Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 íieaA/vnn „ Attu herbergi me2> rimLum fyrir gluggunum ?" Vonandi verður þú búinn að nota sláttuvélina mína áður en garðurinn minn fer alveg á kaf. HOGNI HREKKVISI // HÆTTO þessUM LATUM, HÖGKI ! " Kreddufull skrif Til Velvak- anda. Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið fá- dæma kreddu- fullt bréf Þor- steins Guðjóns- sonar sem birtist í Velvakanda fyr- ir nokkru, fullt fordóma og van- þékkingar. Hann talar m.a. um kynvillinga, mannréttindi þolenda þeirra, afstöðuleysi Argaskattur Til Velrakanda. Nú, þegar eyðnin hefur heijað ein 7—8 ár — það er staðreynd, að þeaai faraldur breiddist út frt ba-l- unum I San Franciaeo upp úr 1980 — hefur hún um stund áorkað miklu um að halda kynvillingum I skefj- um. Kn nú cr ýmislegt sem bcndir til, að þeir séu komnir 4 kreik að nýju. Kg heyri útundan mér I einhverj- um Qöimiðli, að verið sé að veitast að .reiðri móður*. aem hafði litið til sin heyra. £g botna söguna þann- ig, eftir líkum, að hin reiða móðir hafl orðið fyrir þvl, að niðit hafi verið 4 bami hennar. (Slðar komst ég að þvt að tilgátan var ekki rétt. Kynvillingur höfðu fcngið opinbera aðstöðu til .frscðslustarfscmi* fyrir ungtinga! Lengi getur vont versn- að). En 4 umkvartanir fólks er ekki hlustað. Sumt fjölmiðlafólk hsettir skyndilega að flytja hlutlausar fréttir þegar kynvillan 4 I hlut, fer að predika og jafnan 4 einn veg. Og þ4 eru .mannréttindi" og .for- dómar* sjaldan langt undan I hinu staðiaða orðfæri. En mannréttindi þolenda virðast þama skipta litlu máli. Islenskt sjónvarp hefur sýnt mynd, scm mátt hefði S»Ua, að vckti fólk af svefni gagnvart þessum málum. En svo er ekki. Þó að það komi giöggt fram. sem lengi hefur verið vitað, að gtæpir, eiturlyf og kynvilla fylgjast oftast að er jafnan hlaupið létt yfir hið slðastnefnda. Er umræðum 4 einhvern hátt hald- ið niðri? Það er taiað og auglýst, með ríkisvald að bakhjarii, eins og .að- ferð” hinna brengiuðu sé hvorki betri né verri en eðlilegt samband heilbrigðs fólks. Það er augiýst gegn eyðni með þvl að sýna cðlilegt samband. Hvoru er eiginlega verið að vara við? Meðan ég er að sctja þetta 4 blað, sé ég frétt um, að cngir fáist til þess lengur að gcrast meina- tæknar, aðeins (jórir sótt um. Þetta hygg ég vera óbeinan árangur af afstöðuleysi heilbrigðisyfirvalda gagnvart eyðni og kynvillu. En af- staðan ætti að vera: læknisleg gagnvart hinum sjúka, en einörð gegn röngum áróðn. Skýringu veit ég á eðli kynvillu, sem ég Qölyrði ekki um að svo stöddu. En I krafti þcirrar skýring- ar get ég fullyrt, að það er rangt, sem stundum er gcfið I skyn, að meiri hluti kynviliinga sé fæddur til að vera það. Kynvillan er að skaparvlti. Hún er þjóðfélagsbi sem mundi hverfa, ef þjóðfélagi i markaði sér stefnu. Vera má, að sá ótti við að tak . afstöðu I þessu efni, sem einkenni opinbera aðila, sé þrátt fyrir all runninn frá einhveiju, sem upphal lega, fyrir Iðngu, var I framfaraátl Menn hafa sagt sem svo, að ekV væri rétt að ofsælqa kynvillingi Og sögulega séð er nokkuð til þessu. A hinum myrku miðöldurr og lengi frarneftir þóttu harðar refs ingar vel við eiga I flestum efnun- En þegar siðmenning tók að vax voru þær mildaðar. En þetta umburðariyndi er kom> langt út yflr öll mörk, orðið a andstæðu sinni hreint og beint Menn mæla beinllnis spillingun upp I þeim spilltu, með dekri sini við þá, og ofúrae(ja fómarlömbin (Sbr. .fræðslustarfsemina* I félags miðstöðinni!) Meðaimennskan er fólgin f þv að taka aldrei afstöðu. .Löggjaflnn þorir það ekki. Þar voru Fomfslend ingar mörgum fremri. Til þess a> vinna gegn kynvillu höfðu þeir of ur-einfalt ráð: argaakatt. Það e vlst fátt, sem hefur sterkari áhri á heildina en skattiagning. Vær dálftið ríflegur skattur lagður i sódómistana, mundi þeim bráðlegi fækka. Og þá stafaði miklu minn hætta af eyðninni, sem er fram haldið, þar sem hitt er upphafið. Þorstelnn Guðjónsaon yfírvalda gagn- vart eyðni og kynvillu og framsal fómarlamba (fræðslufundir í fé- lagsmiðstöðvum). Ég er ekki sam- kynhneigð en tel mig þó það upp- lýsta að ég geti að einhveiju leið- rétt þessi ljótu orð. Kynvilla er orð sem aldrei skyldi sjást eða heyrast. Við höfum orðin samkynhneigð(ur) og gagnkynhneigð(ur) og ættum að sýna sjálfum okkur og öðrum þá sjálfsögðu virðingu að dæma ekki tilfinningar sem við þekkjum ekki. Það sem hver og einn gerir upp við sjálfan sig og sínar tilfínn- ingar sem sinn sannleik getur aldr- ei verið villa. Þorsteinn talar um þolendur sam- kynhneigðra og mannréttindi þeirra. Aldrei nokkurn tíma hef ég sem kvenmaður lent í því á dans- leik eða nokkurs staðar annars staðar að stúlka hafí leitað á mig, hvorki í orði né verki. Skýringin er einföld. Þessar stúlkur þekkja ekki annað en vanþóknun, fordæmingu og jafnvel ógeð á tilfínningum þeirra. Mér segir svo hugur um að varla væri erfíðara að segja nei takk við þær en við dauðadrukkna karlmenn sem oft eru langt frá því að vera hæverskir í áleitni sinni. Þetta er þreytandi reynsla ótal- margra kvenna sem sótt hafa böll en það er víst önnur saga og varla til frásagnar eða hvað? Þorsteinn talar einnig um af- stöðuleysi yfirvalda gagnvart eyðni og kynvillu. Mér fínnst þvert á móti að afstaða yfirvalda gagnvart eyðni að minnsta kosti hafí komið skýrt fram þó að afstaða gagnvart samkynhneigð mætti vera ljósari. Stefna yfírvalda sýnist mér hafa markast mjög greinilega af hlut- lausri fræðslu sem er ætluð öllum þjóðfélagshópum, þar á meðal fólki eins og Þorsteini sem virðist þó telja sig of góðan til að kynna sér málin af sanngirni áður en hann fordæmir. Að tala um framsal fómarlamba í formi unglinga á fræðslufundi er svo grátbroslegt að það er varla svara vert. Öll fræðsla sem býðst er til góðs og tími til kominn að upplýsa fólk á hlutlausan hátt um þessi mál, sem líkt og allt mannlegt varða okkur öll. Því hvaðan ætli allt það pukur, óhreinindi og van- þekking sem einkennt hefur um- fjöllun um samkynhneigð sé komið nema frá okkur, þessu „eðlilega og heilbrigða" fólki? Það er kominn tími til að sá hóp- ur sem um er rætt fái að viðra sínar skoðanir. Það eru Þorsteins marg umtöluðu mannréttindi sem þar um ræðir, því líklega er samkynhneigt fólk meira en munnur og miðja rétt ein_s og við hin. Áslaug B. Guðmundardóttir Ósanngjörn fríðindi Til Velvakanda. Sjónvarpið sýndi okkur á dögun- um þegar verið var að kaupa áfengi til jólanna í Afengisversluninni. Það voru meiri ósköpin. Það kláraðist heil sort eftir því sem afgreiðlumað- urinn sagði, en þetta var mest rauðvín. Já, mikið er drukkið og mikið kemur inn af aurum til ríkis- ins. En það er aldrei reiknað með hvað það kostar þjóðina mikil útlát, bæði mannslát og margt böl sem fylgir áfenginu. Það var gott hjá Guðrúnu þing- forseta og Ólafí fjármálaráðherra að láta rannsaka áfengiskaup hjá þingforsetum og ráðherrum, hvort þau hefðu verið eðlileg. Ég treysti þeim til að koma þessu úr lögunum. Það er nóg að forsetinn á Bessa- stöðum fái það vín sem hann þarf á að halda í veislur. Það er með þessi fríðindi sem fólk hefur, oftast- nær hálaunað fólk. Það fínnst mér ósanngjamt. Það getur haldið sínar veislur á eigin kostnað en ekki á kostnað ríkisins. Þetta þarf verka- lýðurinn og almenningur að gera ef hann þarf að halda veislur. Mikið er talað um að kaupið sé hátt og það þurfí að lækka. Það getur vel verið rétt en það er ekki hægt að lækka kaup sem er um 50 eða 60 þúsund krónur á mán- uði. En allt kaup fyrir ofan það er hægt að lækka. En á meðan verð- lagið í landinu er svona eins og það er þá er ekki hægt að lækka kaup þeirra lægst launuðu. Þetta ætti ríkisstjórnin að íhuga. Við hjónin fórum í messu 18. desember í Fríkirkjuna og er það fallegt og stórt guðshús. En ég varð fyrir vonbriðgum þegar ég leit yfir söfnuðinn, 18 manns. Ekki var það stór söfnuður en ég bið góðan Guð að blessa hann. Svo óska ég öllum landsmönnum gleðilegra jóla og Guðs blessunar og farsældar á komandi ári. Ingimundur Sæmundsson Stórkostlegir j ólatónleikar þeir verði sendir út á ný við gott tækifæri. Ég gleymdi mér alveg er Pavarotti var að syngja og mér ligg- ur við að segja að stórkostlegra efni hef ég ekki séð í sjónvarpi. Hafíð þökk fyrir. Ein þakklát Til Velvakanda. Oft er mikið fjargviðrast útaf þvf sem misheppnað þykir og mikið um það talað. Eg vil hins vegar þakka sjónvarpinu fyrir stórkostlega tón- leika með Luciano Pavarotti á að- fangadagskvöld. Þetta voru eftir- minnilegir tónleikar og vona ég að Víkverji skrifar Víkverji man þá tíð er Ríkisút- varpið sat eitt að sjónvarps- markaðnum að dagskráin á jóladag var alveg afspymu leiðinleg. Menn voru bara fegnir því þetta var jú dagur jólaboðanna. Nú tjalda sjónvarpsstöðvamar báðar sínu bezta á jóladag. Víkveiji getur sagt með góðri samvisku að hann hefði haft hug á að sjá dag- skrána alla á báðum stöðvum. En hann varð að velja og hafna. Og valið var erfítt. Af efni jóladags- kvölds er myndin um Nonna og Manna hugstæðust. Hún er mjög vel gerð og margar náttúrusenur stórbrotnar. Margir eru óánægðir með það hve fijálslega er farið með söguþráðinn en þetta atriði fór ekk- ert í taugamar á Víkveija Hitt er svo annað mál að dag- skráin á jóladag virðist hafa farið framhjá mörgum. Jólaboðin blífa hjá mörgum fjölskyldum þrátt fyrir atlögu sjónvarpsstöðvanna! Nú hafa íþróttafréttamenn kunngjört val sitt á íþrótta- manni ársins. Vafalaust á valið á Einari Vilhjálmssyni eftir að valda deilum. Miklar vonir voru bundnar við Einar á Ólympíuleikunum en hann fann sig ekki á leikunum en var þó aðeins hársbreidd frá því að komast í úrslit. En menn mega ekki gleyma því að á árinu vann Einar mörg glæsileg afrek. Hann sigraði á 12 mótum, þar af 6 al- þjóðlegum mótum, og náði fjórða bezta árangri í heiminum í spjót- kasti. Hann er verðugur titilhafí að mati Víkvetja. Heldur voru nemendur Mennta- skólans í Reykjavík óánægðir eftir jólagleði skólans, sem haldin var í Broadway í fyrrakvöld. Ástæð- an var að í fyrsta lagi var nemend- um ekki hleypt inn í húsið, fyrr en um miðnætti og var það vegna þess að æfíng stóð yfir hjá Leikfélagi Reykjavíkur á „Maraþondansi" og síðan stóð ballið ekki nema til klukkan 02 eða í tvær klukkustund- ir. Þrátt fyrir þennan skamma tíma, var aðgangseyrir 600 krónur eða 300 krónur á klukkustund. Dýrt ball það! Ritdómarar þjóðarinnar stóðu í ströngu fyrir jólin eins og ævinlega. Víkveija taldist til að einn dómaranna hefði dæmt 17 bækur 5 síðustu dagana fyrir jól, samtals 4038 blaðsíður! Og er þá ekki með- talið tveggja binda verk, þar sem blaðsíðufjöldi var ekki tilgreindur. Það er ekki ofsögum sagt af afköst- um Islendinga þegar þeir taka sig til!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.