Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 31 endum eftir þá Ritchie og Pétur, nefnir Högni fremsta þá Þorvald Guðmundsson og Tryggva Jónsson. Nafnfrægð Þorvaldar stendur nú orðið mörgum fótum, en þekktastur er hann ennþá sem Þorvaldur í Síld og fisk, og Tryggva þekktu flestir sem Tryggva í Ora. Hann er nú látinn. Þessir tveir komu Rækjuverk- smiðju ísafjarðar í gang og sá Þor- valdur um niðursuðuna og átti sósu „reseptið“, en Tryggvi stjórnaði nið- urlagningunni, en hurfu svo báðir brott, þegar fullur gangur var kom- inn á reksturinn, og rekstur þeirra varð syðra sem kunnugt er. Böðvar Sveinbjömsson keypti með öðrum rækjuverksmiðju Isa- fjarðar, 1939, þegar Kratamir lögðu upp laupana í rekstrinum, og er rækjuverksmiðja Böðvars nú elzta fyrirtækið í iðninni. Böðvar hefur rekið með gát, aldrei reist sér hurðarás um öxl, og á nú hálfa öld að baki með fyrirtæki sitt í sam- felldum gangi. Fyrirtæki Kristjáns Jónssonar á Akureyri (K.Jonsson & Co.) er næst elzt þeirra fyrirtækja, sem státað geta af langlífi. Kristján stofpaði sitt fyrirtæki 1947 og hann hefur alla tíð rekið stórt í þessum iðnaði á íslenzkan mælikvarða, og verið um langa tíð stærsti útflvtj- andinn á niðursuðuvörum, en Ora, í Kaupmannahöfn f/est I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Unglingabók eftir Jan Terlouw fyrirtæki Tryggva heitins verið stærsti framleiðandi á innlenda markaðinn. Högni nefnir marga menn til sögu sinnar, sem rekið hafa lagmet- is- og niðursuðufyrirtæki, en næst mér er að nefna Björgvin Bjarna- son, sem var fyrirferðarmikill í þessum iðnaði um skeið, og fitjaði uppá nýjungum í veiðum, vinnslu og markaðsöflun. Bók Högna Torfasonar, Saga Lagmetisiðnaðarins, er tímabær bók og að henni mikill fengur í umræðuna um aukna vinnslu fisks hérlendis. Höfundur er rithöfundur. IÐUNN hefiir gefið út unglinga- bókina Stríðsvetur eftir hol- lenska höfundinn Jan Terlouw. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Saga þessi gerist að vetrarlagi á styrjaldarárunum síðari, þegar Holland er hemumið af Þjóðveijum og hvarvetna ríkir ógn og skelfmg. Það kemur í hlut Michaels, fimmtán ára drengs, að leyna særðum ensk- um fallhlífarhermanni og sjá fyrir þörfum hans. Sagan er áhrifarík og spennandi og flytur boðskap um frið og réttlæti handa öllum mönn- um.“ Stríðsvetur kom fyrst út í íslenskri þýðingu árið 1977. Úlfur Hjörvar þýddi. L I F A N D I L í S I N G NÝKOMID ■iw „í GÓÐRI HÖNNUN HÚSGAGNA RENNA HUGMYND OG HANDBRAGÐ SAMAN í EITT. EN LAMPAR OG LJÓS NJÓTA AÐ AUKI TÖFRA BIRTUNNÁR." PHILIPPE STARCK HÖNNUÐUR. MIKID URVAL AP LJÓSUM OG LÖMPUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.