Morgunblaðið - 04.02.1989, Síða 34

Morgunblaðið - 04.02.1989, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 Stjörmi- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úrlestur stjörnu- korta Það má segja að úrlestur stjömukorta sé á tveimur stig- um. Annars vegar þurfa þeir sem vinna við stjömuspeki að geta lesið úr kortum og hins vegar þarf leikamaðurinn að geta lesið úr kortinu sínu. LeikmaÖur Leikmaður er sá sem leikur sér að ákveðnu fagi, hefur áhuga, en er ekki reiðubúinn að nota mikinn tíma eða orku til að kynna sér fagið. Eigi að síður vill hann svala persónulegri forvitni. Hvað á slíkur maður að gera þegar hann hefur stjömukort I höndunum, kort sem gefur lýsingu á mörgum plánetum í merlg'um og enn fleiri afstöðum á milli pláneta? Hvemig á hann að notfæra sér persónulýsingu sem er marg- þætt og mótsagnakennd? Viö erum mótsagna- kennd Fyrsta atriðið er að gera sér grein fyrir þvi að Iýsingin er margslungin og mótsagna- kennd vegna þess að mannleg- ur persónuleiki er þannig. Það sem kannski er best að hafa í huga er að hinir einstöku þætt- ir birtast á mismunandi tima- bilum. Maður sem hefur Venus f Steingeit er íhaldssamur í ást og verður það alltaf en ef Úr- anus er einnig í afstöðu við Venus þá koma áhrifa hans til með að gæta annað slagið. íhaldssamur spennumaöur Hvemig notfærum við okkur lýsingu stjömuspekinnar á ást- arlífinu ef þar birtast tveir textar, annar íjallar um Venus f Steingeit og íhaldssemi, en hinn um Venus/Úranus og þörf fyrir breytingar og spennu? Pláneta í merki er grunnatriði en afstöðumar hafa áhrif á tfmabilum. Við- komandi með þessa stöðu, er því íhaldssamur og vill öiyggi en verður leiður ef engin spenna og breytingar verða á ástarlífí hans. Á sjóinn Við gætum gefið ráð við þess- ari mótsagnakenndu stöðu: „Sendu manninn þinn á sjó- inn“, eða „farðu út á land að selja bækur". Á þann hátt verður ekki um skilnað að ræða, Steingeitin getur andað rólega, en Uranus fær útrás vegna tímabundins aðskilnað- ar. Önnur merki Það háir mörgum sem lesa stjömukort að þeir em ennþá fastir í sólarmerkjastjömu- spekinni. Ég vil því ítreka: Merkið sem t.d. Tunglið er f er jafn mikilvægt og sólar- merkið. Það stjómar hins veg- ar tilfinningum. Merkúr stjóm- ar hugsun, Venus ást, Mars framkvæmdaorku og Rfsandi ytri persónuleika, fasi og fram- komu. Feimni og frjálslyndi Ef sólarmerkið er lokað og dult en rísandi merki opið virð- ist manneskjan opin f fasi og er það, en býr samt sem áður yfír öðrum eiginleikum. Ágætt dæmi um þetta er Bryndís Schram. Hún er með Sól f Krabbamerkinu og hefur átt við feimni að stríða Hún er hins vegar Rfsandi Bogmaður og einnig með Tungl f Bog- manni. Framkoma hennar, það sem við ókunnir sjáum, er því létt, opinská og fijálsleg. Að skoða sjálfiÖ Þannig er mannlífið. Sama manneskjan er feimin en þarf samt að vera í sviðsljósinu. Það er tilgangur stjömuspekinnar að varpa ljósi á ólfka þætti persónuleikans og hvetja fólk til að sjá sig f skýrara ijósi en áður. Við þurfum einungis að viðurkenna hina ólfku þætti og gefa hveijum um sig útrás. Um leið og við gerum það byijum við að vaxa og þrosk- ast. GARPUR þETTA ERALLT \ ETrfÓ&lR þiht HEFB! þÍM SÖK.N/KULAS.'\ AUÐ Þ/6 !/EL UPP, HEFE>/ Þú TReyST/R j ÁS ÚKLESA ALDRE/pORFJ Be/HA ' -X AE>SERA UPPREISm, GRETTIR mmmmm : efÞö SKVÍ-P/R VERA AE> VEUA þVi’B'RIRÞErf? Hl/AREG HAFI \ÆKIE> 06 HVAÐ ES HAf / KEVPT, þÁ KE/MUK pE& BRENDA STARR LÉG /y>yND/ eoHÐA MEÐ . yK/COR HJáNU/U /HEÐ AN/EGjdJ fRÚ /t/!A NL E y. EN EE/TT /ETT/R þú) /4E> VTTA FyR/RFr&isui éCE TEK EKK/ /' 'CX /*tbL AS> OE-fiZÐA \| OARA- f___________.) , É3 TALAÐ/ E/C/C/ N&GU S/CY/ZTy , DOLL RlKlSSTJÓR.1 Á A£> l/ENTU ETR ' - /MAÞUR/NN/U/NN 1BUPJL/, EN i ’ ÞAÞ VRBI BaKa AAATO/R. F/e/fP oxKoe T\JÓ > - í Tfag*H | 9 \ 1 vi' i UOSKA FERDINAND 50 IF TUE OLYMPIC GAMEð AR.E MELP MERE IN NEEPLE5, TMEY'LL NEEP PARKlNé 5PA0E, RIGMT7 ANP WE CAN 5ELL 50UVÉNIR5, OKAY? © 1988 L'nited Feature Syndicate, Inc. SMAFOLK I 6UE55 50, SPIKE...BUT UJWO TOLP YOU THAT THE OLYMPIC GAME5 ARE 60IN6 TOBEIN NEEPLE5? 6-/E Ef Ólympíuleikarair verða héraa í Möðrudal þá þarf bilastæði, ekki satt? Og við getum selt minjagripi, ekki rétt? Ætli það ekki, Snati... en hver sagði þér að Ólympíuleikarnir yrðu I Möðrudal? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sambandsleysi við blindan gerir slemmu suðurs heldur von- litla. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 74 ♦ 943 ♦ KDG109 ♦ 853 Suður ♦ ÁKDG82 ♦ ÁK6 ♦ 65 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 4 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufgosi. Spilið er vandalaust ef vömin verður svo þæg að drepa strax á tígulás. En við því er varla að búast. Fyrir utan þann fjarlæga möguleika að tígulásinn sé blankur er hægt að vinna spilið í einni legu: þegar sá mótheiji sem á tígulásinn á ekki fleiri en tvö hjörtu og þijú lauf. Norður . ♦ 74 ♦ 943 ♦ KDG109 ♦ 853 Vestur Austur ♦ 10653 ♦9 ♦ 105 ♦ DG872 ♦ Á842 ♦ 73 ♦ G106 ♦ D9742 Suður ♦ ÁKDG82 ♦ ÁK6 ♦ 65 ♦ ÁK Trompin eru tekin Ijórum sinnum, laufkóngur lagður niður áður en tígli er spilað. Vestur dúkkar og þá er innkoman notuð til að trompa lauf. Síðan tekur sagnhafi ÁK í hjarta og spilar tígli. Vestur á nú ekkert nema tígul eftir og verður að gefa 12. slaginn. I FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.