Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 JÓLAMTNDIN 1988: RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINIM 2 UMT NÚ ER HANN KOMINN AFTUR PESSI SÍ- KÁTI, FTNDNI OG ÓÚTREIKNANLEGI SPRELLI- KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI EYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR- INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN- UM. ÞAR LENDIR HANN I ÆSISPENNANDI ÆV- INTÝRUM OG Á I HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla — unga sem aldna! RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR ÖLLUM í JÓLASKAP Aðalhlutverk: Fisher Steven og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aðalhl: Christoper Lambert. DREPIÐPRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skarar skríða gegn verkalýðsfélag- inu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald og aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popi^lus- zko, lét ekki bugast. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. leikfeiag nflj REYKIAVIKIJR SÍM116620 r SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. Þríðjudag 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 Id. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. IVI A R A UOMDA N.S i Söngleiknr eFtir Ray Herman. Þýðing og songtextar: Karl Agúst Ullsaon. Tónlist: 14 valinkunn tónakáld frá ýmaum timum. Lcikstjórn: Karl Ágóst Úlfason. Leikmynd og búningar. Karl Júliusaon. Tónlistar-, söng- og hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Öm Árnason. Dans: Anðnr Bjaraadóttir. Leikendur Pétnr Einarsaon, Helgi Bjönuson, Hanna María Karla- dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia Hiönn Jónsdóttir, Harald G. Har- aldsaon, Erla B. Skúladóttir, F.lnar Jón Briem, Theódór Jóliuaaon, Soffía Jakobadóttir, Anna S. Einars- dóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Öra Clausen, Hallmar Sigurðaaon, Kormákur Geirharðaaon, Gnðrón Hclga Arnaradóttir, Draumey Ara- dóttir, Ingólfur Björa Signrðaaon, Ingólfur Stefánaaon. Sjö manna hljómsveit valin- knnnra hljóðfzraleikara leikur fyrir danai. Frnmsýning á Broadway 29. desember kl. 20.30. Miðaaala í Iðnó aimi 10020. Miðaaalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-17.00. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00. Einnig er aimsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Nó er verið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Mnnið gjafakort Leikfélagaina. Tilvalin jólagjöfl fe HflSKðUBÍð MliMIWi SÍMI 2 2J 40 JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA S.YNIR Bill Murray draugabaninn frægi úr „GHOSTBUSTERS" er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannleikann um hans vafasama líferni en í þetta sinn hefur hann engan til að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens JÓLASAGA. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældarlistana. Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutvcrk: Bill Murray og Karen Allen. SPEaRAL recorOIKIG Sýnd kl. 5,7 og 9. mi DOLBYSTEREO lŒfíl Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Frumsýn. annan dag jóla kl. 20.00. Uppaelt. 2. aýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. föstud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. í. sýn. laugard. 7/1. ÞjóðleikhÚ8Íð og íslenska óperan sýna: P&mnípri ^öoifmannö Föstudag 6. jan. Fáein s.xti laus. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI! íslenski dansflokkur- inn og Arnar Jónsson sýna: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóra Harðar Áskelssonar. Sýningar í Hallgrímskirkju: Eramsýn. fimmtud. 22/12 kl. 20.30. Þriðjud. 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala í Þjóðleikhósinu á opn- unartíma og í Hallgrímskirkju klukkutíma fyrír sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.00-18.00 Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Simi í miðasölu er 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhósveisla Þjóðleikhóssms: Máitíð og miði á gjafverði. Munið Gjafakort Þjóðleikhóssins: Jólagjöf sem gleðor. HL-iáB DÍcccce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYNDIN19SS Fmmsýning á stórævintýrani yn dinni: WILLOW ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV. MBL. WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VH) í TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNI. ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÉÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR Al.l.A Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, BiUy Barty. Eftir sógu George Lucas. — Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5og9. BönnuA innan 14 ára. Metsölublaó á hvetjum degi! Áskriftarsíminn er 83033 Þú svalar lestrarþörf dagsins á^sjðum Moggansj^ Kaupmannahöfii: Ný stjórn Islendingafélagsins Jónshúsi, Kaupmannahöfn. Á AÐALFUNÍDI íslendingafélags- ins í Kaupmannahöfn gerði frá- farandi formaður, Bergþóra Kristjánsdóttir, grein fyrir störf- um félagsins á árinu. Kristín Oddsdóttir Bonde skilaði skýrslu bókasafiisins, en þar kemur fram, að bókakostur Bókasafhs íslend- inga, sem staðsett er á sömu hæð og Safia Jóns Sigurðssonar, jókst um 179 bækur á árinu og voru flestar þeirra gjafir, enda háir fjárskortur bókakaupum veru- Iega. I nýrri stjórn íslendingafélagsins sitja Ottar Ottósson formaður, Guð- rún Valdimarsdóttir varaformaður, Gunnar Snælundur Ingimarsson gjaldkeri, Helga Þórarinsdóttir rit- ari, Jón Eiríksson og Guðrún Finsen spjaldskrárritarar og Guðrún Eiríks- dóttir meðstjórnandi. Fulltrúi félags- ins í húsnefnd Jónshúss er Óttar Ottósson, í félagsheimilisnefnd Guð- rún Valdimarsdóttir og Guðrún Eiríksdóttir og í bókasafnsnefnd Gunnar Snælundur Ingimarsson og Helga Þórarinsdóttir. Næsta verkefni félagsins er jóla- trésskemmtun bama, sem haldin verður í Amager Selskabslokaler 28. desember. — G.L.Ásg. Morgunblaðið/Guðnjn L. Ásgeirsdóttir Ný stjórn íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.