Morgunblaðið - 30.12.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.12.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 5 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Bylgjan á húsgaflinum við Strandveg, eina af aðalgötum bæjar- ins, bíllinn til vinstri á myndinni sýnir stærð málverksins. 30 fermetra úti- málverk í Eyium Vestmannaeyjum 1/ w Matthías Oskarsson skipsfjóri og útvegsbóndi á Bylgjunni VE 75 í Vestmannaeyjum lét nýlega setja upp 30 fermetra útimálverk á veiðarfeerahús sitt ,en það var Jóhann Jónsson listmálari í Vestmannaeyjum sem málaði myndina sem er af Bylgjunni.Mál- verkið er líklega með stærri málverkum hér á landi og örugg- lega það stærsta af fiskibát.Bylgjan er mikið aflaskip og er skip- stjórinn einn af sonum aflaklóarinnar Oskars Matthíassonar.en Listamaðurinn, Jói listó, eins synir hans eru harðsæknir sjómenn og er einn þeirra Siguijón og hann er kallaður i daglegu sem er margfaldur aflakóngur yfir landið. Grímur tali í Eyjum. Ríkisreikningur lyrir árið 1987: Innheimtuembætti skuld- uðu ríkissjóði 237 milljónir Innheimtuembætti skulduðu rúmar 237 milljónir í ríkissjóði í árslok 1987, en áttu á móti 263 milljónir króna í sjóði og á banka- reikningum. Skuldir innheimtu- embætta í árslok 1986 námu 102 milljónum króna. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoð- unar um endurskoðun ríkisreikn- inga siðasta árs. Skuld embættis lögreglustjórans í Reykjavík hækkaði um rúmar 100 milljónir milli áranna, og er ástæðan sú, að í stað þess að þiggja framlag úr ríkissjóði í samræmi við greiðsluáætlanir, notaði embættið innheimtufé til að greiða rekstrar- kostnað. Þetta fyrirkomulag hafði tíðkast undanfarin ár. Ríkisendur- skoðun gerði athugasemd við þetta fyrirkomulag og lagði fyrir embætt- ið að skila öllu innheimtufénu og fá framlag til greiðslu rekstrar- kostnaðar með hefðbundnum hætti. Var þessu breytt á árinu 1988. Þá segir Ríkisendurskoðun að skil sýslumannsembættisins á MORGUNBLAÐIÐ og Samkort hafa gert með sér samstarfs- samning þannig að framvegis geta viðskiptavinir blaðsins greitt áskriftir og auglýsingar með Samkortum á sama hátt og með Visa og Eurocard. Handhafar Samkorts geta greitt áskrift að Morgunblaðinu þannig að gjaldið verður sjálfkrafa fært mánaðarlega á reikning þeirra hjá Samkorti. Þá getur fólk greitt aug- lýsingar með korti sínu og nægir símtal. Blönduósi hafi ekki verið með þeim hætti sem krafist sé af innheimtu- mönnum ríkissjóðs heldur hafi fé ríkissjóðs verið notað í ýmsa lána- starfsemi. Hafi Ríkisendurskoðun ítrekað gert athugasemdir við skil embættisins, en án árangurs. Þegar þetta var borið undir Jón ísberg sýslumann á Blönduósi sagði hann að í gamla skattkerfinu hefðu sveitarfélögin skuldað embættinu BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness hefúr samþykkt að útsvar verði 7% á árinu 1989 og að fasteigna- gjöld verði 0,375% af fasteigna- Samkort tók til starfa 24. nóvem- ber. Orn Petersen markaðsfulltrúi hjá Samkorti segir að nú séu á annað þúsund manns komnir með kortið og margir á biðlista. Hann segir að meirihluti þeirra höfuð- borgarbúa sem sæki um Samkort sé með greiðslukort fyrir og óski eftir að hafa úttektartímabilið frá byijun til enda hvers mánaðar þannig að gjalddagi sé 17. hvers mánaðar. Hjá hinum greiðslukorta- fyrirtækjunum eru úttektartímabil- in frá 17 til 18 hvers mánaðar og gjalddagar í bytjun mánaðar. fyrri hluta ársins, vegna greiðslu bamabóta og annarra almanna- bóta, þar sem þær greiðslur hefðu ekki komið inn gegnum þingjöld fyrr en seinni hluta ársins. Þá hefði skuldin verið gerð upp. í ár hefðu sveitarfélögin hins vegar ekki áttað sig á því, að þetta hefði breyst með staðgreiðslukerfinu og því skulduðu ýmis sveitarfélög í sýslunni nú sýslumannsembættinu. mati íbúðarhúsa ásamt lóðum en 1% af öðru húsnæði og lóðum. Við fyrri umræðu um Ijárhags- áætlun Seltjarnamesbæjar fyrir árið 1989 kom fram að áætlaðar tekjur eru 269,2 milljónir en áætluð gjöld eru rúmlega 229,6 milljónir. Þá samþykkti bæjarstjórnin að veita elli- og örorkulífeyrisþegum afslátt af fasteignagjöldum og mið- ast afslátturinn við brúttótekjur ársins 1988. Fasteignagjöld ein- staklings með allt að 698.700,00 krónur í brúttótekjur það ár greiðir engin fasteignagjöld, en einstak- lingur með allt að 749.000,00 krón- ur í tekjur fær 70% afslátt af fast- eignagjöldum og einstaklingur með allt að 962.400,00 krónur í brúttó- tekjur fær 30% afslátt. Hjón með brúttótekjur allt að 876.100,00 greiða engin fasteigna- gjöld, en hjón með allt að 1.042.300,00 krónur í brúttótekjur fá 70% afslátt og hjón með allt að 1.115.178,00 krónur í brúttótekjur fá 30% afslátt. Morgunblaðið og Samkort gera samstarfssamning Útsvar 7% á Seltjarnarnesi TVOFALl handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.