Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1989 Snjóflóð á Ketildalavegi: Ekki mátti miklu muna að verr feeri - segirGuð- bjartur Þórðar- son mjólkurbíl- stjóri „ÉG sá snjóflóðið fara af stað uppi í snarbrattri hlíðinni. Það lenti beint á bílnum, náði upp á miðjar hurðir eða svo, þannig að hann kastaðist hálfa aðra breidd,“ sagði Guðbjartur Þórð- arson mjólkurbílsfjóri á Patreks- Srði. Snjóflóð féll á bflinn á Ketildalavegi undir Hvestunúpi í Arnarfirði í fyrrakvöld. Mjólk- urbilstjórann sakaði ekki. Guðbjartur var að sækja mjólk að bænum Hvestu í Hvestudal, skammt vestan við Bfldudal. Á und- an honum fór veghefill frá Vega- gerðinni sem ruddi leiðina og á eft- ir mjólkurbílnum ók vegaverkstjóri. VEÐUR Verkstjóranum tókst að bakka bíl sínum frá. Guðbjartur sagði að ekki hefði mátt muna miklu að verr hefði farið og ef bíll hans hefði borist lengra hefði hann lent á stórum steini og eyðilagst. Hefilstjórinn gekk að bænum Hvestu og fékk hjólaskóflu frá Bíldudal til að ná ökutækjunum úr snjónum. Guðbjartur hætti við að sækja mjólkina og sneri heim á leið. Á leiðinni til baka þurftu tækin að moka sig í gegn um sex snjóflóð sem fallið höfðu frá því mjólkurbfll- inn fór þarna um fyrr um kvöldið. Klukkan var að ganga átta um kvöldið þegar snjóflóðið féll en að ganga fjögur um nóttina þegar Guðbjartur komst til Patreksfjarð- ar, enda mikill snjór á íjallveginum yfír Hálfdán. „Það er alltaf ónotalegt að vera þama á ferð. Þama falla oft snjó- flóð og síðan gijót á öðmm árstím- um,“ sagði Guðbjartur. Kaupmáttur heildartekna fiillvinnandi fólks: Rýrnaði um 3% á einu árí en ekki 15% Mistök við prófarkalestur og rit- vinnslu, segir Stefán Ólafsson KAUPMÁTTIJR heildartekna fullvinnandi fólks rýrnaði um 3% miðað við hækkun framfærsluv- ísitölu frá nóvember 1987 til nóv- ember 1988, en ekki um 15% eins og ranglega var frá sagt í könn- un Félagsvísindastofhunar á Eskiflörður: Pöntunarfélag Esk- firðinga gjaldþrota Eskifirði. Á stjórnarfundi Pöntunarfé- lags Eskifirðinga sem haldinn I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR / DAG, 1. FEBRUAR YFIRLIT í GÆR: Skammt vestur af landinu er 970 mb lægð, sem hreyfist norðaustur. Kólna mun í veðri, fyrst vestanlands. SPÁ: Norðvestanátt hvöss norðaustanlands og snjókoma og síðar él og skafrenningur en hægari og minnkandi éljagangur norðvestan- lands. Léttskýjaö á suðausturlandi. Frost um allt land allt að 10 stig nyrðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUOÁG:Suðvestlæg ótt og él á Suður- og Vesturlandi, en suðaustlæg átt og slydda á Norður- og Austurlandi. Hiti nálægt frostmarki. x, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * 1Q° Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —|- Skafrenningur |~<^ Þrumuveður VK VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl vaAur Akureyrl 9 skýjað Raykjavík 5 aúld Bergen 8 þokumóða Helainki 1 skýjað Kaupmannah. 9 skýjað Narssarsauaq +16 skýjað Nuuk +17 léttskýjað Osló 3 skýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Algarve 14 skýjað Amsterdam 14 þokumóða Barcelona 12 rykmistur Berlln 8 súld Chlcago 6 helðsklrt Feneyjar 11 þokumóða Frankfurt 1 þokumóða Glasgow 5 þokumóða Hamborg 6 þokumóða Ut Palmas 18 léttskýjað London 7 alskýjað Los Angeles 10 heiðskfrt Luxamborg +1 hrímþoka Madrfd 8 skýjað Malaga 16 skýjað Mallorca 14 skýjað Montreal +1 léttskýjað New York 6 skýjað Orlando 18 þokumóða París 0 alskýjað Róm 13 þokumóða San Dlego 8 þokumóða Vln 6 léttskýjað Washington 4 l'ettskýjað Wlnnipeg +*> snjókoma var 26. janúar var samþykkt að lýsa félagið gjaldþrota. Á mánu- dag var fyrirtækið síðan úr- skurðað gjaldþrota hjá embætti bæjarfógeta og verður bústjóri skipaður fljótlega. PE hefur átt við mikla rekstrar- örðugleika að stríða síðustu miss- eri. Á síðasta vori leitaði stjóm PE til Kaupfélags Hérðasbúa um sam- vinnu með það fyrir augum að fyrir- tækin sameinuðust. Samningar tók- ust í september sl. um að KHB tæki á leigu verslunarhús PE og frá 1. okt. sl. hefur KHB rekið versl- un á Eskifirði í húsnæði PÖntunar- félagsins. Leigusamningurinn grundvallaðist á því að félögin sam- einuðust á næsta vori og KHB tæki við öllum eignum og skuldum PE. o Þegar leigusamnmgurinn var gerður lá fyrir bráðabrigðauppgjör fyrir fyrstu sjö mánuði arsins 1988 hjá PE sem benti til að skuldir fyrir- tækisins umfram eignir væru um 6 milljónir. Þegar KHB lét vinna upp 11 mánaða uppgjör fyrir PE hafði staðan gjörbreyst og það bar með sér að skuldir PE umfram eignir væm nú á milli 20 og 30 milljónir króna. Þegar þessar upplýsingar lágu fyrir breytti KHB afstöðu sinni til fyrirhugaðarar sameiningar fyrir- tækjanna og hafnaði henni alfarið. Nokkur ágreiningur er á milli stjómar PE og stjómar KHB um stöðu Pöntunarfélagsins. Stjóm PE ákvað á fundi í byijun desember sl. að leita eftir greiðslu- stöðvun, þær tilraunir hafa ekki borið árangur og það var í Ijósi þess sem stjóm PE ákvað á fundi sínum 26. janúar að lýsa félagið gjaldþrota. - HAJ kjörum íslendinga i árslok 1988. Þessa rýmun verður samfara styttri vinnutíma að meðaltali um 1,3 stundir ef miðað er við fúll- vinnandi karla og konur. Fjöl- skyldutekjur stóðu í stað, sem virðist helgast af því að fólk í hlutastörfúm hafi aukið atvinnu- þátttöku sina. „Þau mistök urðu við prófarka- lestur og ritvinnslu á þessari skýrslu að hluti úr setningu féll niður, þar sem átti að koma fram að kaup- máttur hefði lýmað um 3%,“ sagði Stefán Ólafsson, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla ís- lands, aðspurður um skýringu á þessum mistökum. Hann sagði að stofnunin myndi í dag senda frá sér leiðréttingu hvað þetta varðar. „Megin niðurstaða könnunarinnar er sú að kjör þjóðarinnar eru svipuð og þau voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán ennfremur. Villandi fyrirsögn Fyrirsögn á frétt á blaðsíðu 2 í Morgunblaðinu í gær, sem fjallaði um könnun Félagsvísindastofnunar á atvinnu og tekjum, var villandi og gaf ekki rétta mynd af efni frétt- arinnar. í fyrirsögninni sagði, að kaup- máttur hefði rýmað um 15% á einu ári. Þegar fréttin var lesin kom í ljós, að í niðurstöðum Félagsvís- indastofnunar var talað um að kaupmáttur heildartekna fólks í fullri vinnu hefði lýrnað sem þessu nam frá nóvember 1987 til nóvem- ber 1988. Hins vegar hafði kaup- máttur Qölskyldna staðið í stað á þessu tímabili. Flutninga- bíll fauk Mývatnssveit. HÉR í Mývatnssveit var hvöss sunnanátt í gær, mikil hláka og flughálka á öllum vegum. í gær- morgun fauk stór flutningabill út af veginum á Hólasandi. Bfllinn var á leið til Húsavíkur, hlaðinn kisilgúr. Fór bíllinn á hliðina, en er mjög lítið skemmdur og bflstjó- rann sakaði ekki. Tafsamt var að ná bílnum upp á veginn aftur með jarðýtu og bílum. Áður þurfti að taka allan kísilgúrinn af honum, 900 poka, og hlaða honum á annan bíl. Kristján Onnur varnarliðsbifreið í umsjá Pósts og síma Varnarliðsbifreiðin sem lög- reglan í Keflavík tók ur umferð fyrir nokkru og skráð var á nafiii Pósts og síma í skoðunarvottorði stendur enn við lögreglustöðina. Bifreiðin var tekin úr umferð vegna þess að hún fannst ekki í bifreiðaskrá. Starfsmenn Pósts og síma hafa aðra bifreið til umráða frá vamarliðinu sömu gerðar og sú sem var stöðvuð við Keflavik og hafa þeir fyrirmæli um að fara ekki á bílnum út fyrir vamarsvæð- ið. Símstöðvarstjórinn í Keflavík sagði við yfírheyrslu hjá lögreglunni í Keflavík að hann hefði fengið heim- ild frá utanríkisráðuneytinu til að skrá bflana sem væru notaðir í sérs- takt verkefni á vegum vamarliðsins. Þeir væru m.a. fengnir til að spara kostnað við bílaleigubíla. Upphaflega hefðu bflamir verið á VL-númemm og hefðu starfsmenn Pósts og síma neitað að keyra þá á þeim númerum. Morgunblaðið/Bjðm Blöndal Varnarliðsbifreiðin sem var merkt Pósti og sima og lögreglan i Keflavík tók úr umferð stendur enn við lögreglustöðina í Keflavík. Skráning bílanna tveggja mun eitthvað vera málum blandin, þeir voru skráðir á númerin J-256 og J- 431 hjá Bifreiðaskoðun íslands 29. desember 1988, eða nokkrum dögum áður en fyrirtækið tók til starfa, en fínnast samt hvergi á skrá. Málið hefur nú verið sent til dómsmála- ráðuneytisins til umsagnar. BB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.