Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 17
Við ungir framsóknarmenn teljum að slíku markmiði megi m.a. ná með því að breyta skattalögunum þannig að spamaður í formi hluta- flár í undirstöðuatvinnugreinunum verði ábatasamari en önnur form spamaðar. Ragnar Tómasson lög- maður skrifaði grein í Morgun- blaðið f sumar sem hann kallaði — Af bláeygum bjartsýnismönnum — og dimmeygðum búmm, sem var líkt og töluð frá hjarta okkar ungra framsóknarmanna sem einmitt á þeim tíma héldum uppi mjög harðri gagnrýni á biðlundarríkisstjórnina fyrir afskiptaleysi hennar við stjóm efnahagsmála. Ragnar segir þar að sá sem leggi sparifé sitt í upp- byggingu atvinnureksturs sjálfum sér og þjóðfélaginu öllu til góða, hann eigi að njóta afrakstursins, ekki sá sem leggur sparifé sitt inn á gulltryggðar, áhættulausar sparibækur í ríkisbönkum. Sá er einfaldlega bara að geyma sitt fé. Það er sömuleiðis alveg hárrétt hjá Þór Guðmundssyni að fjárfest- ingarfylleríinu verður að ljúka. En því lýkur bara á einn veg — með því að við, unga fólkið og komandi kynslóðir, verðum að borga reikn- inginn sem kynslóðin sem nú er á aidrinum 40—60 ára hefur sent okkur. Reikning fyrir niðurgreidd- um námslánum, niðurgreiddu íbúð- arhúsnæði, niðurgreiddu þessu og niðurgreiddu hinu. Og einn pakka af ótrúlega, nánast einkennilega, heimskulegum fjárfestingum af öllu tagi. Það er dæmafá aðstaða að geta farið á langt fyllerí en látið aðra taka út timburmennina. Snarruglað bankakerfi Líklega veit Þór Guðmundsson það miklu betur en ég að áfergja bankanna í að halda uppi vaxtastig- inu og óeðlilegum vaxtamun er ekki síst sú að ná sér í rekstrarfé. Bankakerfíð hér á íslandi er að- hlátursefni fyrir íburð, óhagræði og munað. Þó ekki væri að halda niðri vaxtastiginu með handafli nema til þess að þvinga bankana til samein- ingar og hagræðingar í rekstri þá' er það strax rökrétt. Ríkisvaldið á þar að ganga á undan og skilyrðislaust að sameina Búnaðar- og Landsbankann í einn og vegna klúðurslegrar meðferðar viðskiptaráðherra á sölu Útvegs- bankans liggur beinast við að leggja hann niður. Ég er sömuleiðis þeirr- ar skoðunar að þá fyrst að við gef- um erlendum fjármálastofnunum tækifæri til að athafna sig hérlend- is, skapist eðlileg samkeppni á fjár- málamarkaðnum hér. Þá væri hugs- anlegt að taka lögmálið góða um framboð og eftirspum — vaxtafrels- ið — þetta átrúnaðartákn margra Nordalskra fjármálaspekinga, nudda það eins og Aladdín-lampa og athuga hvað gerist. En að bjóða okkur upp á þetta nú er líkt og að léttleiki tilverunnar villi mönnum sýn við greiningu á orsök og afleið- ingu. Höfundur er formaður Sambands ungra framsóknarmanna. MpRQUÍýBLAÐIÐ, ÞRlÐjUPApUfi 20,. p^SEMB^R 1988 MZ FÁLKINN FLÝGUR ÍSAFOLD í öðrum pakkanum eru sögur WilburSmith, „Fálkinn flýgur", „Menn með mönnum" og „Englar gráta". Pær eru viðburðaríkar, spenn- andi og halda óskiptri athygli lesandans. Þæreru um leið vönduð þjóðlífslýsing, baksviðið eru nýlendur Breta í sunnanverðri Afríku, seintá sfðustu öld. 4900 krónur í hinum pakkanum eru sögur Régine Deforges, „Stúlkan á bláa hjól- inu", „í blíðu og stríðu" og „Enn er skrattanum skemmt". Þessi franski þríleikur hefur farið sigurför um Evrópu og verið jafnað við bestu skáldsögur aldarinnar. 4500 krónur Þann skortir ekki vandað lesefni sem fær harðan jólapakka firá ísafold! ISAFOLD Kynningarþjónustan/SfA Minna - „engin vepjuleg mamnia". - er óvenjuleg bók um óvenjulega konu. Guðfinna Breiðfjörð, Minna, átti við geðræn vandamál að stríða en sigraðist á þeim. Bókin vekurspurningar: Eru lækningaaðferðirnar réttar? Er hóflaus lyfjagjöf heilbrigðisvandamál? Áður en Minna lést ritaði hún nokkuð af endurminningum sfnum, því henni fannst að saga sín ætti erindi til okkar. Dóttir hennar, Helga Thorberg tók svo upp þráðinn og fyllir f eyðurnar. Það gerir hún af einstakri nærfærni og einlægni. J öefðn liíiiðflti pakka frá íiðfóld f jólafifóf) Fálkinn flýgur- eftir Wilbur Smith - Fálkinn flýgurer þriðja bókin um ævintýramanninn Zouga Ballan- tyne. Hinar tvær voru „Englar gráta" og „Menn með mönnum". Þetta eru safaríkar og spennandi skáldsögur með sögulegu ívafi. Þær gerast í sunnanverðri Afríku og segja frá landnámi hvfta mannsins og upphafi kynþáttadeilna þar. Fjallað er um persónur sem við þekkjum úr mannkynssögunni, svo sem sir Cecil Rhodes og einkamál hans, sem ekki eru á ailra vitorði. Svaðastaðahrossin - uppruni og saga. 1. bindi - eftir Anders Hansen - Svaðastaðahrossin er jólabók hestamannsins. En þessi bók hefur vfðari skírskotun. Allir náttúruunnendur njóta þessarar bókar um hestakynið sem alið hefur fleiri góðhesta en aðrir íslenskir stofnar á þessari öld. Anders Hansen blaðamaður og hestamaður rekur sögu hinna skagfirsku gæðinga. Bók sem frísaraffjöri. Undir augliti klukkunnar- eftir Christopher Holan -Christopher liolan er 22 ára íri. Hann eralvarlega fatlaður, bæði lamaðurog mállaus. Hann ritarsögu um Joseph Meehan, sem hefur „árum saman verið læstur ofan í kistu eigin líkama" eins og liolan sjálfur. Þessi bók fékk frábærar viðtökur í Bretlandi og höfundurinn fékk ein eftirsóttustu bókmenntaverðlaun Breta, Whitbread verð- launin fyrir verk sitt. Barátta og bjartsýni þessa fatlaða pilts lætur engan ósnortinn. Anders Hansen SvaðasiaðahrossiN uppruni og saga IBINDI ÍSAFOLD llllWlllllil[ilTniilHl[llí|ajij!|IÍ.||ífll. tSAFOCD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.