Morgunblaðið - 30.12.1988, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988
Sprengingin í breiðþotu Pan American:
Skaðabótamál höfðað á hendur
Bandaríkjastjórn og Pan Am
New York. Reuter.
LÖGMENN ættingja farþega
Farmrúm breiðþotunnar
Rannsókn hefur leltt I Ijós aö
plastsprengja sprakk f
farmrúmi Boeíng 747 þotunnar
sem fórst yfír Suður*Skotlandi.
Merki um sprengingu fundust
m.a. I farangursbretti.
Pversniö
Fjarskiptatæki, ratjársvarar og flugritar stöövuöust skyndilega,
aö sögn rannsóknarmanna. Raforka þotunnar kom frá
röflum sem voru á vængjum hennar.
Flugritf (yfir vinstri dyrum) Fremsti hlutinn fannst'
Aftara farmrúm
Heimildir; Boeinö, Modem Commorcial AircraH
Fremra farmrúm Raftæki
sem forust með þotu bandaríska
flugfélagsins Pan American, sem
splundraðist í sprengingu yfír
Skotlandi rétt fýrir jól, segjast
ætla að höfða skaðabótamál á
hendur bæði Bandaríkjastjórn og
flugfélaginu fyrir að aðvara ekki
farþega um sprengjuhótun. Lög-
mennirnir segja að sú staðreynd
að stjórnin varaði vissa starfs-
menn utanríkisþjónustunnar við
en ekki farþega Pan Am gæti
leitt til þess að sfjórnin yrði gerð
ábyrg fyrir háum skaðabótum,
sem ættingjar farþega kunna að
krefjast.
Brezk flugmálayfírvöld skýrðu
frá því í fyrradag að ótvíræðar
sannanir fyrir því að sprengja hefði
grandað þotunni hefðu fundizt við
rannsókn á braki úr þotunni.
Hálfum mánuði fyrir ódæðisverk-
ið var hringt í bandaríska sendiráð-
ið í Helsinki í Finnlandi og varað
við sprengjutilræði gegn Pan Am-
þotu á leið frá Frankfurt í Vestur-
Þýzkalandi til Bandaríkjanna.
Bandaríkjastjóm lét flugfélög, flug-
vallaryflrvöld og sendiráð Banda-
ríkjanna í Evrópu vita um hótun-
ina. Farþegar voru hins vegar ekki
aðvaraðir.
Fúlltrúi utanríkisráðuneytisins í
Washington sagði í fyrradag að
upphringingin hefði verið hrein til-
viljun og ekki staðið í tengslum við
ódæðisverkið. Talsmenn dómsmála-
ráðuneytisins vildu ekki tjá sig um
AUÐVELT er að komast yfir
sprengiefíii á borð við það sem
notað var til að granda Boeing-
747-breiðþotu Pan Am yfír Skot-
landi i síðustu viku. Einnig er
auðvelt að fela efhi af þessu tagi
en að sama skapi erfitt að fínna
það við gegnumlýsingu farang-
urs og sprengjuleit á flugvöllum.
Sprengiefnið er þjált og má
hnoða það sem leir. Af þeim sökum
er jafnan um það rætt sem plast-
sprengju. Það má móta á marga
vegu, svo sem í þunnar flögur er
fela má innan í fóðri í ferðatöskum
eða í sakleysislegum hlutum á borð
við myndaramma og bijóstmyndir.
Sérfræðingum rannsóknamefnd-
ar flugslysa í Bretlandi hefur ekki
tekizt að sýna nákvæmlega fram á
hvaða sprengiefni var í sprengj-
unni, sem grandaði þotu Pan Am
21. desember sl. Sprengjufræðingar
telja þó lfklegast að um Semtex-
sprengju hafí verið að ræða.
Semtex er framleitt til notkunar
í hemaði í borginni Pardubice í
Tékkóslóvakíu og er efnið uppistað-
an í vopnasölu Tékka til annarra
rfkja. Það er brúnt og lfkist kftti.
Hættulaust er að handleika það og
lítil hætta á að það springi fyrir-
varalaust. Það springur t.a.m. ekki
þó það komist í snertingu við eid
en verður stórskaðlegt um leið og
það hefur verið téngt einfaldri hvell-
hettu. ólíkt flestum plastsprengjum
er Semtex lyktarlaust og því hvorki
unnt að flnna það með aðstoð sér-
þjálfaðra hunda né með tækjabún-
aði.
„Semtex og aðrar plastsprengjur
hafa svo lftinn eðlisþéttleika að þær
koma ekki fram við gegnumlýsingu
með röntgen-geislum. Þéttleiki
þeirra er svipaður og mannsholds,"
sagði Ian Geldard, fulltrúi stofnun-
ar í London er stundar rannsóknir
hugsanlegar skaðabótakröfur.
„Ég held að við verðum ekki
beðnir um að sýna fram á að hótun-
in hafí staðið í beinu sambandi við
sprenginguna," sagði Stuart Speis-
er, lögfmaður, sem tekið hefur að
sér að höfða skaðabótamál fyrir
hönd ættingja a.m.k. sex farþega
Pan Am-þotunnar. „Það skiptir ekki
máli lengur hveijir stóðu að spreng-
ingunni. Sú yfírsjón að vara ekki
á hryðjuverkum. Einungis vírar og
hvellhettur tengdar sprengieftiinu
koma fram við gegnumlýsingu.
Við gerð plastsprengja er einkum
notast við tvenn efnasambönd, svo-
kölluð RDX- og PETN-sambönd og
er þeim hnoðað saman við jurtaolíu.
Auðveldast er að uppgötva sprengju
vegna olfunnar. Við hátt hitastig
getur hún runnið úr sprengjunni
og smitað út frá sér, þ.e. skilið eft-
ir sig fitubletti, að sögn Geldards.
Semtex er það vopn, sem hryðju-
verkamanna Irska lýðveldishersins
(IRA), hafa beitt hvað mest í bar-
áttu sinni gegn yfirráðum Breta á
Norður-írlandi. Líbýumenn hafa
séð IRA fyrir því í stórum stíl.
Brezku lögreglunni tókst að koma
við hótuninni átti sinn þátt í þessum
harmleik. Hún þarf ekki nauðsyn-
lega að vera aðalorsökin," sagði
Speiser.
Samkvæmt bandarískum lögum
er Bandaríkjastjóm algerlega
fijálst hvemig hún bregst við hót-
unum hryðjuverkamanna. Mark
Dombroff, lögmaður í Washington,
sem hefur sérþekkingu f lögum er
varða flugmál, sagði að líklega
í veg fyrir að tveggja tonna sending
kæmist í hendur IRA er flutninga-
skipið Eksund var stöðvað við
Frakklandsstrendur í nóvember í
fyrra. Vitað er að þijár fyrri send-
ingar komust á leiðarenda. Ekki er
nema vika sfðan brezka lögreglan
fann 68 kíló af Semtex í sprengju-
verksmiðju IRA í íbúðarhúsi f Lon-
don.
Brezka stjómin hefur farið þess
á leit við Tékka að þeir blandi auka-
efnum við sprengiefnið til þess að
auðveldara verði að fínna það og
þefa uppi. Einnig að hver sending
verði brennimerkt, ef svo mætti að
orði komast, til þess að rekja megi
hvaðan efnið kemur. Tékknesk yfír-
völd hafa enn ekki svarað þeirri
mundi vöm ríkisvaldsins byggjast
á því að stjóminni væri í sjálfsvald
sett hvemig hún brygðist við hótun-
um um hryðjuverk. „En málið er
þó ekki svo einfalt í þessu tilviki,"
sagði Dombroff, sem á sínum tíma
veitti forstöðu skaðabótamáladeild
dómsmálaráðuneytisins í Washing-
ton um 14 ára skeið. „Stjómin tók
þá ákvörðun að vara útvalda hópa
við. Ég held að það megi færa að
því rök að henni sé fijálst að
ákvarða hvort viðvörun skyldi gefín
út eða ekki. En um leið og ákveðið
var að vara menn við var hún kom-
in inn á næsta stig í ákvarðana-
töku. Þess vegna held ég að stjóm-
in eigi eftir að reynast skaðabóta-
skyld,“ sagði Dombroff.
Speiser sagðist myndu stefna
stjóminni eftir áramót á þeirri for-
sendu að henni væri óheimilt að
velja hveijir skyldu aðvaraðir og
hveijir ekki. Samkvæmt Varsjár-
samþykktinni frá 1919 og Montre-
al-samningnum frá 1966 er flugfé-
lag að öllu jöfnu ekki skylt til að
greiða hærri skaðabætur fyrir
hvem farþega en sem nemur
75.000 dollurum, eða jafnvirði 3,4
milljóna íslenzkra króna. Sú upp-
hæð gæti átt eftir að verða marg-
falt hærri ef lögmönnum ættingja
þeirra sem fórust með Pan Am-
þotunni tekst hins vegar að sýna
fram á, að með því að aðvara far-
þega sína ekki um sprengjuhótun-
ina, hafí flugfélagið gert sig sekt
um „vísvitandi vanrækslu".
málaleitan Breta.
Annars konar plastsprengja, C-4,
og hið fljótandi sprengiefni PLX,
sem bæði era kunn í NATÖ-ríkjum,
var notað til að granda suður-
kóreskri farþegaþotu í nóvember í
fyrra. Plastsprengjan var falin í litlu
ferðaútvarpi og PLX-efnið í viský-
flösku. Margar aðrar tegundir
plastsprengja en þær, sem greint
er frá að ffaman, era framleiddar
austan tjalds og vestan. Sprengiefni
af þessu tagi fundu Þjóðveijar upp
á dögum fyrra stríðs en Bretar urðu
fyrstir til að búa til úr þeim sprengj-
ur í seinna stríðinu. Það voru eink-
um fallhlífahermenn sem bára þær
þar eð takmarkað var hversu hægt
var að hlaða á þá vopnum.
Atli Dam lögmaður
Færeyingar
fá veiði-
kvóta við
Grænland
Ritzau.
FÆREYSKIR sjómenn fá aftur
leyfí til að veiða við Grænland,
að sögn formanns grænlensku
heimastjórnarinnar, Jonathans
Motzfeldts. Ástæða þess að
stjórnin hefur aflétt banni við
veiðum Færeyinga er sú að Atli
Dam, lögmaður Færeyja, hefiir
tilkynnt Motzfeldt að fískveiðum
Færeyinga við strendur
Namibíu, sem er undir stjórn
Suður-Afríku, verði hætt jafíi-
skjótt og færeyska Lögþingið
kemur saman aftur eftir kosn-
ingarnar sem haldnar voru fyrir
skömmu.
Danski utanríkisráðherrann,
Uffe Ellemann-Jensen, Dam og
Motzfeldt hafa átt viðræður símleið-
is. Að þeim loknum ákvað græn-
lenska heimastjómin að Færeying-
ar fengju að veiða í samræmi við
kvóta þá sem Evrópubandalagið
hefur úthlutað þeim af sameiginleg-
um kvóta bandalagsins við Græn-
land. Heimastjómin neitaði Færey-
ingum um veiðiheimild vegna samn-
ings þeirra síðamefndu við
namibísk stjómvöld en Danmörk
hefur sett viðskiptabann á Súður-
Afríku.
„Við höfum fengið tryggingu
fyrir því að veiðunum við Namibíu
verði hætt um leið og ný landsstóm
tekur við völdum í Færeyjum,“ seg-
ir Jonathan Motzfeldt. Heimastjóm-
in hefur aftur á móti frestað að
taka ákvörðun um frekara samstarf
við Færeyinga á sviði fískveiða og
vinnslu þar til ný landsstjóm sest
að völdum.
Visa-Eurocard:
Aforma auk-
ið samstarf
TVÖ helstu krftarkortafyrir-
tæki í Evrópu, Visa og Euroc-
ard, hafa grafíð strfðsöxina
og ákveðið að heimila við-
skiptavinum sfnum að nota
sér bankaþjónustu beggja
fyrirtækjanna og hraðbanka
Visa eftir hentugleikum, að
sögn breska dagblaðsins Fin-
ancial Times. Nokkura tfma
mun taka að koma breyting-
unni á og bankar munu
ákveða hver fyrir sig hvort
þeir nýta sér. tilboðið.
Hraðbankar, þar sem krítar-
kortahafar geta fengið reiðufé,
era að sögn blaðsins að gera
ferðatékka úrelta nema í und-
antekningartilvikum.
Evrópubandalagið hefur
reynt að fá því framgengt að
krítarkortafyrirtækin vinni
saman og lítur á slíkt sem lið
í sameiningu Evrópu.
Auðvelt að komast yfir plast-
sprengjur en erfítt að finna þær
London. Reuter.
Reuter
Fulltrúar brezku flugslysanefíidarinnar skýra frá niðurstöðum rannsóknar á braki úr þotu Pan Am,
sem splundraðist yfír Skotlandi fyrir jól. Rannsóknin leiddi ótvírætt i ljós að sprengja grandaði þotunni.