Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 47 Alþýðusamband Islands: Fj ár magnsko stnaður fiskvinnslu hefiir hækk- að um 150% en laun 4% Hlutur launa- og Qármagnskostnaðar af tekjum í ftystingu á árunum 1980 til 1988. Minning: Halldór Þorsteins- son frá Grýtubakka Fæddur 2. mai 1909 Dáinn 27. nóvember 1988 Þann 7. desember kvöddum við Halldór Þorsteinsson. Við kynnt- umst honum fyrir um það bil 30 árum er hann gerðist sambýlismað- ur móður okkar, Kristínar J. Guð- mundsdóttur. Bjó hann þeim nota- legt heimili að 2. götu nr. 7 við Rauðavatn. Þangað var alltaf gott að koma enda oft gestkvæmt í litla húsinu þeirra. Þau voru bæði glað- vær og með afbrigðum gestrisin og greiðug, vildu öllum gott gjöra. Dóri var alltaf hýr og hlýr í við- móti. Hann var okkur systkinunum mjög góður og eins bömum okkar en hann var sjálfur bamlaus. Dóri var félagslyndur og hafði yndi af að segja frá, hugmyndaríkur, upp- finningamaður og lagvirkur. Hann hefði getað náð langt hefði hann fengið iðnmennt við sitt hæfi en eins og mörg böm þess tíma, átti hann ekki kost á langri skóla- göngu. Hann var móður okkar ákaf- lega góður og eftirlátur. Ifyrir það fæmm við honum alúðarþakkir. Við þökkum einnig af alhug öllum þeim er sýndu honum umhyggju, hlýju og skilning og styttu honum ein- veruna síðustu árin. Við felum Dóra miskunnsömum föður. Fari hann í friði. Börn Kristínar Guðmundsdóttur. Forsala aðgöngumiða alla daga fróld. 10-18 Aldurstakmark 18 ára — Veró aðgöngumióa kr. 1.500,- i/nifiiN ÞÍ)RSC/«t Brautarholti 20, símar: 23333 & 23335. Kveðjum gamla óríó og fögnum því nýju Sálin hans Jóns míns Skriðjöklar Vixlar i vanskilum & ábekkingur Óvæntar uppákomur Fjármagnskostnaður, sem hlutfall af tekjum fiskvinnslufyrir- tækja, hefur hækkað um 150% á milli áranna 1987 og 1988 en á sama tima hækkaði hlutfall launa af tekjum fyrirtækjanna um 4%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþýðusambandi íslands sem dreift var á blaðamannafundi sem ASÍ hélt í gær, mánudag. Hlutur Qármagnskostnaðar, sem hlutfall af tekjum fisk- vinnslufyrirtækja, hefur aukist um 60% á þessu ári miðað við meðaltal áranna 1980 til 1987 en á sama tima hefiir launakostnað- ur, sem hlutfall af tekjum fyrirtækjanna, aukist um 7,5%. Þetta eru niðurstöður hagdeildar ASÍ en þær byggjast á gögnum frá Þjóðhagsstofnun, segir í fréttatilkynningunni. hafa verið sýndar hér. Lækkun fjár- magnskostnaðar er hins vegar rök- rétt aðgerð," segir í greinargerð hagdeildar ASÍ. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá blaðamannafundi sem Alþýðusamband íslands hélt á mánudag- inn um launa- og Qármagnskostnað í fiskvinnslu. „Því hefur verið haldið fram að launakostnaður í fískvinnslu sé hlutfallslega meiri nú en nokkru sinni fyrr. Forsvarsmenn fiskvinnsl- unnar og ráðherrar hafa haldið því fram að stærri hluti tekna fisk- vinnslunnar fari til að greiða laun en verið hefur undanfarin ár. Nýjar tölur úr reikningum frystingarinnar sýna að þessi staðhæfing er ekki rétt,“ segir í greinargerð hagdeildar ASI. í greinargerðinni segir einnig, meðal annars, að hlutfall fjár- magnskostnaðar af tekjum fryst- ingarinnar sé rúmlega 60% hærra í ár en það var að meðaltali á árun- um 1980 til 1987. Fjármagnskostn- aður hafi verið um 55% af launa- kostnaði á árunum 1980 til 1987 en talið sé að þetta hlutfall verði um 83% á árinu 1988. Raunvextir af erlendum lánum hafi verið frem- ur lágir á árinu 1987. Þá hafi gengi verið fast á sama tíma og láns- kjaravísitalan hækkaði innlend lán. „A þessu ári hefur gengið verið fellt þrisvar sinnum. Afleiðingin af þessu er meðal annars að íj'ár- magnskostnaður hækkaði um 150% á milli áranna 1987 og 1988. Á sama tíma hækkaði hlutfall launa af tekjum um 4%. Þessi staðreynd sýnir raunar vel hve tvíbent gengis- felling er fyrir útflutningsgreinam- ar. Tekjuaukinn varir í stuttan tíma en skuldir og ýmis kostnaður hækka mikið. Launalækkun er alls ekki rökrétt miðað við þær tölur sem Meðalt. Mis- Hlutfalls 80-87 1988 munur hækkun Hráefni 47.3 50.1 2.8 5.8% Laun og launat.gj. 24.8 26.6 1.8 7.5% Umbúðir 3.5 3.8 0.3 7.0% Annar rekstrarkostnaður 11.6 14.1 2.5 21.9% Aðstöðugjald 0.6 0.6 0.0 2.0% Rekstrargjöld samtals 87.8 95.2 7.4 8.4% Afskriftir 4.4 4.9 0.5 9.6% Vaxtagjöld, verðb. og gengism. 13.6 22.0 8.4 61.4% Reikn. tekjur v. verðl.br. 6.8 11.2 4.4 64.2% Samanburður á helstu kostnaðarliðum frystingar, metið sem hlutfall af tekjum. Lmunm- komtnmdur FJimmgnm- komtnmdur Emnnnnnn PROSENT AF TEKJUM 268 25.8 — 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 G a m á r s k v ö d ARAMOTAFAGNAÐUR "> v ÁR5INS </' I Amadeus - Þórscaffé frá kl. 23.59-04.00 Tryggiö ykkur mióa i tima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.