Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1989 iðurinn Htfnaratr 20, a. 2M33 iNýia húainu «ið Lakiartorg) Brynjar Fransson, sími: 39558. 26933 2JA-3JA HERB. Rauðás. Nýl. 2ja herb. íb. á jarfih. Laus strax. Verð 3,3-3,4 millj. Góö kjör. Sólvallagata. 2ja herb. 60 fm fb. I kj. Verð 2,7 m. Ásbúð. 2ja herb. 60 fm fb. á jarðh. í nýi. húsi. Laus strax. Ódýrt einbýli. Til sölu 80 fm einb- hús {timburhús) í Hafnarf. Verð 3,0-3,3 millj. Laust strax. Hamraborg. Mjög rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hœð. Kárastígur. Hœð og rís 3ja-4ra herb. 85 fm íb. í timburhúsi. Gott verð. Hvassaleiti. 3ja herb. 90 fm íb. í kj. Engihjalli. Palleg 3ja herb. íb. Nýtt parket. 4RA HERB. OG STÆRRI Vogahverfi. Mjög góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. í kj. Fannafold - Parhús. 4ra herb. íb. í parhúsi meö bílsk. Samtals 125 fm. Fokh. Frág. að utan. Vesturberg. Mjög góð 4ra herb. fb. á 1. hæð. Sérþvhús. Ákv. sala. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Hvassaleiti. Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Kópavogsbraut. Giæsii. sérhæð (jaröhæö) ca 120 fm. Leifsgata. Efri hæö og ris um 140 fm. íb. er mikiö endurn. t.d. eldh., bað- herb., gólfefni og þak hússins. 35 fm bílsk. fylgir. Laus fljótl. Verð 8,5 milij. Einbýli KÓpavogur. Einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Samtals 260 fm. Kópavogur. Parhús, kj„ hæð og rís, 250 fm auk bílsk. Sóríb. í kj. Laugarásvegur. Giæsii. einbhús kj. og tvær hæðir auk bílsk. Samtals um 290 fm. Atvinnuhúsnæði Örfirisey. 500 fm hús. Getur selst í tvennu lagi. Örfirisey. 1000 fm hús. Getur selst í fjórum einingum. Skúli Sigurðsson, hdl. FASTElGNAl HÖLLIN MIOB/ER - HAALEITISBRALfT 58 60 35300 - 35301 Seláshverfi - 2ja Ný jarðh. 76 fm. Gott lán áhv. Bárugata - 2ja Mjög góð kjíb. 58 fm. Suöur- gluggar og parket á gólfum. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð ca 65 fm. Akv. sala. Gott áhv. lán fylg- ir. Laus í febr. Barónsstígur - 3ja Mjög góðjarðh. ca 70 fm. Laus. Njálsgata - 3ja 3ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Laus. Frostafold - 4ra Ný 4ra herb. íb. á 2. hæð. Bílsk. Saméign frágengin. Vesturberg - 4ra Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð 96 fm. Ákv. sala. Einbýli - Austurb. Kóp. Mikið endurn. einbýlish. 160 fm. Innb. bílsk. Vogahverfi Iðnaðarhúsn. 750 fm þar af um 600 á götuh. Eignin er laus og til afh. strax. Eignir í smíðum Hiíðarhjalli 2ja herb. 64 fm í glæsil. tvíbhúsi. Til afh. strax. Grandavegur Höfum til sölu í glæsil. fjölbhúsi 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. Afh. í ág. '89. Byggaðili: Óskar og Bragi. Hverafold - raðhús Raðh. á einni hæð 206 fm með innb. bflsk. Mjög hentug eign. Afh. í maí. '89. Mjög traustur byggaðili. Grafarholt 2ja-6 herb. íb. í glæsil. fjölb- húsi. Afh. u. trév. í jan. 1990. Fullfrág. að utan í nóv.-des. 1990. Hrelnn Svavarsson sölustj., Ólafur Þoriáksson hrl. Fyrirtæki til sölu ★ Matvöruverslun í nágr. Reykjavíkur. Ársvelta 150 millj. ★ Fatahreinsun. Ein sú stærsta á landinu. ★ Kvenfataverslun. Mjög sérhæfð. ★ Þekkt barnafataverslun við Laugaveg. ★ Lítil tískuvöruverslun í Hafnafirði. Lág húsaleiga. ★ Gjafavöruverslun í Kringlunni. ★ Þekkt sérverslun með búsáhöld. ★ Bókabúð ásamt framköllunarvél. ★ Heilverslun með ýmsar vörur. ★ Vélar fyrir fatahreinsun. Verð kr. 850 þús. ★ Sportvöruverslun í Hafnarfirði. Þarftu að selja eða kaupa? Hafðu samband. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755. Reynir Þorgrímsson. - Við Grandaveg Vorum að fá í sölu þetta glæsilega fjölbýlishús. í húsinu eru: • Fjórar 2ja herb. íbúðir. Verð frá 3880 þús. • Tvær 3ja herb. íbúðir. Verð 4760 þús. • Tvær 4ra herb. íbúðir. Verð 5880 þús. Aðeins tveir bílskúrar til sölu. íbúðirnar skilast tilbúnar undir tréverk og málningu í desember 1989. Húsið verður fokhelt í mars 1989. Byggingarmeistari: Haraldur Sumarliðason. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar687828,687808og21870. Rauða svikamyllan svikamyllu sem birtist í því að snuða almenning í nafni jafnréttis og fé- lagshyggju um lögbundnar skatta- hækkanir samfara lækkuðum kaup- mætti og þykjast síðan ekkert um þær vita. Þeirri svikamyllu sem felst í að breyta lánskjaravísitölunni daginn sem hún á að hækka um 2,23% þannig að hún hækki aðeins um 1,67% og búa svo um hnúta að vaxandi kaupmáttur muni í framtíð- inni sjálfkrafa auka skuldir manna. Þeirri svikamyllu sem felst í að íþyngja atvinnuvegunum með gríðarlegum skattahækkunum, vanrækja að tryggja þeim rekstrar- grundvöll, en tala síðan í síbylju um nauðsyn efnahagsaðgerða. Þeirri svikamyllu sem felst í forn- eskjulegum millifærsluaðgerðum í atvinnumálum samtímis óstöðvandi fagurgala um nauðsyn þess að und- irbúa atvinnulífið undir atburðina í Evrópu 1992. Svikamyllu sem þjóðin er búin að sjá í gegnum og vill losa sig við eins og allar kannanir gefa nú ein- dregið til kynna. Brann Róm Núverandi forsætisráðherra hélt því fram fyrir ári síðan að ástand atvinnuveganna þá kallaði á tafar- lausar efnahagsráðstafanir því „Róm brynni". Hafi það verið rétt lýsing á þeim tíma er ljóst að nú hlýtur Ítalía öll að standa í björtu báli af völdum rauðu svikamyllunn- ar. Og forsætisráðherra leikur und- ir af lítillæti á aðra fiðlu hjá aðal- brennuvargnum, höfundi efnahags- og skattastefnu ríkisstjómarinnar, Ólafi Ragnari Grímssyni fjárrnála- ráðherra. Ein spuming í lokin: Hvar á sið- menntuðu bóli skyldi slíkt alvöm- leysi í störfum utanríkis- og fjár- málaráðherra tíðkast sem fundir Jóns Baldvins og Ólafs Ragnars bera vott um? Höfimdur er þingmnður fyrir Sjálfstæðisfiokkinn íReykjavík. Laufey Helgadótt- ir og Sveaborg eftir Borgþór S. Kjærnested Laugardaginn 21. janúar sl. skrifar Laufey Helgadóttir lýsingu af heimsókn sinni til listamanna á Sveaborg, sem er ekkert nema gott um að segja út af fyrir sig. Hitt er leiðinlegra að í þessari grein, sem um margt var mjög já- kvæð, er nokkuð um villandi orða- val og beinar sagnfræðilegar villur, sem ég get ekki látið hjá líða að leiðrétta. Það geri ég vegna þess að ég tel víst að greinarhöfundur hafi viljað fræða lesendur sína, en ekki villa um fyrir þeim. Sveaborgarvirki var á sínum tíma reist vegna tilkomu Sánkti Péturs- borgar, til að rejma að halda völdum og yfirráðum Svía á Eystrasalti í horfinu. Þetta var um miðja 18. öld. Virkið fékk því réttilega nafnið Sveaborg, þ.e. „virki Svía“. Finnar kölluðu virkið á þessum tíma Via- pori. Laufey bendir réttilega á að virkinu hafi fyrst og fremst verið beint gegn Rússum, en að sjálf- sögðu gegn öllum öðrum, Bretum og Frökkum, sem ógnuðu veldi Svía á Eystrasalti. Virkið hefur aldrei verið tekið herskildi. Það var svikið í hendur Rússum vorið 1808, en 1809 glat- aði sænska ríkið eystri helmingi sínum. Laufey talar um „sænsk- finnska“ ríkið. Slíkt ríki hefur aldrei verið til frekar en „dansk-íslenska ríkið". Finnland var á sínum tíma hluti sænska ríkisins á sama hátt og Blekinge, Smálönd og Skánn. Laufey segir að Finnar hafi hlot- ið sjálfstæði árið 1918. Hið rétt í málinu er að fínnska þingið lýsti yfir sjálfstæði Finnlands þ. 6. des- ember 1917, en í lok desember 1917 viðurkenndi byltingarstjóm Leníns sjálfstæði Finnlands. Borg- arastyijöldin milli sósíaldemókrata og hvftliða Mannerheims er kapit- uli út af fyrir sig. En vorið 1918 féll Sveaborg öðru sinni án orrustu fyrir hvítliðum, þegar rauðliðamir þar gáfust upp í apríl. í greininni er talað um „norrænu menningarmiðstöðina á Sveaborg“. Vissulega er myndlist menning, en stofnun þessi heitir réttilega „Nor- ræna listamiðstöðin á Sveaborg" (Nordisk konstcentrum). Bent er á að Finnar segi „rétti- lega“ Suomenlinna (=Finnlands- virki). Sú staðreynd að Finnar lögðu af hið fyrra finnska nafn, Viapori, og eyðilögðu hina fögru orþodoxu kapellu með laukhvelfingunni sem þar stóð og breyttu henni í lúth- erskt bænahús með vita frá finnsk- um vitamálastjóra í turninum er atburður sem seint verður flokkaður undir menningarviðburð. Með þökk fyrir að öðru leyti skemmtilega frásögn af því já- kvæða starfí sem fram fer á Svea- borgarvirki, og sem hefur orðið Finnum til mikils sóma í norrænu samstarfi. Höfnndur er fréttamaður. 623444 EiAistorg 2ja hetb. ca 65 fm falleg Ib. á 2. hæð. Útsýnl. Ákv. sala. Rekagrandi 2ja herb. 70 fm falleg ib. é jarðh. Vand- aðar innr. Hagst. éhv. lán. Laus 1. mars. Staðarsel — tvfb. 2ja herb. stór íb. ó jarðhæð I tvíbhúsi. Allt sór. Sórgarður. Ákv. sala. Miöleiti 3ja-4ra hert). falleg íb. á jarðh. Sér- þvottaherb. og geymsla. Stór verönd. Bilskýli. Hagst. áhv. lán. Kaplaskjólsvegur 4ra-5 herb. gáð fb. á tveimur hæðum i fjölbhúsi. Mikiö útsýni. Ib. er laus. Byggöarholt — Mosbœ. 150 fm raðhús á tveimur hæöum sem skiptist m.a. f 4 svefnherb, góða stofu. Ný eldhinnr. Laust I april nk. Vesturberg — raöhús 220 fm fallegt raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Mögul. á sórrb. Mikið út- sýni. Ákv. sala. INGILEIFUR EINARSSON ggji iöggiltur fasteignasali, 133 Borgartúni 33 jáljjagsfc' IHer mn á lang -L flest heimili landsins! <3 efhr GeirH. Haarde í Morgunblaðinu 20. janúar sl. gat að líta undarlega frétt um bréfaskipti ijármála- og mennta- málaráðuneyta um skemmtana- skatt vegna fundaferðalaga for- manna Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags. Fréttin vakti athygli mína fyrir þær sakir að formennirnir tveir hafa látið það ákveðið út ganga að ferðin sé á vegum þeirra tveggja en ekki flokka þeirra og þaðan af síður þeirra ráðuneyta, sem þeim er nú tímabunið trúað fyrir. Veit ég ekki til að nokkur hafi borið brigður á að fundimir væru á veg- um þessara tveggja einstaklinga enda birtast frá þeim persónulegar auglýsingar um þá m.a. í sjón- varpi. Samskotabauka mun og vera að fflnna á fundum þessum til að hafa upp í kostnað. Allt er þetta gott og blessað. En hvað er þá aðstoðarmaður ijármála- ráðherra að skipta sér af fundum þessum í embættisnafni og skrifa menntamálaráðherra bréf „fyrir hönd ráðherra" til þess að grennsl- ast fyrir um „gjöld af aðgangseyri" að fundum þessum? Hvað koma fjármálaráðuneytinu þessir fundir við, sem formennimir tveir halda og auglýsa í eigin nafni? Bréf aðstoðarmannsins er birt í heild í Morgunblaðinu sem og svar menntamálaráðuneytisins og fer ekki á milli mála að hér er um form- leg bréfaskipti ráðuneyta að ræða. Maðkur í mysunni? Hvaða hagsmuni hafði fjármála- ráðuneytið af því að fá upplýst hvort greiða ætti skemmtanaskatt af að- gangseyri í einkafundahérferð tveggja manna? Og jafnvel þótt slíkir hagsmunir væm einhveijir (væntanlega að tryggja að ríkis- sjóður verði ekki hlunnfarinn), lá þá ekki beint við að ætla að embætt- ismenn á hveijum stað fylgdu rétt- um reglum um innheimtu skemmt- anaskatts óháð því hveijir Geir H. Haarde „Hvar á siðmenntuðu bóli skyldi slíkt alvöru- leysi í störfum utanrík- is- og Qármálaráðherra tíðkast sem fundir Jóns Baldvins og Ólafs Ragnars bera vott um?“ skemmtu? Hvaða ástæða var til að beina slíkri fyrirspum til mennta- málaráðuneytisins? Hvaða maðkur er hér í mysunni? Eru þessir fundir á vegum fjármálaráðuneytisins þrátt fyrir allt? Er þetta þá hluti af hinni rauðu svikamyllu vinstri flokkanna, sem nú afhjúpast sem óðast, m.a. á fundum hinna athyglissjúku flokks- formanna um land allt? Fundunum þar sem að sögn Alþýðublaðsins á að komast að því, hvort Stalín sé hér eða þar, hvort Ólafur Ragnar og Gorbatsjov séu kratar og hvort Alþýðubandalagið sé gengið í NATÓ. Er þetta kannski hluti af þeirri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.