Morgunblaðið - 30.12.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, KOSTUDAGUR 80. DESEMBER 1988
43
JÓLASVEINAR
Fáskrúðs-
Qörður
Fyrir jólin knúðu tveir jóla-
sveinar dyra hjá honum
Stefáni Smára sem á heima á
Fáskrúðsfírði og eflaust færðu
þeir honum eitthvað góðgæti.
Ljósmynd/Helena
HEIT JÓL
A Kanarí-
eyjum
Þessa mynd sendi Reuter-
fréttastofan frá sér í tilefni
jólanna með fyrirsögninni: Heit
jól. í textanum stóð: Það þurfa
ekki allir að eyða jólunum í að
moka snjó og láta sér verða kalt
í norðanverðri Evrópu. Æ fleiri
velja þann kost að njóta sólar um
hátíðarnar eins og þetta fólk,
sem hér sést í Las Palmas á
Kanaríeyjum.
OPNUNARTÍMI:
Gamlársdag OPIÐ 11:00-14:00
Nýársdag OPIÐ 17:30-23:30
VEITINGAHÚS
ANriMANNSSTk.il RITKJAVÍK SÍMI 91-I.VMM
Ragna Gunnarsdóttir og Gerald Grocott í nýju versluninni „Magpie“.
Flugeldasala Hauka
Stórkostlegt úrval flugelda, þ.á m. flug-
eldablys, tertur og bæjarins besta úrval
af fjölskyldupökkum. Vegna sérstakra
samninga við innflytjendur hefur verðið
aldrei verið betra.
Útsölustaðir:
Vinnuskólinn við Flatahraun og við Rafha, Lækjargötu.
Visa og Euro-þjónusta.
Ávísanir geymdar fram yfir áramót.
Opið í dag, föstudag, kl. 10-22 og á morgun, gamlárs-
dag, til kl. 16.00.
^ ZÚRICH
Islensk kona
opnar verslun
Ragna Gunnarsdóttir, stöðvar-
stjóri Arnarflugs í Ziirich, opn-
aði nýlega litla verslun í bænum
Wallisellen sem liggur miðja vegu
á milli Ziirich og alþjóðaflugvallar
borgarinnar. í versluninni sem ber
nafnið „Magpie“ er meðal annars
að finna gömul bresk húsgögn,
teppi frá Pakistan og gjafamuni frá
Filippseyjum. „Við ætlum að hafa
hluti á boðstólum sem okkur þykja
fallegir og eru á viðráðanlegu verði
fyrir venjulegt fólk,“ sagði Ragna
Gunnarsdóttir.
Meðeigandi verslunarinnar
„Magpie" er Nýsjálendingurinn
Gerald Grocott.
Jólatré
Jólaskemmtun fyrir yngstu meðlimi Átthagasamtak-
anna og vini þeirra verður í Frostaskjóli 2 (félags-
heimili KR) föstudaginn 30. desember frá kl. 17-19.
Bladid sem þú vaknar við!
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
Í1.FL.B1986
Hinn 10. janúar 1989 er sjötti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 6 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir:
__________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.341,60_
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10.júlí 1988 til 10.janúar1989aðviðbættumverðbótumsem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986
til 2279 hinn 1. janúar n.k.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 6 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. jánúar 1989.
Reykjavík, 30. desember 1988
SEÐLABANKIÍSLANDS