Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988
Stjömu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Það er óhætt að segja að árið
1988 hafi verið viðburðaríkt
og að töluverðar sviptingar
hafi átt sér stað f þjóðfélagi
voru. Fyrir okkur sem spáum
í stjörnuspeki var árið
skemmtilegt að því leyti að
afstöður í korti íslenska lýð-
veldisins komu greinilega
fram ef svo má að orði kom-
ast
Hvað varsagt?
í grein um lýðveldið sem birt-
ist f Morgunblaðinu í janúar
1988 sagði orðrétt: Það sem
fyrst vekur athygli (við kom-
andi ár) er að Satúmus mynd-
ar afstöðu við Sól, fyrst í jan-
úar og síðan í ágúst og sept-
ember. Það táknar að fram-
undan er samdráttur og
raunsætt endurmat, væntan-
lega með tilheyrandi þyngsl-
um og tali um aga, aðhald,
það að herða ólamar, vera
skynsamur o.þ.h. Janúarmán-
uður td. verður því ekki léttur
og almennt mun sú bjartsýni
sem hefur gætt undanfarin
ár fara hjaðnandi.
HvaÖ geröist?
f dag er (jóst að sl. ár ein-
kenndist af samdrætti með
tilheyrandi þyngslum og tali
um endurmat og uppstokkun.
Raunsæ naflaskoðun og erfið-
leikatal var ráðandi.
Samdráttur
Eins og áhugamenn um
stjömuspeki vita er Satúmus
m.a. táknrænn fyrir samdrátt,
endurmat, raunsæi og al-
mennt þyngri og jarðbundnari
þætti tilverunnar. Júpíter er
hins vegar andstæða Satúm-
usar og er m.a. táknrænn fyr-
ir þenslu, hugsjónir og margs
konar nýjar áætlanir. Það er
orka Júpíters sem er táknræn
fyrir hina frægu verðbólgu
okkar.
Verðbólga
Júpfter fór inn í Nautsmerkið
sl. vor og fór síðan yfir Tungl-
ið í stjömukorti lýðveldisins í
maímánuði. Á þessu tímabili
blossaði aftur upp hin ill-
ræmda verðbólga.
Bylting
Að lokum má geta þess að
Uranus var einnig sterkur í
lýðveldiskortinu og þá sér-
staklega í septembermánuði
er hann ásamt Satúmusi var
í mótstöðu við Sól. Úranus er
táknrænn fyrir breytingar og
byltingar. Orka hans er raf-
mögnuð. Daginn sem ríkis-
stjórn Þorsteins Pálssonar féll
var Úranus innan við gráðu
og Satúmus innan við mínútu
frá því að vera í nákvæmri
180 gráðu andstöðu við Sól.
Á þeim degi varð bylting í
stjóm þjóðarinnar með til-
heyrandi stjómarkreppu.
Frostaárið mikla
Það sem mér finnst skemmti-
legt, faglega séð, er að ég hef
áður séð Satúmus vinna á
sama hátt og gerðist á íslandi
1988. Hann stöðvar, hægir
á, lamar og frystir það sem
hann snertir. Það er einmitt
það sem gerðist hér á landi á
síðasta ári hvað varðar stjóm
landsins. Mikið var talað um
að gera viðeigandi ráðstafan-
ir, en lítið gerðist raunvem-
lega. Ervgar aðgerðir voru t.d.
gerðar sem dugðu til bjargar
íslensku efnahagslífí.
Nýtt endurmat
Með því síðamefnda er ég
ekki að segja að síðásta ár
hafi eingöngu verið svart ár
eða að ekkert hafí verið gert.
Samdráttur og stöðnun voru
hins vegar ráðandi. Ég tel á
hinn bóginn að tekin hafi ver-
ið fyrstu sporin í átt til
raunsæs endurmats á íslensku
þjóðfélagi, endurmats sem á
eftir að skila sér þó síðar
verði.
GARPUR
A /HE&AN í /'&ÚÐ KDK/yiAKS
P/S/AÍS
-------- BS vOna
AE>ÞÚ STAND/R. Þ/G ,
1 BETUR íLe/KNUM ENJ
■ NíKUl'aS /
I í 6 AR-
' ATTUNN/ i
'■> Fy/Z/K.
HASÆV
AI/’NUJ
T
GRETTIR
éG, HIKIM 5KIKICTOKL/eppi ,
1ZEFSAMPI, /MUKl HAFA UPP A
ÓPETTL/ETl Hl/AP SEM f>AO LEVNIST-..
06 IYIEÐ EIJJNl SNÖ<5<5R/ P6VO£.D_ f SVEI þÉR. SVEI béf?, SVEI
USKI HANP5\/Ein.U, /MUN EG RM3A-
ÞER'
BRENDA STARR
Bless„
A/y/A/A
és HEp
SAAA-
8anc>i
: ÉG SEG/ SAAATAE> t>0
\/ETT//? AO UBSA AAEO
BA/ZOh/ /'STAO/NN
ry/s/e. ad eltast
V/D /'STÓDU-
lausan
. /y/ANM'
AAUNDU EHT, LJÚFAN. HJAKTAÐ
ER BAOA VÓB>VU þV/
AAEHSA SEA1 PO þJÁLFAp
PAÐ, PV/'STePKAeA
vee&ue Paó!
ilii
UOSKA
Rl/EK VILL /VIEIRI j, ,
, súkkulaði «ffl BG
B5 EILA AD REKA KOKKINN
öpXAf? OG LATA Þk3 ELPA
ALLAN MATOFAK í A/UG___-~
^\\L\
FERDINAND
SMAFOLK
P0E5 MONSIEUR FLVIN6 ACE
KKIOU) THAT NEXT UJEEK15 THE
BIKTHPAV 0F THE KEP BARON ?
5HE5 RI6HT.. I 5HOULP
5ENP HIM A CARP...
50METHIN6 5ENTIMENTAL.. |
§
Veit herra flugkappinn að
í næstu viku á Rauði bar-
óninn afmæli?
Það er rétt hjá henni, ég
ætti að senda honum
kort... eitthvað við-
kvæmt_____
Til dæmis „Gangi þér vel
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sagnhafi hefur um tvær leiðir
að velja til að spila tígulslemm-
una hér að neðan. Hann getur
svínað fyrir.laufkóng eða spaða-
drottningu. Hvora svíninguna á
hann að taka?
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ K54
¥ 82
♦ DG95
♦ ÁG64
Vestur Austur
♦ 62 4 D987
VKD1097 ¥6543
♦ 86 4 73
♦ 10875 ♦K93
Suður
♦ ÁG103
¥ÁG
♦ ÁK1042
♦ D2
Vestur Norður Austur
Pass
Pass
2 lauf
3 tíglar
Pass
Pass
Pass
Suður
1 tígull
2 spaðar
6 tíglar
Utspil: hjartakóngur.
Við sem sjáum öll spilin emm
ekki í vandræðum með að svína
fyrir spaðadrottningu austurs og
henda niður hjarta í borðinu.
Við spilaborðið kemur önnur leið
fullt eins vel til greina. Sagn-
hafi drepur á hjartaás og tekur
tvisvar tromp. Þau falla þægi-
lega 2—2.
Ef vestur á nú laufkóng þarf
ekki að hitta í spaðann. Hægt
er að trompa tvö lauf (nota
spaðakónginn sem innkomu) og
spila hjarta. Vestur neyðist til
að spila spaða upp í ÁG eða
hjarta út í tvöfalda eyðu.'
Þegar maður getur ekki gert
upp hug sinn er ágætt ráð að
láta andstæðingana gera það
fyrir sig. Vestur getur ekki gert
sér nákvæmlega grein fyrir
vanda sagnhafa, svo hann er vís
til að leggja á laufdrottninguna
ef hann á kónginn. Best er því
að spila laufdrottningunni og
skipta svo um áætlun þegar
vestur lætur lítið.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Ólympíumótinu í Saloniki um
daginn kom þessi staða upp í skák
júgóslavneska stórmeistarans
Kovacevic, sem hafði hvitt og
átti leik, og indverska alþjóða-
meistarans Thipsay. f síðasta leik
drap svartur riddara á d5 með
drottningu sem stóð á d8. Betra
var að drepa með peðinu á c6.
20. Hxh6! (Svartur er nú glatað-
ur, því hrókurinn er baneitraður:
20. - Bxh6, 21. Dg6+ - Bg7,
22. Bc4. Svartur reyndi af veikum
mætti að finna mótleik:) 20. —
Bf5, 21. e4! - Bxh6, 22. gxf5 -
Dd7 (22. - Dxa2, 23. e5 var
engu betra.) 23. Rc4 — Bg7, 24.
Re5 — Bxe5, 25. Db3+! og svart-
ur gafst upp. Hann er alveg vam-
arlaus eftir 25. — Kg7, 26. dxe5.