Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 79
esei satTMaaaa .os HUOAauiaiH< ,sktatamuoho MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 79 Fiármálaráðuneytið: Óbreytt tekjuskattslög þýddu 3 milljarða tekjutap ríkissjóðs Morgunblaðinu hefur borist eftirfar- andi fréttatilkynning frá Qármála- ráðuneytinu: Sem kunnugt er lagði fjármálaráðherra fram nú í vikunni frumvarp um tekju- og eignarskatt. Þessu frumvarpi fylgdu ýms- ir útreikningar, sem sýndu áhrif breytinga á tekjuskatti á skattgreiðslur nokkurra fjölskyldna. í framhaldi af þessu hefur því verið haldið fram, bæði af einstökum þingmönnum og í flölmiðlum, að þessir útreikningar gefi villandi mynd af áhrifum þessara breytinga. Því hefur jafnvel verið haldið fram, að ijármálaráðuneytið væri visvitandi að reyna að fegra myndina. Það er óhjákvæmilegt að gera athuga- semdir við þennan málflutning, þar sem hann er í veigamiklum atriðum byggður á misskilningi og rangfærslum. Það eru fyrst og fremst tvö atriði, sem hafa verið í umræðunni. 1. Eru útreikningar á áhrifúm skattbreytinganna misvísandi? Hér hefur tvennt verið nefnt. Annars vegar að það gefi ekki rétta mynd af áhrifum skattbreytinganna að sýna ein- ungis tekjuskattinn í þessum útreikning- um, heldur þurfi að taka útsvarið með. Hins vegar hafa komið fram athugasemd- ir við þá aðferð að miða við áætlað meðal- verðlag á næsta ári í stað árslokaverðlags. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þessi atriði. Hvað hið fyrra snertir, þá er óhætt að segja, að niðurstaðan verð- ur í flestum tilvikum hagstæðari fyrir skattgreiðéndur, ef útsvarið er tekið með í útreikningana. Áhrif skattbreytinganna eru annaðhvort hagstæðari eða svipuð. Skýringin er einfaldlega sú, að persónuaf- slátturinn nýtist betur, þar sem hann gengur einnig til greiðslu á útsvari. Sem dæmi má nefna, að skattgreiðsla hjóna með tvö böm og 100 þúsund króna mánaðarlaun lækkar um 600 krónur, ef eingöngu er reiknað með tekjuskatti, en um 1.000 krónur á mánuði, eðá 400 krón- um meira, þegar útsvarið er tekið inn í myndina. Um síðara atriðið er svipaða sögu að segja. Áhrif skattbreytinganna koma held- ur hagstæðara út, ef reiknað er á ársloka- verðlagi. Munurinn er þó ekki mikill, mest- ur í lægstu tekjubilunum en hverfandi, þegar ofar dregur. Niðurstaðan er því sú, að útreikningar fjármálaráðuneytisins séu yfirleitt í lægri kantinum, þ.e. þeir gera minna úr jákvæð- um áhrifum skattbreytinganna fyrir skatt- greiðendur en efni standa til. í meðfylgj- andi töflum er að finna nánari samanburð á mismunandi útreikningsaðferðum. 2. Er verið að fela skattahækkunina? Annað atriði, sem einnig hefur verið mikið fjallað um, er það hvort það sé ver- ið að fela skattahækkunina. Hér hafa menn meðal annars nefnt það, að persónu- afslátturinn hækki minna samkvæmt frumvarpinu en að óbreyttum lögum. Það geta verið skiptar skoðanir um það, hvort það á að hækka persónuafslátt- inn sjálfvirkt í takt við lánskjaravísitölu eða ekki. Meginsteftian í tekjuskattsfrum- varpinu er tvíþætt. Annars vegar að tekju- skattar einstaklinga og fyrirtækja skili ríkissjóði meiri tekjum á næsta ári en í ár. Hins vegar að þetta markmið náist, án þess að skattar hjá láglaunafólki og bamaflölskyldum hækki frá því sem þeir eru í dag. Það er að segja, að lágtekju- fólk og bamafjölskyldur með miðlungs- telgur greiði ekki hærri tekjuskatta á næsta ári en þær greiða í ár. Hinn villandi samanburður, meðal ann- ars hjá hagfræðingi VSÍ, er búinn til með því að framreikna loforð, sem fólust í skattalögum ríkisstjómar Þorsteins Páls- sonar. Fjármálaráðuneytið ber hins vegar saman í dæmum sínum þá skatta sem fólk greiðir í reynd í ár og þá skatta sem það mun greiða á næsta ári samkvæmt frumvarpinu. Það er reyndar rétt að benda á, að í útreikningum Vinnuveitendasam- bandsins er alveg litið framhjá því, að bamafólk með lágar tekjur fær ekki ein- ungis bamabætur heldur líka sérstakan bamabótaauka. Á þessu ári voru greiddar um 700 milljónir króna í bamabótaauka úr ríkissjóði. Það gefur þvi ekki rétta mynd af skattgreiðslum bamafjölskyldna þegar bamabótaaukanum er sleppt. ,» Með öðmm orðum, að einstætt foreldri með tvö böm og allt að 130 þúsund króna mánaðarlaun greiði jafnmikið í tekjuskatt í janúar og það gerir í desember. Áð hjón með tvö böm og 150 þúsund króna mánað- arlaun greiði því sem næst sama skatt í janúar og nú í desember. Að einstaklingur með 60 þúsund króna mánaðarlaun greiði sömu skatta í janúar á næsta ári og hann gerir núna í desember. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að per- sónuafslátturinn verði 17.675 krónur í janúar, eða 167 krónum lægri en verið hefði að óbreyttum lögum. Það er að sjálf- sögðu hægt að ná markmiðum frum- varpsins með því að hækka skatthlutfallið heldur meira. Til dæmis myndi V‘2% hækk- un í viðbót gefa færi á að hækka persónu- afsláttinn upp í tæplega 18 þúsund krónur á mánuði. Hins vegar myndi hækkun persónuaf- sláttar og óbreytt skatthlutfall frá því sem nú er valda 3 milljarða króna tekjutapi fyrir ríkissjóð á næsta ári. Að slíku var auðvitað aídrei stefnt. Það hefur aldrei verið farið í grafgötur um það, að til stóð að hækka tekjuskatt. Við þá hækkun hef- ur verið gætt þess meginsjónarmiðs, að einstaklingar með minna en 60 þúsund krónur í mánaðarlaun og hjón með minna en 120 þúsund krónur beri lægri skatta á næsta ári en í ár. Þeir sem setja fram þær kröfur, að bæði persónuafsláttur og skatthlutfall eigi að vera óbreytt, verða að horfast í augu við þá staðreynd, að slíkt dæmi hefði í för með sér 3 milljarða króna tekjutap fyrir ríkissjóð á næsta ári. Þeir hinir sömu eiga þá einnig að sýna á raunhæfan hátt, hvemig eigi að bæta það upp. Þetta eru aðalatriði þessa máls. I. Hjón með tvö börn, annað yngra en 7 ára - jöfii tekjuskipting milli aðila * Áhríf skattbreytinga á mánaðargreiðslur á áœtluðu meðalverðlagi ársins 1989 Á desember- Mánaðarlaun Tekjuskattur Tekjuskattur o g útsvar verðlagi 1988. Tekjuskattur og útsvar kr. kr. kr. kr. 80.000 -í-600 +600 +800 90.000 +600 +600 +800 100.000 +600 +1.000 + 1.100 120.000 +600 +700 +700 150.000 300 300 300 200.000 1.300 1.300 1.300 250.000 2.300 2.300 2.300 300.000 3.300 3.300 3.300 f Qárhœðum með neikvœáu formerki felst endurgreiðals bumnbóta og bamabóta- HI. Einstætt foreldri með tvö börn, annað yngra en 7 ára Áhrif skattbreytinga á mánaðargreiðslur á áætluðu meðalverðlagi ársins 1989 Mánaðarlaun kr. 40.000 50.000 60.000 80.000 100.000 Tekjuskattur kr. +900 +900 +900 +500 +100 Tekjuskattur ogútsvar kr. +900 +1.200 +900 +500 + 100 Á desember- verðlagi 1988. Tekjuskattur ogútsvar kr. +1.000 +1.300 +1.000 +700 +200 120.000 700 700 600 150.000 1.200 1.200 1.200 200.000 2.300 2.300 2.300 f Qárhæðum með neikvæðu formerki feist endurgreiðela banmbðta og barnabóta- liUL V. Einstaklingar Áhríf skattbreytinga á mánaðargreiðslur á áætluðu meðalverðlagi ársins 1989 Mánaðarlaun Tekjuskattur Tekjuskattur og útsvar Á desember- verðlagi 1988. Tekjuskattur ogútsvar kr. kr. kr. kr. 40.000 0 0 0 50.000 0 +200 +200 60.000 0 0 0 80.000 400 400 400 100.000 800 800 800 150.000 1.800 1.800 1.800 200.000 2.800 2.800 2.800 Sameiginlegir útreikningar hagfræðinga ASÍ, BSRB og VSÍ á tekjuskattsfrumvarpi: Mesta hækkunin hjá einstæð- um foreldrum með ung börn HAGFRÆÐINGAR Alþýðusambands ís- lands, Bandaiags starfsmanna ríkis og bæja og Vinnuveitendasambands íslands hafa sameiginlega sent fiárhags- og við- skiptanefiid neðri deildar útreikninga, þar sem bornir eru samau skattar mismunandi tekjuhópa, miðað við frumvarp ríkisstjórn- arinnar um breytingu á lögum um tekju og eignarskatt, og núgildandi skattalög. Samkvæmt útreikningum hagfræðinganna hækkar skattbyrðin hlutfallslega mest hjá hópum með tekjur undir meðallagi og ung böm. Af þeim hópum sem hagfræðingamir skoða kemur mesta hlutfallslega hækkunin fram hjá einstæðum foreldmm með 2 böm undir 7 ára aldri, og 55-60 þúsund króna mánaðarlaun, eða 3%. í forsendum hagfræðinganna er miðað við að persónuafsláttur og bamabætur hækki 1. janúar samkvæmt lánskjaravísitala, eins og núgildandi lög gera ráð fyrir, og að heildar- skattprósenta sé 35,2%. Þetta er borið saman við frumvarp stjómarinnar, sem gerir ráð fyrir 37,2% heildarskattprósentu og ákveðinni upphæð í persónuafslátt og bamabætur. Hér á eftir fara útreikningar hagfræðing- anna á sköttum einstaklinga, einstæðra for- eldra með tvö böm undir 7 ára aldri, og hjóna með tvö böm milli 7 og 16 ára, þar sem bæði hjón hafa svipaðar tekjur. Núverandi kerfi Nýttkerfí Skatta- hiekkun á mán. Skatta- hækkun áári Hækkun skatt- byrðar Hækkun skatt- gTeiðslu Bæturm. l.bami 7.189 Bætur með 2. barni 7.189 Einstætt foreldri með tvö börn yngri en 7 ára Bætur með 1. barni 6.958 Bætur með 2. barni 6.958 Einstætt foreldri með tvö börn yngri en 7 ára Mánaóar- tekjur Stað- greiðfila Skatt- hlutf. Mánaóar- tckjur Stað- g-reiðsla Skatt- hlutf. 40.000 -12.581 -81,5% 40.000 -12.175 -30,4% 406 4.872 1,0% 3,2% 45.000 -12.581 -28,0% 45.000 -12.175 -27,1% 406 4.872 0,9% 3,2% 50.000 -12.581 -25,2% 50.000 -11.250 -22,5% 1.331 15.972 2,7% 10,6% 55.000 -11.061 -20,1% 55.000 -9.390 17,1% 1.671 20.052 3,0% 15,1% 60.000 -9.301 -15,5% 60.000 -7.530 -12,6% 1.771 21.252 3,0% 19,0% 65.000 -7.541 -11,6% 65.000 -5.670 -8,7% 1.871 22.452 2,9% 24,8% 70.000 -5.781 -8,3% 70.000 -3.810 -5,4% 1.971 23.652 2,8% 34,1% 75.000 -4.021 -5,4% 75.000 -1.950 -2,6% 2.071 24.852 2,8% 51,5% 80.000 -2.261 -2,8% 80.000 -90 -0,1% 2.171 26.052 2,7% 96,0% 85.000 -501 -0,6% 85.000 1.770 2,1% 2.271 27.252 2,7% 453,3% 90.000 1.259 1,4% 90.000 3.630 4,0% 2.371 28.452 2,6% 188,3% 95.000 3.019 3,2% 95.000 5.490 5,8% 2.471 29.652 2,6% 81,8% 100.000 4.779 4,8% 100.000 7.350 7,4% 2.571 30.852 2,6% 53,8% 105.000 6.539 6,2% 105.000 9.210 8,8% 2.671 32.052 2,5% 40,8% 110.000 8.299 7,5% 110.070 11.070 10,1% 2.771 33.252 2,5% 33,4% 115.000 10.059 8,7% 115.000 12.930 11,2% 2.871 34.452 2,5% 28,5% 120.000 11.819 9,8% 120.000 14.790 12,3% 2.971 35.652 2,5% 25,1% 125.000 13.579 10,9% 125.000 16.650 13,3% 3.071 36.852 2,5% 22,6% 130.000 15.339 11,8% 130.000 18.510 14,2% 3.171 38.052 2,4% 20,7% 135.000 17.099 12,7% 135.000 20.370 15,1% 3.271 39.252 2,4% 19,1% 140.000 18.859 13,6% 140.000 22.230 15,9% 3.371 40.452 2,4% 17,9% 145.000 20.619 14,2% 145.000 24.090 16,6% 3.471 41.652 2,4% 16,8% 150.000 22.379 14,9% 150.000 25.950 17,3% 3.571 42.862 2,4% 16,0% Núverandi kerfi miðað við að persónuafsláttur og barnabætur hefðu hækkað samkvæmt Nýttkerfi Skatthlutfáll 35,2% Skatthlut&ll 37,2% Persónuafsl. 17.840 Persónuafsl. 17.675 Skattleysismörk 50.682 Skattleysismörk 47.513 Bamlaus einstaklingur Rnmlaim einstaklingnr Skatta- Skatta- Hæklnin Hækkun Mánaðar- Stað- Skatt- Mánaðar- Stað- Skatt- hækkun hækkun skatt- skatt- tekjur greiðsla hlutf. tekjur greiðsla hlutf. ámán. áári byrðar greiðslu 40.000 0 0,0% 40.000 0 0,0% 0 0 0,0% 45.000 0 0,0% 45.000 0 0,0% 0 0 0,0% 47.500 0 0,0% 47.500 0 0,0% 0 0 0,0% 50.000 0 0,0% 50.000 925 1,9% 925 11.100 1,9% 55.000 1.520 2,8% 55.000 2.785 5,1% 1.265 15.180 2,3% 83,2% 60.000 3.280 5,5% 60.000 4.645 7,7% 1.365 16.380 2,3% 41,6% 65.000 5.040 7,8% 65.000 6.505 10,0% 1.465 17.580 2,3% 29,1% 70.000 6.800 9,7% 70.000 8.365 12,0% 1.565 18.780 2,2% 23,0% 75.000 8.560 11,4% 75.000 10.225 13,6% 1.665 19.980 2,2% 19,5% 80.000 10.320 12,9% 80.000 12.085 15,1% 1.765 21.180 2,2% 17,1% 85.000 12.080 14,2% 85.000 13.945 16,4% 1.865 22.380 2,2% 15,4% 90.000 13.840 15,4% 90.000 15.805 17,6% 1.965 23.580 2,2% 14,2% 95.000 15.600 16,4% 95.000 17.665 18,6% 2.065 24.780 2,2% 13,2% 100.000 17.360 17,4% 100.000 19.525 19,5% 2.165 25.980 2,2% 12,5% 105.000 19.120 18,2% 105.000 21.385 20,4% 2.265 27.180 2,2% 11,8% 110.000 20.880 19,0% 110.000 23.245 21,1% 2.365 28.380 2,1% 11,8% 115.000 22.640 19,7% 115.000 25.105 21,8% 2.465 29.580 2,1% 10,9% 120.000 24.400 20,3% 120.000 26.965 22,5% 2.565 30.780 2,1% 10,5% 125.000 26.160 20,9% 125.000 28.826 23,1% 2.665 31.980 2,1% 10,2% 130.000 27.920 21,5% 130.000 30.685 23,6% 2.765 33.180 2,1% 9,9% 135.000 29.680 22,0% 135.000 32.545 24,1% 2.865 34.380 2,1% 9,7% 140.000 31.440 22,5% 140.000 34.405 24,6% 2.965 35.580 2,1% 9,4% 145.000 33.200 , 22,9% 145.000 36.265 25,0% 3.065 37.780 2,1% 9,2% 150.000 34.960 23,3% 150.000 38.125 25,4% 8.165 37.980 2,1% 9,1% Núverandi kerfi Nýttkerfi Bæturm. l.barni 3.595 Bæturmeð l.barai 3.483 Bætur með 2. bami 4.494 Bætur með 2. bami 4.350 Hjón með tvö böm yngr en lljón með tvö börn yngrí en 7 ára, jöfin tekjuskipting- 7 ára, jöfh tekjuskipting Skatta- Skatta- Hækkun Hækkun Mánaðar- Stað- Skatt- Mánaðar- Stáð- Skatt- hækkun hækkun skatt- skatt- tekjur greiðsla hlutf. tekjur greiðsla hlutf. ámán. áári byrðar greiðslu 70.000 -8.089 -11,6% 70.000 -7.833 -11,2% 256 3.072 0,4% 3,2% 80.000 -8.089 -10,1% 80.000 -7.833 -9,8% 256 3.072 0,3% 3,2% 90.000 -8.089 -9,0% 90.000 -7.833 -8,7% 256 3.072 0,3% 3,2% 100.000 -8.089 -8,1% 100.000 -5.983 -6,1% 2.106 25.272 2,1% 26,0% 110.000 -5.049 -4,6% 110.000 -2.263 -2,1% 2.786 33.432 2,5% 55,2% 120.000 -1.529 -1,3% 120.000 1.457 1,2% 2.986 35.832 2,5% 195,3% 130.000 1.991 1,5% 130.000 5.177 4,0% 3.186 38.232 2,5% 160,0% 140.000 5.511 3,9% 140.000 8.897 6,4% 3.386 40.632 2,4% 61,4% 150.000 9.081 6,0% 150.000 12.617 8,4% 3.586 43.032 2,4% 39,7% 160.000 12.551 7,8% 160.000 16.337 10,2% 3.786 45.432 2,4% 30,2% 170.000 16.071 9,5% 170.000 20.057 11,8% 3.986 47.832 2,3% 24,8% 180.000 19.591 10,9% 180.000 23.777 13,2% 4.186 50.232 2,3% 21,4% 190.000 23.111 12,2% 190.000 27.497 14,5% 4.386 52.632 2,3% 19,0% 200.000 26.631 13,3% 200.000 31.217 15,6% 4.586 55.032 2,3% 17,2% 210.000 30.151 14,4% 210.000 34.937 16,6% 4.786 57.432 2,3% 15,9% 220.000 33.671 16,3% 220.000 38.657 17,6% 4.986 59.832 2,3% 14,8% 230.000 37.191 16,2% 230.000 42.377 18,4% 5.186 62.232 2,3% 13,9% 240.000 40.711 17,0% 240.000 46.097 19,2% 5.386 64.632 2,2% 13,2% 250.000 44.231 17,7% 250.000 49.817 19,9% 5.586 67.032 2,2% 12,6%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.