Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1989 SÍMI 18936 , LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: MARGT ER LÍKTMEÐ SKYLDUM sýnir í íslensku óperunni Gamla bíói 49. sýn. laugard 4. feb. Id. 20.30 Uppselt Miðasala í Gamla bíói, sími 1-14-75 frá kl. 15-19; Sýningar daga frá kl. 16.30-20.30. Ósóttar pantanir seldar í miðasölunni. Miðapantanir & EuroA/isaþjónusta allan sólarhringinn í síma 1-11 -23 Félagasamtök og starfshópar athugið! rshátíbarblanda “ Amarhóh & Gríniójunnar Kvöldveróur - leikhúsferð - hanastél Aðeins kr. 2.500,- Upplýsingar í simum 11123/11475 Laugarásbíó frumsýnirí dag myndina ÓTTI með CLIFF DEYOUNG og KAYLENZ. Kennarar hug- leiða málshöfð- un Flugleiða Á FUNDI sínum 13. janúar sl. ræddi stjórn Kennarasambands íslands m.a. málsókn Flugleiða á héndur Verslunarmannafélagi Suðurnesja. Stjóm Kennarasambands ís- lands telur að réttur launafólks til að beijast fyrir og hafa áhrif á kjör sín og lífsafkomu séu ótvíræð mannréttindi. Með málshöfðun þessari sýna Flugleiðir þessum mannréttindum ótakmarkaða lítilsvirðingu. Þannig fyllir fyrir- tækið flokk þeirra atvinnurekenda sem hefur leitast við að reka fleyg í samstöðu launafólks og brjóta rétt þess á bak aftur með hörku og óbilgimi, segir í frétt frá KÍ. Þar segir að stjóm Kennarasam- bands íslands fordæmi afstöðu Flugleiða og harmi að jafn mikil- vægt fyrirtæki skuli á þennan hátt snúast gegn sínum eigin starfs- mönnum. Norræn fegxirð í Broad- way og Sjallanum FEGURÐARDÍSIR Norðurlanda koma þær fram í Sjallanum með eru væntanlegar hingað til lands og koma þær fram með eigin skemmtidagskrá, tísku- og förð- unarsýningu fimmtudaginn 2. febrúar og sunnudaginn 5. febrú- ar í veitingahúsinu Broadway. Föstudaginn 3. og laugardaginn 4. febrúar verða þær á Akureyri og sömu sýningu. Þær eru: Pemille Nathansen, ungfrú Danmörk, Ellen-Marie Blom, ungfrú Noregur, Ellinor Persson, ungfrú Svíþjóð og Helle Hansen frá Noregi sem ber_ titilinn ungfrú Skandinavía. Af íslands hálfu er Kristín Ingvadóttir fyrirsæta úr Mód- el ’79 með í för. Þaö er ferlega hallæríslegt aö vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuöum skurölækni, en jafnvel enn verra aö vera frægur læknir meö heila úr 18 ára snargeggjuðum töffara. En þannig er komiö fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. SPRELLFJÖRUG OG FYNDIN GRALLARAMYND MEÐ HINUM ÓVIÐJAFNANLEGA DUDLEY MOORE f AÐAL- HLUTVERKIÁSAMX KIRK CAMERON ÚR HINUM VIN- SÆLU SJÓNVARPSÞÁTTUM „VAXTARVERKJUM". Tónlist m.a. flutt af AUTOGRAPH, THE FABULOUS THUNDERBIRDS OG AEROSMITH. Leikstjórí er Rod Daniel (Teen Wolf, Magnum P.I.). Sýnd kl.5,7,9og11. GÁSKAFULLIR GRALLARAR ★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SIMI 22!40 S.YNIR VERTU STILLTUR JOHNNY .Leikurinn er með cindæmum góður...' ★ ★★★ AI. MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ATEL „M00NWALKER" ER NÚ SÝND í BÍÓHÖLUNNI! Símar 35408 og 83033 Spennandi og eldfjörug gaman- mynd. Johnny er boðið gull og grænir skógar, en það er ekki allt gull sem glóir, enda segir kærastan „Vertu stilltur JOHNNY, láttu ekki ginnast, þú ert minn'. Leikstjóri: BUD SMITH Aðalhl.: Anthony Michael Hall, og Robert Downey |R. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ath.: 11 sýningar á föstu- dögum, laugardögum og sunnudögum. A world where heroes eome in all sizes and adventure is the greatest magic of all. ★ ★★ SVMBL. f,om GEORGE LUCAS «od RON HOWARD ViLLOW tS&Mi Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuö innan 12 ára. ★ ★★ AI.MBL.- ★ ★ ★ AI.MBL. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR bícbcrg' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir úrvalsm yndina: í Þ0KUMISTRINU SIGOURNEY WEAVER BRY/ ln a land of hcaun, wondcr and dangcr, she would follow a drcam, fall in lovc and risk hcr life to savc thc mountain gorillas from cxtinction. Thc truc advcnturc -‘wjf of Dian l’osscv. % = H ’ Gorillas IN TLIE MIST ★ ★★ ALMBL.—★★★ ALMBL. SPLUNKUNÝ OG STÓRKOSTLEGA VEX GERfi ÚRVALSMYND, FRA MLEIDD Á VEGUM GUBER- PETERS (WITCHES OF EASTWICK) FYRTR BÆÐl WARNER BROS OG UNTVERSAL. „GORJLLAS IN THE MIST" ER BTGGÐ Á SANN- SÖGULEGUM HEIMILDUM UM ÆVTNTÝRA- MENNSKU DIAN FOSSEY. ÞAÐ ER SIGOURNEY WEAVER SEM FER HÉR Á KOSTUM ÁSAMT HIN- UM FRÁBÆRA LEIKARA BRYAN BROWN. MYNDIN VAR AÐFÁ ÚTNEFNINGUFYR- mÞRENNGOLDENGLOBE VERÐLAUN. Aðalhl.: Sigoumey Weaver, Bryan Brown, Julie Harria, John OmiraH Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. GAMANLEIKUR cftir: William Shakeapeare. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsaon. 4. sýn. föstud. 3/2 kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 4/2 kl. 20.30. Ath: oúra siðustu sýningar fyrir Indlandsferð í fcbrúarí Miðapantanir allan sólarhrínginn ísúna 50184. SÝNINGAR I BÆJARBfÓI LEIKFÉ1A3 HAFNARFJARÐAR XJöföar til X Afólks í öllum starfsgreinum! NEMENDA LEIKHUSIÐ ŒIKLISTARSKOU ÍSIANDS LINDARBÆ SIM2197. „og mærin f ór í dansiim..." 4. gýn. i kvöld kl. 20.00. 5. 8ýn. föstudag kl. 20.00 í. sýn sunnudag ld. 20.00 Ath. breyttur sýningartími Miöapantanfr allan sólarhríng- inn í sima 21471. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ICfcLAND SYMPHONY ORCIIÍSTRA 8. áskriftar TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 2. feb. kl. 2030. EFNLSSKRÁ: Salinar Shadowa. Bcethovcn: Pianókxmsert nr. 3. Atli Heimir Sveinsson: Nóttin á herönm okkar. Stjómandi: PETRl SAKARI Einleikari: CHRISTIAN ZACHARIAS Einsóngvarar ILONA MAROS MARIANNE EKLÖF i iGimli yið Lzkjargotn frá kL WA0-17.00. Simi 42 U 55. J^uglýsinga- síminn er 2 24 80 MCVáalllllaHHillCUa MOIS KÖDISHLQHKKODHDDBK Höfundur: Mannel Pnig. 34. aýn. föstud 3/2 kl. 20.30. 35. sýn. sunnud. 5/2 kl. 16.00. Siðasta sýningarhelgil Sýningar em í kjallara Hla&varp- ans, Vestnrgötn 3. Miðapantanir 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðrarpannm 14.00- 16.00 virka daga og 2 timnm fyrír sýningn. SS3SE KCIIJNtÞ GAMLIBÆRINN Hverfisgata 4-62 AUSTURBÆR Heiðargerði NORÐURBÆR Sunnuvegur Laugarásvegur 32-66 Voga-og Heimahverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.