Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 15
15 Mynd mán- aðarins í Listasaftiimi í Listasafiii Islands er vikulega kynnt mynd mánaðarins. „Hjart- að“, skúlptúr eftir Jón Gunnar Árnason myndhöggvara, frá ár- inu 19G8, verður mynd febrúar- mánaðar. Skúlptúrinn er unnin úr brotajárni og var keyptur til safnsins árið 1987. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins“ fer fram í fylgd sérfræðings, alla fímmtudaga kl. 13.30. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.-17. Aðgangur og auglýstar leiðságn- ir eru ókeypis. Veitingastofa húss- ins er opin á sama tíma. Sýna í Ný- listasafiiinu NÍELS Hafstein opnar sýn- ing^u í Nýlistasafiiinu, laugar- daginn 4. febrúar kl. 16.00. Á síðasta ári átti Níels Haf- stein verk á tveim veigamiklum sýningum, hin fyrri var haldin í Ruine der Kiinste í Berlín á alþjóðlegri listahátíð undir nafninu: Berlín, listahöfuðborg Evrópuráðsins. Hin sýningin vará Listasafni íslands: Ný- listasafnið 10 ára. Sýningunni lýkur 19. febrúar. Sama dag opnar ívar Val- garðsson sjöundu einkasýningu sína í Nýlistasafninu. ívar átti á síðasta ári verk á eftirtöldum sýningum: Lista- safn íslands: Aldarspegill, íslensk myndlist í eigu safnsins 1900-1987, Seoul, Suður- Kóreu: The Arts Olympics, sýn- ing í tengslum við Olympíuleik- ana, Listasafn íslands: Fimm ungir listamenn. Sýningunni lýkur 19. febrú- ar. Nefiid um Mývatns- rannsóknir MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefúr skipað nefiid sérfræðinga í Mývatnsrannsóknum og er Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson formaður nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru: Hákon Aðalsteinsson líffræðingur, Jón Ól- afsson haffræðingur, Dr. Gísli Már Gíslason og Jón Kristjánsson. Vara- \ menn eru: Amþór Garðarsson pró- fessor, varaformaður, Dr. Erlendur Jónsson vatnalíffræðingur, Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson, Jón Gunnar Ottóson líffræðingur og Dr. Ámi Einarsson líffræðingur. í frétt frá menntamálaráðuneyt- inu segir að hlutverk nefndarinnar sé að hafa umsjón með rannsóknum á áhrifum námareksturs Kísiliðj- unnar hf. við Mývatn á dýralíf og gróður í og við Mývatn. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 3r i/itnp57[ k u ;)ir;r u ir 4 < ~r; v if r r!í;nr ‘ CITROÉN 1989 f dag kynnum við 1989 árgérðir af Citroén AX og Citroén BX í sýningarsal okkar að Lágmúla 5. Kostir Citroén eru ótvíræðir: Citrocn AX: Sparneytinn en sprækur Cítroén BX: • Mjög rúmgóður fjölskyldubfíl Þægilegur og lipur í akstri Framhjóladrifinn Citroén AX var kjörinn , ,Besti bfll Evrópu 1988“ af Sunday Times Magazine og . . . „Besti og hagkvæmasti smábfllinn“ af hinu virta breska bflablaði „What car ? “ • Einstæð vökvafjöðrun • Hæðarstilling . Framhjóladrifinn . Hagkvæmur í rekstri Komdu og reynsluaktu.Citroén. Opiðfrákl. 1300 til 17.00 ídag frá kl 0 : Sunnudao fra k 4 COMBIOAIVIP BENCO hf Lágmúla 7, sími 84077. VIS/lE'ZPCd VQQA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.