eigin listar og listamanna. Hljóm- sveit staðarins, „Græni bíllinn hans Garðars", mun síðan spila fyrir dansi fram á nótt. Að lokinni frumsýningu á Bíldudal er fyrirhuguð leikför með söngleikinn „Stínu Wóler“ um Vestfirði. - RJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.