Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 39
MQRGfíNBMfiIÐv^IÐJUIMqy^^0,:^SBMBSRr1.988 889 Forsetakosningar á Sri Lanka: Morð og sprengju- tilræði við kjörstaði Colombo. Reuter. MARXÍSKIR skæruliðar og aðrir vopnaðir menn myrtu i gær níu menn og særðu 25 í árásum á kjörstaði í Sri Lanka en forsetakosn- ingar fóru þá fram i landinu. Var kosningaþátttakan dræm fram eftir degi a.m.k. enda óttaðist fólk aðgerðir skæruliða. Kommúnistar og önnur öfgasam- tök í landinu hafa skorað á fólk að sitja heima og lagt áherslu á orð sín með því að drepa fólk fyrir utan kjörstaði. Þá sprungu einnig sprengjur fyrir utan nokkra kjör- staði áður en kosning hófst og aug- ljóslega til að hræða fólk frá því að kjósa. Kosningaslagurinn stóð einkum á milli Ranasinghe Premadasa for- sætisráðherra, frambjóðanda Sam- einaða þjóðarflokksins, og Sirima Bandaranaike, leiðtoga Frelsis- flokksins. Er hvortveggja frambjóð- andinn viss um að sigra og taka við forsetaembættinu af Junius Jay- ewardene. Tíu manna nefnd lögfræðinga frá Sri Lanka, Bangladesh, Pakistan, Indlandi og Nepal fylgdist með kosningunum og ætlar hún að skila af sér skýrslu um framkvæmdina á miðvikudag. Kjörstaðir eru 8.000 og á kjörskrá eru 9,4 milljónir manna en landsmenn eru alls 16 milljónir. Búist var við, að úrslit lægju fyrir nú á þriðjudagsmorgni. ERLENT ^ Reuter Okeypis ísporvagnana í þijá daga frá og með gamlársdegi stendur íbúum Brussel, höfúð- borgar Belgíu, til boða að ferðast ókeypis með sporvögnum og strætisvögnum borgarinnar. Það eiga þeir að þakka stórverzlan- akeðjunni Delhaize, stærsta vínseljanda landsins, sem borgar brúsann. Utan á vögnunum hefúr verið komið fyrir spjöldum, þar sem almenningur er hvattur til að leggja baráttunni gegn ölvunarakstri iið með því að taka sér far með vögnunum á þessu tímabili. eymoh EINAR SANDEN ÚR t ] Eldinum v' '-i fTIL iPlPj lSLANDS ÆVISAGA EÐVALDS HINRIKSSONAR UR ELDINUM TIL ÍSLANDS Endurminningar Eðvalds Hinrikssonar skráðar af Einari Sanden. Óvenjuleg og ótrúleg bók um ævi Eðvalds Hinrikssonar, föður þeirra Atla og Jóhanncsar. Eðvald er Eistlendingur og sem foringi í verndarlögreglu föðurlands síns lenti hann á stríðsárunum í úti- stöðum, bæði við Rússa og Þjóðverja. Það kom í hans hlut að yfirheyra skæðan Rússneskan njósnara. Vegna mikilvægrar vitneskju sem Eðvald komst þá yfir var hann hundeltur af Rússum. Flótta hans lauk á íslandi en þar með var ekki öll sagan sögð. Hér var hann ofsóttur í blöðum. Úr eldinum til íslands er viðburðaríkari en margar spennusögur. MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vilhjálmur Hjálmarsson Á MJÓFIRÐINGA SÖGIJR Annarhluti Vilhjálmur Hjábnarsson Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggðarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjarðar og í botni hans. Er greint frá bú- jörðumoglandsnytjumá þeim slóðum og birt bændatöl með bólstaða- lýsingum, en inn á milli skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiðar Norðmanna í Mjóafirði og af Sveini Ólafssyni, héraðshöfðingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaðarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. Bökaúfgöfa /VIENNINGdRSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SIMI 621822 r^r\r\ Qí^t/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.