Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 Varmavettllngar Varmanwrfatnaftur fyrir konur, karta, unglínga og börn VARMAHLIFAR Medima varmahlífarnar eru áhrifarík hjálp til að viöhalda nauðsynleg- um hita á veikum líkamshlutum eins og hálsi, öxlum, olnbogum, hnjám, hrygg, fótum, úlnliöum, vöðvum, nýrum, blöðruhálskirtli og blöðru. Til notkunar í kulda höfum við einnig Medima nærfatnaö á böm og fullorðna. Stuttar og síöar buxur. Stutterma og langerma boli. Medima vörurnar eru framleiddar úr blöndu af kanínuull (angóraull) og lambsull. Til að auka á styrk og endingu er Polamyd styrktarþráður. Medima vörurnar eru vestur-þýsk hágæðavara flutt inn af Náttúrulækn- ingabúöinni beint frá verksmiðju og er veröið sambærilegt við verðið út úr búð í Vestur-Þýskalandi. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, sími 10263. Varmasokkar Varmaaokkar Varmasokkar Álit fóst- urskóla- nefiidar Frá menntamála- ráðuneytinu: Mánudaginn 12. desember sl. var menntamálaráðherra afhent nefiidarálit frá Fósturskóla- nefiid, sem skipuð var 23. febrú- ar 1988. Nefiidin náði ekki sam- komulagi. Ráðuneytið hefur ekki fjallað um álitið og því ekki ákveðið næstu skref í málinu. Þar sem formaður nefndarinnar hefur engu að síður kosið að skrifa blaðagrein um málið eins og það horfir við frá hans bæjardyrum, telur ráðuneytið rétt að fjölmiðlum gefist kostur á að kynna sér við- horf allra nefndarmanna eins og þau birtast í áðumefndu skjali, þar á meðal sérálit Gyðu Jóhannsdótt- ur, skólastjóra Fósturskóla íslands, ásamt fylgiskjölum og bókun Jónas- ar Pálssonar rektors Kennarahá- skóla íslands. Af þessum skjölum kemur fram að verulegur ágreining- ur var í þessari nefnd Guðmundar Magnússonar og því nauðsynlegt að vanda þá ákvörðun sem tekið verður í málinu. Guðmundi Magnússyni var falið að endurskoða lög um Fósturskóla Islands og að ganga frá lagafrum- varpi um menntunarmál fóstra, þar með talin framhaldsmenntun þeirra. Nefndin skilaði ekki tillögu um lagafrumvarp. Þá átti frum- varpið að ij'alla um menntun annars starfsfólks sem vinnur við fóstur- störf á dagvistarstofnunum. Þótt enginn væri í nefndinni frá þeim hópi sem fjölmennastur er í starfi á dagvistarheimilum hér á landi. Ráðuneytið mun á næstunni til- kynna um afstöðu sína um máls- meðferð svo og um nefndarskipun til tillögugerðar varðandi forskóla- stigið í heild og um endurskoðun dagvistarmála. (Menntamálaráðuneytið) ENSKIR SKAPAR A FRABÆRU VERÐI KÆLISKAPUR 215 L 25.000,- stgr. GOTT VERÐ-GÓÐ KJÖR-GÖÐ WÖNDSTA KÆLISKAPUR MEÐ FRYSTI 113 L 20.900,- stgr. KÆLISKÁPUR 113 L 21.800,- stgr. KÆLISKAPUR MEÐ FRYSTI 215 L HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD HEKLAHF jLaugavegi 170-172 Simi 695500 g FYRIR ÞIG OG ELSKUIVA ÞÍNA. Bjóddu henni í heimsókn, settu ljúfa tónlist á fóninn, dempaðu Ijósin og leyfðu rómantíkinni að blómstra. Á rétta augnablikinu skaltu bjóða henni PARÍS. PARÍS er rjómaís með banana- og súkkulaðisósu og hnetum. í einum pakka: Tveir ísbikarar með loki sem jafnframt er fótur og tvær langar skeiðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.