Morgunblaðið - 04.02.1989, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarforstjóri
Hér með er auglýst til umsóknar staða hjúkr-
unarforstjóra við Fjórðungssjúkrahúsið á
ísafirði.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist stjórn F.S.Í.
fyrir 1. mars nk. í pósthólf 114,400 ísafirði.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl.
8.00-16.00.
Málari óskast
til viðhaldsvinnu í 4 til 5 mánuði.
Þeir sem hafa áhuga sendi svar merkt:
„Y - 6349“ fyrir 15. febrúar.
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
kennsla
Styrkir til náms á Spáni
Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda
styrki handa íslendingum til náms á Spáni á
námsárinu 1989-’90:
1. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði.
Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokk-
,uð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög
gott vald á spænskri tungu.
2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í
Madrid sumarið 1989. Umsækjendur skulu
hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu
í íslenskum framhaldsskóla.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum
afritum prófskírteina og meðmælum, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. Sérstök um-
sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menn tamáiaráðuneytið,
31. janúar 1989.
tilkynningar |
Verkakvennafélagið Framsókn
Allsherjaratkvæða-
greiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og önnur
trúnaðarstörf í félaginu fyrir árið 1989 og er
hér með auglýst eftir tillögum um félags-
menn í þau störf. Frestur til að skila listum
er til kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 10. febrú-
ar 1989. Hverjum lista þarf að fylgja með-
mæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber
að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a.
Stjórnin.
nauðungaruppboð |
IMauðungaruppboð
Þriðjudaginn 7. febrúar 1989
fer fram nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign í dómsal embœtt-
isins, Hafnarstrœti 1 og hefst það kl. 14.00:
Góuholti 8, isafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar eftir kröfu veð-
deildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og
sfðara.
Þriðja og síðasta sala fer fram á
eignunum sjálfum föstudaginn
IQ.febrúar 1989:
Hliðarvegi 5, 1. hæð til vinstri, (safiröi, talinni eign Ægis Ólafssonar eft-
ir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga kl. 14.00.
Hlíðarvegi 12, ísafirði, þingl. eign Kristjáns Finnbogasonar og Sonju
Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga kl. 14.30.
Hrannargötu 10a, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign ögmundar G.
Matthíassonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands ki. 15.00.
Mánagötu 2, norðurenda, ísafiröi, þingl. eign Svavars Páturssonar,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Lífeyrissjóös Vestfirð-
inga kl. 15.30.
Stórholti 13, 2. hæð C, (safirði, þingl. eign Björns Finnbogasonar,
eftir kröfu Útvegsbanka (slands, Isafiröi kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Fundir á sunnudögum
Stjórnarfundir Týs eru haldnir á sunnudögum kl. 21.00 og eru öllu
ungu fólki opnir. Sunnudaginn 5. febrúar verða ræddar hugmyndir
um framboðsmál. Við hvetjum allt ungt sjálfstæðisfólk í Kópavogi
sem hefur skoðun á því máli að mæta og láta hana í Ijós.'
Stjórn Týs.
Borgarmálakynning
íValhöll
Sunnudaginn 5. febrúar milli kl. 13.00 og 17.00 veröur haldin borgar-
málakynning í Valhöll, húsi Sjálfstæöisflokksins á Háaleitisbraut 1.
Til sýnis verða teikningar, líkön, myndir, línurit o.fl. sem gefur góða
hugmynd um fjölbreytta starfsemi Reykjavíkurborgar og framtið
höfuðborgarinnar. Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins verða á staðnum. Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik.
Ungir Vestlendingar
Hin árlega skemmti- og fræðsluferð Vestlendinga til höfðuðborgar-
innar verður farin laugardaginn 4. febrúar nk.
Dagskrá:
Kl. 18.00: Davíö Oddsson, borgarstjóri tekur á móti hópnum í Höfða
og fræðir hann um starfsemi borgarinnar.
Kl. 20.00: Árni Sigfússon tekur á móti hópnum í ihaldsgryfjunni,
Valhöll.
Fararstjóri verður Friðjón Þórðarson, alþingismaður.
Vestlendingar, sem hefðu hug á þvi að mæta eru beönir aö hafa
samband við einhvern eftirfarandi: Gunnar Sturluson, sími 91-28087,
Guðlaug Þ. Þórðarson, sími 93-71169, Jón Jósafat Björnsson, sími
91-18126, Kristjönu Jónsdóttur, sími 91-26425 og Mjöll Flosadótt-
ur, sími 91-51149.
Félög ungra sjálfstæðismanna,
Vesturlandi.
Akureyri - fjárhagsáætlun
Mánudaginn 6. febrúar efna sjálfstæöis-
félögin á Akureyri til fundar i Kaupangi kl.
20.30.
Efni fundarins er fjárhagsáætlun Akureyrar-
bæjar sem nú bíður seinni umræðu í bæjar-
stjórn.
Bæjarfulltrúar flokksins, Bergljót Rafnar,
Björn Jósep Arnviðarson, Gunnar Ragnars
og Siguröur J. Sigurðsson gera grein fyrir
gerð fjárhagsáætlunarinnar og svara fyrir-
spumum. Fundurinn er opinn öllu sjálf-
stæðisfólki. Fulltrúar flokksins I nefndum
eru sérstaklega beðnir að mæta.
Stjórn fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna á Akureyri.
ísland og EB:
Erum við að missa af
vagninum?
Utanríkismálanefnd
Sjálfstæðisflokksins
í samvinnu við sjálf-
stæðisfélögin i
Kópavogi, gengst
fyrir ráðstefnu um
samskipti íslands
og EB, nk. þriðjudag
7. febrúar 1989, í
félagsheimili sjálf-
stæðisfélaganna,
Hamraborg 1, Kópavogi. Ráðstefnan hefst kl. 17.30 og verður dag-
skráin sem hér segir:
Ráðstefnan sett:
Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi utanríkisráðherra.
Framsöguerindi:
Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrv.
iðnaðarráðherra.
Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Félags islenskra iðnrekenda.
Magnús Gunnarsson, framkvaamdastjóri Sölusambands íslenskra
fiskframleiðenda.
Matarhlé.
Pallborðsumræður:
Stjórnandi Halldór Jónsson, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðis
félaganna í Kópavogi.
Þátttakendur: Geir H. Haarde, alþingismaður, Brynjólfur Bjarnason,
framkvæmdastjóri Granda, Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri i
viðskiptaráðuneytinu, Ari Skúlason, hagfræðingur ASf, Víglundur
Þorsteinsson, formaður íslenskra iönrekenda.
Ráðstefnustjóri: Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar
Sjálfstæðisflokksins.
Utanrikismálanefnd Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Út úrógöngunum!
Þorsteinn Pálsson,
formaður Sjálfstæð-
isflokksins og fyrrv.
forsætisráðherra,
og núverandi for-
sætisráðherra,
Steingrímur Her-
mannsson, takast á
um stjórnmálavið-
horfið og efnahags-
vandann á Hótel
Borg fimmtudaginn 9.
um kl. 18.30.
Allir velkomnir.
Vörður — Hvöt — Óðinn — Heimdallur