Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 27
Gorr FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 27 Örn Árnason - Á sjóræningjaslóðum Nú er afi gamli á Stöð 2 mættur á hljómplötu með spennandi og skemmtilega sjóræningja- sögu handa börnum og unglingum. Barna- og unglingaplatan í ár. Verð: LP 999 kr., kassetta 999 kr. MiRll MlRKiN María Markan - Hljóðritanir 1929-1970 Þrjár hljómplötur með heillandi söng Maríu Markan. 8 síðna myndskreytt bók um ævi og starf Maríu fylgir með. Önnur útgáfan í útgáfuröð Takts með íslenskum einsöngvur- um. Verð: 3.490 kr. Haukur Morthens - Gullnar glæður Bjössi kvennagull, Simbi sjómaður, Lóa litla á Brú og 23 aðrar gullnar glæður með Hauki Morthens endurútgefnar á geisladiski í nýrri útgáfuröð frá Takti er'nefnist Gullnar glæður. Flest laganna hafa verið ófáanleg um árabil. 12 síðna myndskreytt bók fylgir með og þar rekur Ólafur Gaukur feril söngvarans. Verð: 1.290 kr., kassetta 999 kr. Haukur Morthens, Hljómar, María Markan, Afí á Stöð 2 og fleira íslenskt Hljómar - Gullnar glæður Öll bestu lög Hljóma nú samankomin á geisladiski, alls 25 lög. Gullnar glæður er ný útgáfuröð frá Takti, sem mun geyma endurút- gáfur á sígildum lögum með rjómanum af íslensku tónlistarfólki. 8 síðna myndskreytt bók fylgir þar sem Þorsteinn Eggertsson skrifcir um feril hljómsveitarinnar. Hljómar, til hamingju með 25 ára afmælið. Verð: 1.290 kr., kassetta 999 kr. 6, a n m a n o u n I n a ö (. p a 8 o n Guðmundur Ingólfsson - Þjóðlegur fróðleikur Geisladiskur þar sem Guðmundur leikur íslensk þjóðlög og eigin ópusa, eins og honum er einum lagið, ásamt þeim Guðmundi Steingrfmssyni trommuleikara og Þórði Högnasyni bcissaleikara. Verð: 1.490 kr., kassetta 1.090 kr. STEFÁ.N ÍSLAND1 | googæti í 11 1 jólaútgáfu Takts Jfíj/forM wýtm.. B Með jólaútgáfu Takts í ár hefur þú sjaldan átt kost á jafn merkilegri og fjölbreyttri íslenskri tónlist á geisladiskum og hljómplötum. z 1H BJORJIf TSOMOBBSEJií Atti tm ■ trn wiiiiim ttt tftnirtx m nn xusHtt ilMlIIHlllll Stefán íslandi - Áfram veginn... Söngur Stefáns íslandi á fjórum hljómplötum. Útgáfunni fylgir 16 síðna bók um merkilegan söngferil Stefáns. Mörg laganna hafa aldrei komið út á hljómplötu áður. Fyrsta útgáfan í nýrri útgáfuröð frá Takti með íslenskum einsöngvurum. Verð: 2.950 kr. est Grafík - Get ég tekið cjéns Þúsund sinnum segðu já, 16, Húsið og ég og fleiri afbragðs lög með hljómsveitinni Grafík á geisladiski. Verð: 1.290 kr. ? .» Ríó tríó - Best af öllu Tónlist Ríó tríósins er enn ofarlega á baugi og nú eru 24 stórskemmtileg lög með þeim félögum komin á geisladisk. Verð: 1.290 kr. Björn Thoroddsen - Quintet Hér hefur Bjöm fengið til liðs við sig heims- þekkta danska hljóðfæraieikara. Geisladiskur- inn er gefinn út samtímis í Danmörku og á íslandi. Verð: 1.490 kr., kassetta 1.090 kr. Gylfi Þ. Gíslason - Ljósið loftin fyllir Hugljúf sönglög Gylfa á hljómplötu í flutningi Garðars Cortes, Sigríðar Ellu Magnúsdóttur, Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur og Kristins Sigmundssonar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. Verð: LP 1.190 kr., kassetta 1.090. kr. ÁRMÚLA 17, LAUGAVEGI 24, SÍMI 68 51 49 OG 1 86 70 Gleðileg jól 23 falleg jólalög á geisladiski f flutningi þekktra listamanna eins og Sigrúnar Hjálmtýrsdóttur, Hljóma, Gunnars Þórðar- sonar o.fl. Verð: 1.490 kr., LP 999 kr. kassetta 999 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.