Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 20. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Næturvarsla óskast Rúmlega þrítugur karlmaður með 100% með- mæli fyrir reglusemi, stundvísi og samvisku- semi óskar eftir vinnu við næturvörslu hjá traustu fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. í dag og næstu daga merkt: „N - 07570“. T ónlistarkennarar athugið Píanókennara vantar til starfa við Tónlistar- skóla Seyðisfjarðar frá og með áramótum vegna forfalla. Nánari upplýsingar veitir Björn í síma 97-21157. Skólastjóri Barna- og unglingadeild Landspítalans Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í fullt starf. Um framtíðarstarf er að ræða. Einnig vantar hjúkrunardeildarstjóra í afleysingar sem fyrst til 1. júní 1989. Aðstoðardeildarstjóri og hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Um er að ræða 100% starf. Nánari upplýsingar veitir Borghildur Maack, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602500. RÍKISSPÍTALAR GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Sendill Óskum eftir sporléttum unglingi til sendil- starfa. Helst allan daginn. Upplýsingar í símum 691137 og 691138. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tif söfu Sólbekkirtil sölu Nýir JK Soltron 35 sólbekkirtil sölu. Góð kjör. Upplýsingar í síma 680331 milli kl. 9 og 13.30 virka daga. Tækifæri - atvinna Til sölu er hluti í fyrirtæki á sviði útgáfuiðnað- ar. Nýjum eignaraðila er ætlað að taka að sér stjórnun fjármála auk almenns skrifstofu- halds og viðhald viðskiptasambanda fyrir- tækisins, en þau eru góð og um allt land. Fyrirtækið hefur haslað sér völl á sínu sviði, en þarfnast nú krafta til að taka virkan þátt í uppbyggingu og stjórnun við nýtingu veru- legra möguleika. Áhugasamir leggi inn umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. des. merktar: „T- 8440". Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Fyrirtæki Höfum ávallt á söluskrá úrval góðra fyrir- tækja. Þ.á m.: ★ Góður matsölustaður. ★ Margvísleg innflutningsfyrirtæki. ★ Verktakafyrirtæki. ★ Sérverslanir. ★ Iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki. Ýmsir möguleikar á sameiningu eða samruna við önnur fyrirtæki. Leggjum áherslu á vandaða þjónustu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SJMSNÚNUSm n/f Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • Fyrirtæþjasala • Fjármalaraögjöf fyrir fyrirtæki j fundir — mannfagnaðir \ FJÚLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum íBreiðholti Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hóla- bergi 88, þriðjudaginn 20. desember nk. og hefjast þau kl. 15.00. Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1988 er gert ráð fyrir sérstakri fjárveitingu, sem ætluð er til styrktar leiklistarstarfsemi atvinnuleik- hópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari væntanlegu fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. janúar næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1988. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. [ húsnæði í boði | Laugavegur Til leigu eru alls ca. 130 fm. á götuhæð við Laugaveg (gengt Alþýðubankanum). Plássið samanstendur af 65-70 fm. steinhúsi við götu sem tengist aðeins minna óstand- settu bakhúsi. Úrvals verslunarstaður eða pláss fyrir veitingastofu. Húsakaup, Ragnar Tómasson hdl., Borgartúni 29, sími 621600. j kennsla ^ Caterpillarnámskeið Námskeið fyrir eigendur og vélstjóra Cater- pillar bátavéla og rafstöðva verður haldið dagana 11., 12. og 13. janúar 1989. Nánari upplýsingar og skráning hjá Heklu hf., véladeild, sími 695727. CATERPILLAR SALA ÍS tUÚNUSTA Caterpillar. Cat og3eru skrásett vorumerki HF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. □ EDDA 598820127 - Jf. O HAMAR 598812207 - Jólaf. I.O.O.F. Ob. 1P. = 16912208V2 = Jv. íslenskar laxveiði- ár á myndböndum íslenski Myndbandaklúbburinn hefur sent frá sér Qórar mynd- bandsspólur um laxveiðiár: Laxá í Kjós, Laxá í Dölum, Vatnsdalsá og MiðQarðará. Hvert myndband er klukku- stund að lengd. Rafn Hafnfjörð lýsir Miðfjarðará, Þórarinn Sig- þórsson Laxá í Kjós, Ámi Guð- björnsson Vatnsdalsá ásamt Hallgrími Thorsteinssyni, sem sér síðan alfarið um Laxá í Dölum. Útgefendur segjast hafa áform á pijónunum um að halda útgáf- unni áfram og er takmarkið að gefa út myndband af öllum helstu laxveiðiám landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.