Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 4 ---SfMI 18936 LAtJGAVEGI 94 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐA- GÓÐA RÓBÓTINUIVÍ7 NÚ ER HANN KOMINN AFTUR ÞESSI SÍKÁTI, FYNONIOG ÓÚTREIKN- ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS- ARI EN NOKKRU SINNI FYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR XIL STÓRBORGARINNAR T1L HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆVINTÝRUM OG Á í HÖGGI VEÐ LÍFSHÆTTU- LEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla unga sem aldna! Aðalhl.: Fisher Steven og Cynthia Gibb. Leikstj.: Kenneth Johnaon. Sýndkl. 3,5,7,9og11. DREPIÐ PREST1NN Aðalhlutverk: Christoper Lambert og Ed Harris. Sýndkl. 5,7, 9,11. Bönnuð innan 14 ára. HOSS HÖDBDLÖBKKOmraDBR Höfundur: Manuel Pnig. Sýn. í kvöld kl.20.30. Sýningnm fer fxkkandil Sýningar ern í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgótn 3. Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðaaala i Hlaðvarpanum 14.00- 14.00 virka daga og 2 timnm fyrir sýningu. í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI S.ÝNIR JÓLAMYNDIN 1988: B í L L * M U R R A Y JOLASAGA BLAÐAUMMÆLI: „...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BILL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PER- SÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLA- MYND..." AI. MBL. Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉIAC. REYKIAVÍKLJR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍA cftir Ragnar Arnalds. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Fimmtud. 5/1 kl. 20.30. Föstud. 6/1 kl. 20.30. Laugard. 7/1 kl. 20.30. Sunnud. 8/1 kl. 20.30. MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI 14420. Miðasalan i Iðnó er opin daglega ftá kL 14D0-11A0 og fram að sýn- ingn þs daga sem leikið er. Síma- pantanir virka daga frá kL 10D0. Einnig er simsala með Visa og Eurocaxd á sama tíma. Nú er vcrið að taka á móti pontunum til 22. jan. 1182. /VI A K A 1’ON.DA N.S I Söngleiknr eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar: Karl Agúst Ulfsson. Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmstun tímum. Lcikstjóm: Karl Agnst Úlfsson. Lcikmyud og búningar Karl Júlíusson. Útsetningar og tónlistarstjórn. Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Örn Ámason. Dans: Anðnr Bjamadóttir. Lcikendur. Pétnr Einarason, Hclgi Bjömsson, Hanna Maria Karls- dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Har- aldsaon, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theódór Júliusson, Soffis Jakobsdóttir, Anna S. Einara- dóttir, Gnðný Helgadóttir, Andri Óm Clansen, Hillmir Signrðsson, Kormáknr Geirhsrðsson, Gnðrún Hclga Amaredóttir, Dranmey Ara- dóttir, Ingólfur Bjöm Signrðsson, Ingólfnr Stcfánason. Sjö msnns hljómsveit valin- kunnn hljóðfxraleikara lcikur fyrir danst SÝNT Á BROADWAY 3. og 4. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppoelt. 5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30. 7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30. 9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30. MIÐASALA f BROADWAY SÍMI 480480 Miðasalan i Broadway er opin daglega fiá kL 14.00-19.00 og fnun að sýningn þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunnm WS4" 4il 22. yanúar 1989. E Hvít og ftiðsæl jól 1 Stykkishólmi Stykkishólmi. JÓLIN voru mjög' friðsæl í Stykkis- hólmi. Fyrir jól var mjög kalt og stormasamt og lítill snjór og hálka. Hversu mörg bréf og sendingar hafa borist er ekki gott að segja en hitt er vitað að útburðarfólk hafði fullt að gera og átti fullt í fangi með að klára allt fyrir jól. Aldrei hafa fleiri mislit jólaljós logað í bænum, verslanir, fyrir- tæki, opinberar stofnanir og raðir af ljósum og svo má ekki gleyma að bátar í höfninni voru skreyttir mislitum ljós- um. Jólatré víða og gluggar og tré við hús með jólaseríum og í garðinum okk- ar stóð jólatréð frá Drammen í Noregi hátt og hnarreist til yndisauka íbúum bæjarins. Lionsklúbbur Stykkishólms sá um að jólasveinar færu um bæinn með bréf og böggla og kæmu við að dvalarheimilinu og sjúkrahúsinu. Er þetta árviss athöfn sem ekki má missa sig á nokkum hátt. Litlu jólin voru bæði í grunnskólanum og „spítalaskó- lanum" og var fólk hrifið af. Allir gerðu sitt besta til að þetta yrði sem hátíðleg- ast. Kirkjukórinn heimsótti bæði Dvalar- heimilið og sjúkrahúsið og auðvitað með sóknarprestinum séra Gísla Kolbeins. Fréttaritara bar að þegar systumar á sjúkrahúsinu vom að ganga frá jötunni og baminu í kór kirkjunnar og dáðist að öllum útbúnaði þar. Svo voru jóla- messumar. í sóknarkirkjunni var mess- að kl. 6 á aðfangadagskvöld og einnig á annan í jólum. í kapellunni á sjúkra- húsinu var jólamessa kl. 12 á aðfanga- dagskvöld, full kirkja að vanda, þar sem séra Jan Habets flutti messu og fólkið söng og fjögur böm sungu jólalög. Kirkjugarðurinn fyrir ofan bæinn var allur flóðlýstur og eitt Ijósahaf. Mikil Ijósadýrð í fögru umhverfi, því á að- fangadag kom snjórinn og áframhald var á jóladag og á annan. Það voru hvít og fögur jól í Hólmin- um að þessu sinni. Frost fyrst en svo fór að hlýna. Á jóladag var orðin erfið færð á fjallavegum sökum hvassviðris og élja og bílar lögðu ekki á fjallið og á annan var talið ófært yfir fjallið. Mikið kom af skólafólki til að vera heim um jólin og hafði rútan mikil umsvif. Hún er okkar öruggasta farar- tæki og bregst ekki. Duglegir menn þar við stýri og stjóm. — Ami BÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. willow æ;vintýramyndin mikla, er nú FRUMSÝND Á ÍSLANDI. ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VIÐ í TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVTNTÝRAMYNDIN FYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowanL Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Bönnud innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 úra. JÓLAMYNDIN1988 Fnunsýningá stórævintýraniyndinni: WILL0W es*5-ga»^!gs9 LITGREINING MEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.