Morgunblaðið - 20.12.1988, Síða 76

Morgunblaðið - 20.12.1988, Síða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 Bók eftir Aage Brandt , II YANTI VITAMIN VERÐUR SVARIÐ NÁTTÚRULEGA — SEVEN— SEAS 3 TEGUNDIR AF 18 MÖGULEGUM Seven Seas föerrceUt **kv„aml„c Wiu fntit flavourccntrcs B Comþlex brewers^yeast 60 capsulcs B-KOMPLEX VITAMIN-C PLUS SF VF N ERU NÁTTÚRULEG VÍTAMÍN — ÁN SYKURS íJLj T LjL^ _ ROTVARNAREFNA — ÁN GERFIEFNA SEAS — OLLIÞÆGILEGUM BELGJUM — BESTA OG HAGKVÆMASTA VIÐBÓTIN VIÐ DAGLEGAN KOST ðt orenco HEILDSOLUDREIFING Laugavegi 16, sími 24057. IÐUNN hefur gefið út bókina Ingilin úr borginni eftir danska barna- og unglingabókahöfund- inn Aage Brandt í íslenskri þýð- ingu Rúnars Ármanns Arthúrs- sonar, en teikningar gerði Jens Lund Kirkegaard. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Ingilín úr borginni er sprenghlægileg saga fyrir krakka á öllum aldri og hefst er Póst-Pési kemur með bréf til fjölskyldunnar í Mýrakoti. En enginn kannast við sendandann. Hver er hún þess Ingilín sem skrifar og segist ætla að koma í heimsókn? En það fæ- rist heldur betur líf í tuskumar þegar hún birtist. Ingilín lætur nefnilega ekki sitja við orðin tóm og tekur að sér að kippa ýmsum þeim hlutum í lag sem henni finnst hafa miður farið þama í sveitinni.“ Kormákur Sigurðsson Bók eftir Kormák Sigurðsson IÐUNN hefiir endurútgefið bókina Staðfastur strákur eftir Kormák Sigurðsson. Sagan seg- ir fi’á ævintýrum og uppátækj- um Jóns Óskars sem raunar hét fuliu nafiii Jón Óskar Pétur Jak- ob Hallgrímsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Jón Óskar ólst upp hjá ömmu sinni í litlum kofa rétt utan I við bæinn. Hann var einþykkur og fór oft eigin leiðir, og gamla konan hafði því talsverðar áhyggjur, ekki síst þegar hann sagðist aldrei ætla að fara í skóla. En þegar til kom fannst Jóni Óskari alls ekki leiðinlegt að ganga í skólann. Hann eignaðist þar fé- laga og vini og rataði í ýmis ævin- týri. Og hann var sannarlega stað- fastur strákur, hugrakkur og ráða- góður, en hann var einnig fjörmik- ill æringi, sem átti í brösum við Gæa grobb og fleiri óþekktar- orma." Bókin kom fyrst út árið 1958.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.