Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 3nýjar bækur fást nú í jólapakkningu á aðeins kr. 995 - 3 nyjar bækur Skafiö af hringnum SJá vinningar á bakhlió QUXf9 eldri bækur í jólapakkningu á aðeins kr. 495,- * y * Það teljum við. * Enda eingöngu nýtt úrvalskjöt, taðreyktaf reykingameisturum okkar. * k Bragðmikið og gott hangíkjöt um þessi jól * KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI A * Áskriftarsíminn er 83033 Um atvmnuleysi Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá ÞorleiS Þór Jónssyni, starfsmanni atvinnumálanefhdar Akureyrarbæjar: „Vegna viðtals við undirritaðan, sem birtist í Morgunblaðinu þann 14. þessa mánaðar, hafa Bjöm Snæ- bjömsson (í Degi) og Ármann Helga- son (í Morgunblaðinu) sett fram hug- leiðingar um atvinnuleysismál sem rétt er að svara, þó ég hefði frekar kosið að þeir hefðu rætt við mig áður en þeir fóru í blöðin, svo hægt hefði verið að útskýra hlutina beint. Bjöm bendir réttilega á að mis- skilningur hafi verið milli mín og Vinnumiðlunarskrifstofu um skrán- ingu starfsmanna frá Álafossi hf. Em hlutaðeigandi beðnir velvirðing- ar á þeim misskilningi. Ármann virðist mgla saman hug- tökunum eðlilegt og æskilegt. Meðan atvinnuleysi er skráð og bætur greiddar vegna atvinnuleysis þá er ekki komist hjá því að einhverjir séu á bótum tímabundið vegna þess að þeir em að skipta um vinnu eða af einhveijum orsökum hafa ekki vinnu við sitt hæfi. Sá tími er mislangur í hverju tilfelli og er ég sammála Ár- manni um að vissulega er æskilegast að allir hafi vinnu við sitt hæfi, þó jafnvel í fullkomnu samfélagi sé er- fitt að uppfylla það. Hvað varðar spumingu Ármanns um það hvort þetta sé skoðun At- vinnumálanefndar eða mín einka- skoðun þá skal bent á að viðtalið var við mig en ekki nefndina og hef ég enga heimild til að leggja henni orð í munn. Þetta em því mínar einka- skoðanir, þó svo aðrir virðist kunna betur við að tala fjölskipaðir. Akureyri 19. desember 1988 Þorleifur Þór Jónsson." V erkmenntaskólinn: 28 nemendur braut- skráðir á laugardaginn TUTTUGU og átta nemendur voru brautskráðir frá Verk- menntaskólanum á Akureyri á laugardaginn. Flestir voru að klára meistara- skóla rafiðna, þrettán manns, en það em sveinar sem fara í þetta viðbótamám til að verða meistarar. Fjórir útskrifuðust úr hárgreiðslu, tveir úr hárskurði, þrír stúdentar fengu hvíta kollinn, tveir sjókokkar luku námi, einn sjúkraliði, einn húsasmiður, einn vélvirki og einn lauk námi í vélstjórn, 2. stigi. Morgunblaðið/Rúnar Þór Frá brautskráningunni í Verkmenntaskólanum á laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.